Vísir - 16.03.1976, Page 20

Vísir - 16.03.1976, Page 20
20 Þriðjudagur 16. mars 1976 vism til sölu Árg. Tegund Verð i þús. 75 Cortina 1600 L ...................... 1.300 75 Fiat 132 1800 GLS.....................1.250 74 Bronco V-8............................1.700 74 Cortina 1600 4ra dyra...................990 75 Fiat 127........................... ...720 74Transitdisil............................1.160 74 Fiat 128................................650 74 Cortina 1600 XL.......................1.060 74 Escort..................................720 72 Trader 810 m /húsi....................2.800 73 Volksw. 1300............................550 74 Volga ..................................795 74 Comet............................... 1.180 73 Chrysler New Yorker................... 1.800 72 Escort..................................550 73 Toyota MK II. 2000 .................. 1.100 73 Citroen 2 CW6...........................500 72 Ford Transitdisil.......................800 72 Volksw. Fastb...........................690 72 Moskow..................................300 72 Maverick................................880 70 Cortina................................ 380 72 Volksw. Variant.........................680 70 Cortina ................................300 Höfum kaupanda að Plym. Duster eða Plym. Valiant 73- 74. Höfum lika kaupendur að nýl. vel mcð förnum bilum. Göðar útborganir. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-hÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 prBílaúrvalið Borgartúni 29 — sími 28488 BtlASAtA GUDF1NNS |Hallarmúla 2, simi 81588 Opið á laugardögum. Athugið! Mazda 929 Cupé árg ’76 ekinn eitt þúsund km. Tilboð. Rúmgóður sýningorsalur Tegund árg. verð Dodge Dart Swinger 2ja dyra ’73 1.550 þús. Mercury Monarc 4ra dyra ’75 2.200 þús. Mercury Monarc 2ja dyra ’75 2.600 þús. Mercedes Benz 230 ’74 3.300 þús. Dodge Dart4 dyra ’74 1.795 þús. Dodge Challenger 2ja dyra ’72 1.250 þús. Plymouth Duster 2ja dyra ’74 1.600 þús. Chrysler Newport Royal ’72 1.400 þús. Chrysler Imperial 60 Tilboð Chevrolet Chevelle 2ja dyra ■ 72 1.200 þús. Chevrolet Vega 2ja dyra 73 950 þús. Chevrolet Malibu 2ja dyra ’73 1.760 þús. Chevrolet Nova ’74 1.680 þús. Ford Mustang Grande ’72 1.350 þús. Ford Torino ’72 1.400 þús. Mercury Comet ’74 1.500 þús. Datsun 200 L ’74 1.550 þús. Datsun 140 J ’73 1.100 þús. Datsun 100 A ’74 900 þús. Datsun 120 Y ’74 1.000 þús. Toyota Mark II ’73 1.100 þús. Toyota Corolla Cupé ’75 1.150 -1.200 þús. Toyota Carina ’74 1.200 þús. Mazda 929 ’74 1.330 þús. Mazda 616 ’74 1.050 þús. Mazda 818 ’74 985 þús. Volvo Grand Luxe ’74 1.300 þús. Volvo 142 ’74 1.600 þús. Volvo 144 de luxe ’74 1.800 þús. Austin Mini ’74 550 þús. Austin Mini 1275 GT ’75 850 þús. Fiat 127, 128. Mikið úrval af ’73, ’74 og ’75 Wagoneer Custom ’74 2.200 þús. Bronco ’74 1.600 þús. Bonco ’72 1.225 þús. Land Rover disel ’71 900 þús. Land Rover bensin ’72 1.000 þús. Willys Jeepster ’67 480 þús. Rússajeppi, frambyggður með gluggum ’65 350 þús. Bílaúrvalið Borgartúni 29, sími 28488. Ramsey spil fyrir: Bronco-Blazer^Scout 1T-GMC Jimmy-Suourban-Dí Trajlq^ter-Ramcharger^ &ifT GNY®Wf,M aríi Reykjaviky>r CM Sendið mér nánari upplysingar um nráttarspil á (Tegundl____________________________ Heimili._________________ Simi__________ Bílar — Bílar Okkur vantar mikið af bil- um.- Látið skrá bilinn strax.- Við seljum alla bila.- Krónan er i fullu verðgildi hjá okkur,- I-Iafið samband strax, þvi timinn er pcningar,- BILASALAN Ilöfðatúni 10, simar 18881 og 18870. ÞJÓIVIJSTA Húsmálun. Oll málningavinna. Simi 34262. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skóla'örðustig 30. Simi 11980. Kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar á nauta- kjöti, fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Fullkominn frágangur ásamt frystingu. Útvega kjötið, ef óskað er. Uppl. i sima 53263. