Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 1
2000 MILLJON KRÓNA HALLI Á RAFORKUKERFINU KRAFLA EIN VERÐUR REKIN MEÐ 1000 MILLJÓN KR. HALLA Á ÁRI Rcikna má með, að rekstrarhalli raforkukerfisins á næsta ári verði ekki undir 2000 milljónum króna. Björn Friðfinnsson upplýsti I Visi sl. fimmtudag, að búast mætti við 1000 milljón kr. halia á rekstri Kröflu. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefur aflað sér mun Krafla að meðaltali verða rekinn með árlegum rekstrarhalla sem þessu nemur fram yfir 1980. Rekstrarhaili Rafmagnsveitna rikisins á siðasta ári mun hafa verið nálægt 800 milljónum króna. Á þessu ári má búast við nærri 1000 milljón kr. halla á rekstri Rafmagnsveitna ríkisins. — EKG. Ofangefur snjóa snjó —eða rok — eða rigningu —eða frost — eða bliðu... Það væri að æra óstöðugan að telja upp öll veðrabrigðin hér á suðvesturhorninu undanfarna daga. En til eru þeir sem láta sig engu skipta dynti veðurguðanna og fara allra sinna ferða hvernig sem blæs. Þessar ungu dömur stripluðust I hriðinni inni i Laugum og voru hvergi bangnar, þótt ljósmyndarinn skylfi kappklæddur. — Mynd: Ein- ar. 10 milljarða Láta mun nærri að virkjun Kröflu og lagning byggðalinu komi til meðað kosta hart nær tiu þúsund milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefur aflað sér um þetta efni nemur virkjunarkostnaður við Kröflu 6,5 til 6,8 milljörðum króna. Talið er að byggðalinan kosti ekki undir 3 til 3,3 milljörð- um króna. — EKG. Fyrir um fimm árum gekk svo- kölluð ,,Go-Go" alda yfir á sam- komuhúsum i nágrannalöndum okkar. Nú eru þrjár islenskar stúlkur farnar að troða upp með ,,Go- Go” dans á einu samkomuhús- anna hér i Reykjavik. Sjá nánar i Tónhorninu á bls. 10. pHað er kosningo- befur af bólu- Ssetningu Fords I I I I I I I I „Ákvarðanir um bólu- ■ setningu hérlendis gegn | þessari influensu verða | teknar í náinni samvinnu : við Alþjóða heilbrigðis- | stof nunina," sagði Ólaf ur Ölafsson, landlæknir, i ■ viðtali við Vísi. Eins og kunnugt er | hefur Ford, bandaríkja- forseti, látið þau boð út 15 ganga að hann ætli að ■ beita sér f yrir því að allir hans herskarir verði S bólusettir gegn svína- — Bóluefnið ekki fóonlegt fyrr en ó nœsta óri, segir landlœknir stof nsinf lúensunni sem þar hefur orðið vart. Einhver kosningabaráttuþef- ur virðist þó vera á þessari yfir- lýsingu Fords, þvi að sögn land- læknis er bóluefni við flensunni ekki til. Alþjóða heilbrigðis- stofnunin vinnur að gerð bólu- efnisins og verður það væntan- lega tilbúið upp úr næstu ára- mótum. ..Heilbrigðisyfirvöld hérlend- ishafa frá þvi að fregnir báriist frá Bandarikjunum um inflú- ensu þessa. verið i sambandi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina. Engar öruggar heimildir eru fyrir þvi að hér sé um svokall- aða spænsku veiki að ræða. Enda voru virusrannsóknir ekki á þvi stigi þegar sú veiki gekk. að hægt væri að greina með vissu hvaða virus ylli veikinni." sagði borgarlæknir. Fjögurra tilfella þessarar flensu varð vart i hermanna- búðum i Bandarikjunum fyrir u.þ.b. tveim mánuðum. en eng- ar fréttir háfa borist um nv tilfelli. — FR DÓMSRANNSÓKN í GEIRFINNS- MÁUNU HEFST Á MÁNUDAGINN Á leiðinni til Kef lavíkur, var rætt um það, að maðurinn Geirf inni var komið fyrir í bátsferð eftir smyglvarn- þyrfti að hverfa, því ekki væri hægt að koma fyrir hann ingi, plastbrúsum og f löskum af áfengi. Hann hafði áður vitinu. Honum hafi meiraaðsegja verið boðnir peningar verið beðinn um að eima snjóblautan spíra. en allt kom fyrir ekki. Sjó frósögn af mólinu ó bls. 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.