Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 7
V VISIR C ) c Umsjón: Guömundur Pétursson ■ y11 ) JIMMY BROSMILDI I>einókratinn Jimmv Cartcr virð- ist aldrei slaka á brosböndunum þessar vikurnar, meðan hann keppir um hvlli kjósenda við önn- ur framhoðsefni demókrata- flokksins i forkosningunum. llér á myndinni er Cartcr að sprevta sig við lummubakstur i sigurveislu, sem stuðningsmenn lians héldu honum til að fagna úr- slitum forkosninganna i Norður- Karólina. Kinhvern timann meðan hún Klsa I.illey sveif niður l'jörutiu metra hátt fallið ofan af Kads- brúnni i St. i.ouis niður i Missisippifljót skipti hún um skoðun á leiðinni. Allt i einu var hún ekki lengur svo leið á lifinu. Sinna- skipti llún lífði af i'allið og hamað- ist við að troða marvaðann þar til luin fann sér rekald til að lialda sér i. Ahöfn fljóta- pramma, sem leið átti hjá. bjargaði henni siðan á þurrt, rins og meðlylgjandi myndir bera með sér. Selveiðin við Ný-Fundnaland Dýravinirnir, sem berjast gegn seladrápinu viö Nýfundnaland, hafa gengið þar berserksgang til að hindra selveiðimennina i slátruninni á Isnum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkru, og sést hvar A1 Johnston, flugstjóri frá San Francisco hefur fleygt sér flötum yfir selkóp, og segir við norska selveiðimanninn, sem stendur yfir þeim: ,,Þú verður aðdrepa mig fyrst, ef þú ætlar að ná ’onum”. Norðmaðurinn flutti sig auðvitað yfir á aörar slóðir. Dunduðu sér við myndatöku Myndirnar hér af filippseying- unum tveimur voru teknar við vægast sagt óvenjulegar aöstæðurá litla imbavél. Ann- ar þeirra liafði inyndavélina af tilviljun með sér niður i gullnámuna I Placer, þar sem þeir vinna báðir tveir. Þeir komu siðan ekki upp á yfirboröið aftur fyrr en eftir nitján daga, þvi að loftræsti- göng hrundu vegna langvar- andi rigninga og göngin lokuð- ust af Icðju og hrauni. Meðan þeir biðu niðri i göngnnum björgunar að ofan dunduðu þeir sér við að taka myndir livor af öðrum á litlu iinbavélilia, nieöan filman entist. Ný snjó- faratœki Snjósleðarnir hafa nú eignast harðan keppi- naut, farartæki, sem moskvubúar hafa tekið miklu ástfóstri við. í því rætist nokkurn veginn draumur þeirra, sem hafa hugsað sér að ein- hverntíma yrði fundinn upp staðgengill reiðhjóls- ins, sem unnt væri að nota i snjó. Hér á myndinni sjást tveir moskvubúar á ferð i snjóbif- hjólinu nýja. sem knúið er flug- vélaskrúfu. og getur náð allt að * 80 km hraða á klukkustund En þá er lika vissara að ekki þurfi yfir misjöfnur að fara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.