Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 11
vísm Laugardagur 10. april 1976.
UNDANÚRSUT
ÍSLANDSMÓTS
hefst í nœstu viku
í næstu viku verða undanúrslit íslandsmótsins i
sveitakeppni spiluð og er spilað á tveimur stöð-
um, Hótel Loftleiðum, Reykjavik og Hótel KEA,
Akureyri.
Spilatimi verður eins og hér segir:
1. umferö miðvikudaginn 14. april kl. 20
2. umferð fimmtudaginn 15. april kl. 13.30
3. umferð fimmtudaginn 15. april kl. 20
4. umferð föstudaginn 16. aprfl kl. 20
5. umferð laugardaginn 17. apríl kl. 13.30.
I mótsstjórn eru Tryggvi Gislason, Ragnar Björnsson, Björn
Eysteinsson, en keppnisstjórar eru Agnar Jörgensson og Albert
Sigurðsson..
Spilað verður i 4 riðlum. A, B og C riðlar verða spilaðir á Hótel
Loftleiðum (Kristalsal), en D-riðill á Hótel K.E.A., Akureyri. 1
hverjum riðli eru 6 sveitir, eða 24 sveitir alls. Sveitunum er skipt I
riðla sem hér segir:
A-riðill
Sv. Jóns Hjaltas., Rvik.
Sv. Inga Gunnlaugss., Akran.
Sv. ólafs Gislas., Hafnarf.
Sv. Óla Kr. Björnss., Hafn
Sv. Jóns Haukssonar, Vestm.
Sv. Vals Sigurðss., Akran.
B-riðill
Sv. Hjaita Eiiass., Rvik
Sv. Ólafs Lárussonar, Rvik
Sv. Einars V. Kristjánss., ísaf
Sv. Böðvars Guðmundss., Hafn.
Sv. Páls Valdimarss., Akran.
Sv. Viktors Björnss., Akran.
C-riðiil
Sv. Ólafs H. Ólafss., Rvik
Sv. Ármanns J. Láruss., Kóp
Sv. Ellerts Kristj.ss, Stykkish.
Sv. Friðþjófs Einarss., Hafn.
Sv. Stefáns Guðjohnsen, Rvik
Sv. Guðjóns Stefánss., Borgarn
D-riðill
Sv. Jóns Baldurss., Rvik.
Sv. Alfreðs Pálss., Akureyri
Sv. Bogga Steins, Reykjanesi
Sv. Birgis Þorvaldssonar, Rvik
Sv. Sigurðar Hafiiðasonar, Sigluf.
Sv. Arnórs Valdimarss., Akran.
OLYMPÍUFARARNIR
berjost um efsto sœtið
Nú er aðeins einni umferð ólokið i Butler-tvi-
menningskeppni Bridgefélags Reykjavikur og er
liklegt að baráttan standi á milli Ólympiufar-
anna, Simonar — Stefáns og Hjalta — Ásmundar.
Röð og stig efstu para er nú þannig:
1. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen..381
2. Asmundur Pálsson — Hjalti Eiiasson..........369
3. Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson.364
4. Guðmundur Arnarson — Jón Baldursson...357
5. Lárus Hermannsson — ÓlafurLárusson ....356
6. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson.....342
7. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson .340
8. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson.340
Bronsstig I siðustu umferð hlutu þessir: Asmundur — Iljalti 56,
Sigfús — Vilhjálmur 38, Jón — Jakob 22, GIsli — Jón 22, Gunnlaugur
— Þórir 12, Höröur — Þórarinn 9, Björn — Ólafur 6, Magnús —
Steingrímur 6, Jón — Sigtryggur 4. Siðasta umferðin verður spiluð
miðvikudaginn 28. april kl. 20 i Domus Medica.
HJÓNASIGUR HJÁ
BREIÐFIRÐINGUM
Úrslit I Barometertvimenningskeppni Bridgedeiidar Breiðhrð-
inga urðu þau að hjónin Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þor-
steinsson sigruðu með miklum yfirburðum.