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Uppl. i sima 43491. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypur og skrifum á teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Tek að mér að Ieggja flisar og mosaic, einnig múr- viðgerðir. Fagmaður, vönduð vinna. Uppl. i sima 25096. llúseigendur. önnumst allskonar glerisetning- ar, útvegum allt gler. Þaulvanir menn. Simi 24322. Brynja. Af sérstökum ástæðum er til sölu Fiat 125, árg. ’71. Þarfnast smáviðgeröar. Uppl. i sima 37332 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Datsun 1600 árg. ’71. Góður bill, ef samið er strax. Simi 71805 eftir kl. 19. Datsun 'og Benz. Datsun disel árg. ’71 með vökva- stýri og Benz sendibill árg. ’67, 608 tipan, með kassa, til sölu. Leyfi getur fylgt, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 81039 og 11099 þriðjudag og mið- vikudag eftir kl. 7. Taunus 20 M. Óska eftir að kaupa V-6 vél og gir- kassa i Taunus 20 M, árg. ’69, einnig 14” felgur á sama. Uppl. i sima 84528. Range-Rover árg. ’74, ekinn um 40 þús. km til sölu. Uppl. i simum 93-7225 og 7395 á kvöldin. Bronco ’71-’74 Óska eftir að kaupa Bronco ’71-’74. Uppl. i sima 26482 frá kl. 9-5 og 71083 á kvöidin. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Uppl.i sima 75( i kvöld. Cortina 1300 L árg. ’72 til sölu. Góður bill og vel útlitandi. Uppl. i sima 71561. Til sölu Vauxhall Viva, árg. ’66, góður blll. Sann- gjarnt verð. Simi 72087. Góður Volvo ’68-’70 óskast 142, 144 eða 145. Uppl. i sima 85117. Cortina 1600 árg, ’69 til sölu. Uppl. i sima 82542. VW 1300, árg. ’72, til sölu. Simi 83641. RANAS-FJ ADRIR fyrir Scania komnar, Volvo fjaðrir væntanlegar. Vinsam- legast endurnýið pantanir. VAKA H.F. Simi 33700, heimasimi 84720. Hjalti Stefánsson. Volvo 144 árg. 1970, blártilsölueða skiptum fyriryngri bil, helst Volvo. Aðeins góður bill kemur til greina. Bill- inn er i góðu ásigkomulagi, Utlit innanog vélbúnaður. Uppl. i sima 41351. Hjólhýsabeisli fyrir Volvo ’70-’72 með öllum raftengibúnaði til sölu á sama stað. ÖKDKEMSLl ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Fiat 132 GLS. ökuskóli og prófgögn. Uppl. i sima 31263 og 71337. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818-1600, árg. ’74. Okuskóli og öll prófgögn á- samt litmynd i ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska.Helgi .K. Sessil - iusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bfll. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83825. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818—1600, árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn á- samt litmynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Hélgi H. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Ný Cortina og ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla—Æfingatimar. Get bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu 1600. öku- skóli, útvega öli prófgögn. Vinsamlegast hringið á milli kl. 5.30-8.00 e.h. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsla Nýr Galant. Hannes Kolbeinsson, Snorri Bjarnason. Simar 72495—74975 Ökukennsla Kenni á Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig fólk sem af einhverjum ástæðum hef- ur misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þorm- ar, ökukennari Simi 19896 , 40555 og 71895. Okukcnnsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168.________________________ ökukennsla — Æfingatimar, Cortina R-306. ökuskóli og próf- gögn. Vinsamlegast hringið eftir kl. 18. Kristján Sigurðsson simi 24158. ökukennsla—Æfinga timar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel B. Jakobsson. Simi 30841 og 14449.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.