Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 12
arz 1976. VISTR. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00. Lands- leikur kvenna. ísland—Kanada. Kl. 15.00. Landsleikur karla ís- land—Kanada. Kl. 16.30 3. deild. Dalvik—Leiftur (trrslit). Kl. 17.45 3. deild. UIA-IBÍ (Úrsht). Júdó: Iþróttahús Hagaskólans kl. 14.00. íslandsmótiö. Opin flokkur karla og kvenna. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið, Seltjarnarnesi, kl. 14.00. Islandsmótið 1. deild karla. 1R—Njarðvik. Strax á eftir Ar- mann—KR. Loks leika bór—Fram i m.fl. kvenna. As- garður, Garðabæ, kl. 18.30. Is- landsmótið 2. flokkur. Njarð- vik—Fram. (Úrslit). Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 14.00. Litla bikarkeppnin. Keflavik—Breiða- blik. A eftir b-lið sömu félaga. Melavöllur kl. 14.00. Meistara- keppni KSÍ. Fram—Akranes. Fimleikar: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 15.00. Islandsmótið i fimleikum. Keppt i karlaflokki. Skiði: Hliðarfjall, Akureyri. Hermanns- mótið. Opið punktamót fullorð- inna i alpagreinum. ólafsfjörður. Opin keppni i nor- rænum greinum. Göngu og stökki. Blak: Iþróttahúsið kl. 15.00. Islands- mótið 2. deild. USK-IS. Kl. 16.15 2. deild karla. Breiða- blik—Keflavik. Kl. 17.30. 3. deild karla. ÍBl—Leiftur (Úrslit). Kl. 18.45. 3. deild karla. Dalvik—UIA (Úrslit). Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.00. íslandsmótið 2. deild karla. KA—bór. íþróttahús Hagaskóla kl. 19.00. Islandsmótið 2. deild kvenna. ÍR—Fylkir. Kl. 20.00. 2. deild kvenna bróttur—Grótta. Laugardalshöll kl. 20.00. Lands- leikur kvenna. Island—Kanada. Kl. 21.00. Landsleikur karla. Is- land—Kanada. Júdó: Æfingarsalur JFR, Brautarholti 18. Opinn flokkur unglinga 15 til 17 ára. Frjálsar iþróttir: Háskólavöllur kl. 14.00. Viða- vangshlaup íslands. Skiði: Hliðarfjall, Akureyri. Hermanns- mótið. Opið punktamót fullorð- inna i alpagreinum. Ólafsfjörður. Opin keppni i nor- rænum greinum. Göngu og stökki. Fimleikar: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 15.00. Islandsmótið i fimleikum. Keppt i kvennaflokki. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið, Akranesi, kl. 11.00. íslandsmótið 1. deild karla. Snæ- fell—Njarðvik. tþróttahúsið, Hafnarfirði, kl. 19.00. Islandsmótið 2. deild karla, Breiðablik—Grindavik. ÚRSLIT. tþróttahúsið, Seltjarnarnesi, kl. 18.00. tslandsmótið m.fl. kvenna. ÍR—Fram. Strax á eftir UMFS—KR. bessi hressilegu átök urðu á tslandsmótinu i júdó, sem háð var um sfðustu helgi. Guðmundur Ó. Kristjánsson frá tsafirði er I „gólfglimu” við Hákon Halldórsson JFR, og reynir að ná á honum henging- artaki. brátt fyrir þessa ójöfnu aðstöðu varð það þó Hákon sem sigraði. t myndatexta undir mynd frá júdómótinu i blaðinu á mánudag var rangt nafn. bá skal einnig leiðrétt að Svavar Carlsen var ekki eini keppandinn sem fékk „ippon” — 10 stig — i öllum sínum viðureignum i mótinu. Gisli borsteinsson náði sama árangri. tslandsmótinu lýkur um helgina. t dag verður keppt i opnum flokki karla og kvenna — og á morgun i opnum flokki 15 til 17 ára. Sjá nánar: tþróttir um helgina. Ljósm. Einar. Sunnudagur Handknattle ikur: Laugardalshöll kl. 14.30. tslands- mótið 2. deild karla. Fylk- ir—Leiknir. Kl. 15.30. 2. deild • karla KR-IR. Asgarður, Garðabæ, kl. 15.00. Is- landsmótið 3. deild. HK—UMFN. Blak: íþróttahús Hagaskólans kl. 13.30. 2. deild Vikingur b—HK. A eftir ÍS—Breiðablik i bikarkeppninni og þar á eftir bróttur—Vikingur i bikarkeppninni. tþróttahúsið, Dalvik, kl. 13.00. Norðurlandsriðill I „old boys”-flokki. Eftir leikinn Amnum Alli og Finch skoraði - ^en spuröu mig ekki hvernig! <5 Foringinn þarf I áhjálp aðhalda Komdu, náum lessum með hattinn Hæ, það er eitthvað að gerast. Teitur sparkar út i loftið, en byssan sýnist f Ijúga úr hendi mannsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.