Röð og stig efstu para var þessi:
1. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 613
2 Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 511
3. Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 469
4. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 386
5. Halldór Jóhannsson — Ólafur Jónsson 360
6. Björn Gíslason — Ólafur Guttormsson 300
1. Jón Magnússon — Hilmar Ólafsson 284
8. ólafur Gislason — Kristján Ólafsson 271
11
Bretar eru efstir í
PHILIP MORRIS
Evrópubikarkeppni
Evrópubikarkeppni i bridge,
sem tóbaksframleiðendurnir
PHILIP MORRIS gangast fyrir i
samvinnu við Evrópubridgesam-
bandið, er vel á veg komin. Þetta
er tvimenningskeppni og er spilað
I 10 borgum Evrópu á keppnis-
timabilinu.
Aö fimm keppnum loknum eru
þessi pör efst:
1. Hoffman—Hackett, Engl. 41
2. Manhardt—Voglsang,
Austurr. 38
3. Romanet—Romanet,
Frakkl. 38
4. Wirgren—Olofson, Sviþj. 34
5. Jais—Pilon, Frakkiand 34
Philip Morris Evrópubikar-
keppnin hefur það markmið að
stuðla að vinsamlegri alþjóðlegri
keppni og einnig gefst ungum
bridgespilurum, sem standa sig
vel, kostur á ferðastyrkjum tii á-
framhaldandi keppni.
Þaö gæti orðið erfitt að koma
englendingunum Hoffman og
Hackett úr efsta sætinu, fyrst þeir
náðu þvi á annað borð. Hoffman
hefur orð ásér fyrir nákvæma og
hraða spilamennsku. Hér er sýn-
ishorn:
Staðan var n-s á hættu og suður
gaf
4 10-5
V G
♦ K-G-7-5-2
4 K-D-5-4
♦ 4-2 4 K-8-6-3
V 10-9-8-7-6-5-4-2 ff A-K
♦ 8'6-4 ♦ A-D-10
4 ekkert 4 10-9-8-7
4 A-D-G-9-7
V D-3
♦ 3
4 A-G-6-3-2
Sagnir gengu þannig:
Suöur Vestur Norður Austur
14 3 V 4 * 4 *
4 4 P 54 D
P P p
Vestur spilaði út hjartatiu og
austur spilaði laufi til baka. Á
hinum borðunum var nú spiiað
'spaðatiu úr borði, henni svinað,
meiri spaði, svinað aftur, siðan
var ásinn tekinn og spaði tromp-
aöur.
Þá kom tigull, austur drap og
trompaði út. Sagnhafi er nú i
vandræðum að komast milli
handa —hann getur ekki trompað
hjartað og komist heim til þess að
taka trompið af austri.
lloffman var fljótur að leysa
vandann. í þriðja slag drap hann
af sér spaöatiu með gosanum,
trompaði hjarta, svinaði aftur
spaða og trompaði síðan spaða.
Nú tók hann trompkóng og spilaöi
tigli. Nú var sama hverju austur
spiiaði, suður fór inn og tók
trompin af austri, unnið spil.
Nýir menn
í efsta
sœti
hjó TBK
Tveimur umferðum af sex er
nú lokið i barometerkeppni
TBR. Staða efstu para er nú
þessi:
Sigurður — Þorsteinn 244
Björn —Þórður 201
Guðjón — Kristján 154
Bragi — Dagbjartur 85
Jón G. — Ólafur H. 76
Bernharður — Július 74
Hermann — Sigurleifur 71
Guðmundur — Stefán 61
Árni — Ingólfur 57
Gisli — Þórarinn 56
Næsta umferð verður ekki
spiluð fyrr en 29. apríl. Spilað er
i Domus Medica. _____
Bridgefélag Reykjavikur er án
efa sterkasta bridgefélag lands-
ins. Þangað sækja bridgespii-
arar frá nágrannabyggðunum,
Selfossi, Sandgerði og viðar.
Þar spila jafnt ungir og upp-
rennandi spilarar sem aidnir og
gamalreyndir keppnismenn. —
Ljósmyndir JIM
Módel '76
Til sölu er þetta
glœsilega borð.
Uppl. í síma 42407
í dag og
nœstu daga.