Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 10. apríl 1976. vism GUÐSORÐ DAGSINS: t>ví að það er yndislegt, ef einhver, vegna með- vitundar um Guð, þolir móðganir og liður sak- laus. 1. Pét.2,19 Það eru ekki alltaf slernrnurnar og gamesagn- irnar serjn eru athyglis- verðastar í bridge. Það kernur fyrir að litlar sagn- ir skapa athyglisverð spil. Hér er eitt úr Butlertví- rnenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur. Staðan var allir á hættu og austur gaf. ♦ K-9-5 V 9-6 ♦ 9-5-3-2 Jk K-9-7-2 A-7-4 4 G-10-8 V D-8-7-2 V K-3 4 K-6 4 A-G-10-8-4 4 G-10-6-3 *D-8-4 4 D-6-3-2 V A-G-10-5-4 4 D-7 * A-5 Við eitt borðið gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður P 1H P P Dxi P lSxx) P P P xi E1 makker er með hjartað á eftir suðri þá er betra að dobla en segja tvo tigla. xxi Hver skyldi eiga fjórlit i spaða'" Norður spilaði út hjartaniu og sagnhafi. Simon Simoparson, lét kónginn, eftir að hafa leitað dauðaleit að fjórða spaðanum. Suður drap með ás, spilaði laufa- ás og meira laufi. Norður drap með kóng, spilaði þriðja iaufi, sem suður trompaði. Þá kom hjarta, sem Simon drap með drottningu. Hann tók nú tigul- kóng, spilaði meiri tigli á ásinn og siðantigulgosa, þegar drottningin féll hjá suðri. Suður trompaði, en Simon yfirtrompaði. Nú kom -hjarta, norður kastaði siðasta tiglinum og blindur trompaði með áttunni. Enn kom tigull, suður gaf af sér hjarta og Simon henti laufagosa. Norður trompaði, spilaði laufi og Simon trompaði með tiunni i blindum. Suður yfir- trompaði með drottningunni, en Simon tók slaginn með ásnum. Hann hafði nú skrapað heim sex slagi og spilaði hjarta. Norður átti eftir K-9 i trompi, en ekkert gat varnað Simoni að fá sjöunda slaginn á spaðagosann i framhjá- hlaupi. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúöum vikuna 9.-15. apríl: Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr cr nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek «r opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i IIcilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og hclgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Frá Kattavinafélagi ís- lands F'undur verður haldinn i félaginu laugardaginn 10. april kl. 2 i Tjarnarbúð niðri. Félagar beðnir um að mæta og nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Aðalfundur Knattspyrnu- félagsins Hauka verður haldinn mánudaginn 12. april n.k. i Hauka-húsinu við Flatahraun. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. Kökubasar Lögreglukórs- ins verður haldinn i Templarahöll- inni, Eiriksgötu 5, i dag, laugar- dag, klukkan 13.30. Verður þar að sjálfsögðu margt girnilegt á boð- stólum. Tombóla Ananda Marga verður haldin i Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastig) sunnu- daginn 11. april. Margt góðra muna. Systrafélag Filadelfíu heldur kökubasar að Hátúni 2 laugardaginn 10. april kl. 3. Frá Hvitabandinu Kökusala verður að Hallveigar- stöðum laugardaginn 10. april kl. 3 e.h. Tertur og mikið úrval af öðrum góðum kökum. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12, þriðjudags- kvöldið 13. aprfl. Nefndin. GORKI-sýningin i MÍR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og -fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MIR. Minningarsýning um Ásgrím Jónsson að Kjarvalsstöðum til 20. april. Opið frá kl. 16-22 virka daga. 14- 22 laugar- og sunnudaga. Lokað mánudaga. Aðalsteinn Ingólfsson verður viðstaddúr tvo daga vikunnar, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-19 og leiðbeinir gestum. i dag er laugardagur 10. april, 101. dagur ársins. 25. vika vetrar. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 02.37 og siðdegisflóð er kl. 15.16. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 10/4. kl. 20. Fjöruganga í tunglskini með Leiruvogi.Stjörnuskoðun. Farar- stj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Sunnud. 11/4 kl. 13. 1. Geitafell — Raufarhólshellir, aðeins farið inn að issúlunum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Þorlákshöfn og nágr.Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 700 kr. Brottför frá B.S.I. vestanvertu. Útivist. Páskar á Snæfellsnesi# gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld- vökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörfuloft og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðs- son. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. útivist. Farið verður í Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3. S: 11798 og 19533. Laugard. 3/4 kl. 13 Sunnud. 11. aprfl kl. 13.00. Gengið frá Reykjafelli að Þormóðsdal. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 600 gr.v. bilinn. Lagt upp frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Páskaferðir: Þórsmörk 1. Skirdagur 15. april kl. 08.00 5 dagar verð kr. 6000. 2. Laugardagur 17. april kl. 14.00 3 dagar verð kr. 4100. Gönguferðir við allra hæfi dag- lega ennfremur verða haldnar kvöldvökur. F a r a r s t j ó r a r : Kristinn Zophoniasson, Sigurður B. Jó- hannesson, Sturla Jónsson. F'armiðar á skrifstofunni. 15.—19. april. Stuttar gönguferðir daglegá. Nánar augl. siðar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni öldugötu 3. S: 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Bryhjólfssonar, Hafnarstræti. 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Hvitbröndóttur högni fannst við Háteigsveg 12, sl. fimmtudag. Er auðsjáanlega heimilisköttur- vel hirtur og skemmtilegur. Hafið vinsamlegast samband við katta- vinafélagið simi 14594 eða 34274. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477.’ Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá, kl. 17 siðdegis til kl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar^ hringinn. Hvitt: Bivshev Svart: Tolush Leningrad 1954 1 1 • 1 & 6 & & S I krafti biskupanna knýr svartur fram úrslit. 1.... Da7!! Gefið. Ef 2. Dxa7 Bxc3 mát, og forði hvita drottningin sér fellur hrók- urinn á el með skák. Úrið mitt er 8.25 — eldhúsklukkan 8.47 og vekjaraklukkan er 8.53.1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.