Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 27.03.1976, Blaðsíða 16
Laugardagur 27. mars 1976 vism ) Sjónvarp, laugardagur kl. 22,25: „Columbo" íeikur í gomanmynd- inni í kvöld í kvöld gefst okkur í aðalhlutverki tækifæri að sjá Peter ásamt Peter Falk er ,,Columbo” Falk i öðru grinistinn Jack gervi en venjulega í Lemmon. myndinni Ást. Hann Myndin greinir frá leggur frá sér snjáðann Harry nokkrum Berlin frakkann sem er ein- sem er að þvi kominn kenni lögregluforingj- að drekkja sér. ans Columbo og bregð- I þann mund ber að ur sér i hlutverk hins gamlan skólafélaga. miskunnsama skóla- Tekst honum að telja félaga. Hér er létt Harry hughvarf, býður gamanmynd á ferðinni honum heim til sin og frá árinu 1967. kynnir fyrir konunni Peter Falk hefur lagt frakkann fræga til hliðar á myndinni og er hinn snyrtilegasti. Vindillinn virðist samt ómissandi I einkalifinu. Falk situr hér á tali við Kathryn, 4 ára dóttur sina. sinni. Skólafélaginn er einkamál þeirra hjóna orðinn þreyttur á á óþægilegan hátt og hjónabandinu og vill skapast hin spaugileg- skilnað. asta flækja. Harry blandast i — þgh. Sjónvarp, sunnu- dagur kl. 18,00: Hvað ger- ir fólkið í Himalaya- fjöllum? Við fáum að kynnast lifi litillar stúlku, sem á heima i Himalayafjöilum, daglegu llfi og brauðstriti i Stundinni okk- ar. Við ferðumst þaðan til Austurrikis og horfum á brúðumynd. Strákur og stelpa eru nágrannar og ákaflega góðir vinir, en feður þeirra elda grátt silfur saman. Kem- ur óvinátta þeirra niður á börnunum, ekki sist þegar þeir strengja gaddavir á milli húsanna. Frá Austurriki förum við i Nauthólsvikina og kynnumst smiði seglbáta. Að lokum sjáum við þáttinn „Það er enginn heima”. Þar segir frá vini okkar Pésa sem er 1 heima á meðan mamma er i vinnunni og má engum hleypa inn til sin. Pési gleymir stundum loforðinu og fer svo i þessum þætti. t heimsókn kemur vinkona hans úr næstu ibúð og gerist ljósmyndafyrir- sæta hjá Pésa.... — þgh. f Utvarp, sunnudagur kl 14, Hvernig er að fötluðum búið ó vinnumarkaðinum? — Þátturinn fjallar um fatlaða i starfi, hvernig þeim gengur að fá starf við sitt hæfi og hvernig gengur að sinna þvi. Rætt er við fólk i ólikum störfum og sem býr við ólikar aðstæður, sagði Árni Gunnarsson, um- sjónarmaður þáttarins. — Meðal annarra er rætt við húsmóður i hjólastól, hvernig henni gengur að sinna starfi sinu innan heimilisins. Þá er rætt við ungan mann i Mennta- skólanum við Hamrahlið og Asi i Bæ segir frá reynslu sinni. Rætt er við mann utan af landi, aðstæður þar og atvinnu- möguleika. í þættinum er einnig fluttur kveðskapur eftir sænskan mann og fjallar hann um þetta við- tæka vandamál. — þgh- Laugardagur 27. mars 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 18.30 Viðureign við smyglara Aströlsk kvikmynd. Þrjú börn á skemmtisiglingu finna böggul, sem skipverji á flutningaskipi hefur varp- að i sjóinn. Þeir, sem böggulinn er ætlaður, sjá er krakkarnir hirða hann. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 19.00 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa Nýr spurningaþáttur, sem verð- ur á dagskrá sjö laugar- dagskvöld i röð. 1 fyrsta þætti keppa Reykjanes og Suðurland. t liði Reykjaness eru Pétur Gautur Kristjáns- son, Keflavik, Sigurveig Guðmundsdóttir, Hafnar- firði, og Sigurður Ragnars- son, Kópavogi, en lið Sunn- lendinga skipa Jón Einars- son, Skógaskóla, Einar Eiriksson, Vestmannaeyj- um, og Jóhannes Sigmunds- son, Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi. I hléi leikur hljómsveitin Glitbrá frá Rangárvallasýslu lög eftir Gylfa Ægisson. Stjórn- andi þáttarins er Jón Ás- geirsson, en dómari lngi- björg Guðmundsdóttir. Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjartansson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokkur. Sjó- veiki er ekki sjúkdómur Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Vatnið er þeirra land Fræðslumynd um fólk i Hong Kong, Makó og Tai- landi, sem býr i bátum i höfnum og sikjum. Þryð- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.25 Ast (Luv) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Peter Falk og Elaine May. Harry Berlin er að þvi kominn að drekkja sér, er gamlan skólafélaga ber að og fær hann ofan af fyrirætlun sinni. Hann býð- ur Harry heim til sin og kynnir hann fyrir konu sinni. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok Sunnudagur 28. mars 18.00 Stundin okkar Umsjón- armenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ásgrimur Jónsson Myndina gerði Osvaldur Knudsen árið 1956. Þulur er dr. Kristján Eldjárn. 20.45 Gamalt vin á nýjum belgjum. Itálskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. 3. þáttur. 1930—1945 1 þessum ( þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Nino Tar- anto og Nilla Pizzi. 21.30 Skuggahverfi. Sænskt framhaldsleikrit I 5 þáttum. 3. þáttur. Efni 2. þáttar: Baróninn faldi feikn af vini, áður en hann dó. Barónsfrú- in ætlar að selja Roblad vinið, og hann kemur frá Stokkhólmi, en nýi hallar- eigandinn kemur á sama tima. Hann vill engan þátt eiga i flutningi vinsins. Þyð- andi öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.15 Nú er önnur tíð, Kór Menntaskólans við Hamra- hlið flytur tónlist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumflutt 2. ágúst 1975. 22.45 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur að- ventsafnaðarins, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 27. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.30 tþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atía Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurf . tslenzkt mál. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spunastofa Stefáns amt- manns Þórarinssonar. Lýð- ur Björnsson sagnfræðingur flytur fyrra erindi sitt um nokkur atriði úr sögu siðari hluta 18. aldar. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 t tveimur bandariskum menningarmiðstöðvum. Kennedy Cultural Center for the Performing Arts i Washington og Lincoln Center i New York. — Um- sjón Páll Heiðar Jónsson. 21.45 Létt tónlist frá ný-sjá- lenzka útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (34). Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. marz 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morguniög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Kansóna eftir Johann Kaspar Kerll. Ernst Gunthert leikur á org- el. b. Messa i F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Wally Staempfli, Claudine Perret og Philippe Huttenlocher syngja með kór og kammer- sveit Lausanne, Mishel Co- boz stjórnar. c. Hornkonsert nr. 2 i D-dúr eftir Joseph Haydn. Hermann Baumann og Concerto Amsterdam hljómsveitin leika, Jaap Schröder stjórnar. d. Pianó- sónata i f-moll op. 8 eftir Norbert Burgmuller. Adri- an Ruiz leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr nýlendusögu. Upphaf siglinga Evrópu- manna til Afriku og Asiu: Portúgalir. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur fyrsta hádegis- erindi sitt. 14.00 Fatlaðir i starfi. Þáttur um starfsaðstöðu fatlaöra, . tekinn saman af Sjálf- sbjörg, I tilefini alþjóðadags fatlaðra. Umsjónarmaður: Arni Gunnarsson. 14.45 Miðdegistonleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Salzburg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.