Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 19
vism Laugardagur 10. apríl 1976. 19 Hættu strax að skrapa. Gleymdu því að vírbursti eða sandblástur hafi nokkru sinni verið til. Við bjóðum þér sannkallað undraefni, sem hindrar hvers konar tæringu, ryð, bletti, og eyðingu á járni, áli og málmblöndum. Biðjið um SUBET DE RUST (Ryðleysir) Þú munt sannfærast um undur SUBET DE RUST á 20 mínútum. Þú berð það á ryð eða tæringar bletti með pensli, rúllu, svampi eða klút, lætur - það standa á fletinum í 20 mínútur (í raun og ' veru eru 2 til 3 mínútur oftast nægilega langur tími), og svo skolarðu það af með vatni. Eftir stendur hreinn og ryðvarinn flötur. SUBET DE RUST gufar ekki upp; það er óeldfimt, og auðvelt í notkun. Kynntu þér kosti SUBET DE RUST áður en þú kaupir þér vírbursta! Fæst í málningarvöruverzlunum og á flestum benzínstöðvum. BÍLASPRAUTUN HF. Skeifan 11 -Sími 35035 Bilasalan SPORTBILLINN Strandgötu 4, Hafnarfirði. Simi 52564. Til sölu, Cortina 1600 L, ekinn 30 þús. 74 1.000 Cortina 1300 (3 bílar) 70 350-390 Mazda 929 ekinn 20 þús. 75 1.400 Mazda 616 1600 72 800-850 Mazda 1300 '74 850 Citroen GS 1200 club 74 1.200 Citroen GS 71 550 Datsun 100A 73 690 VW 1302 meö bensinrniðstöð 71 390 Fíat128 74 600 Fíat 126ekinn20þús. 75 550 Fíat 126 ekinn 27 þúsund 74 520 Austin Mini ekinn 20 þúsund 75 650 Austin Mini ekinn 18 þúsund 74 600 Austin Mini ekinn 33 þúsund 73 460 Austin Mini ekinn 40 þúsUnd 72 400 Toyota Carina ekinn 22 þúsund 75 1.350 Toyota Carina ekinn 36 þúsund 74 1.250 Toyota Crown Mark 72 990 Sendibilar VWrúgbrauð v 71 580 Bedford 1tonn 70 550 Toyota pick-up f rarnb. ek. 20 þús. 74 950 Renault R4 73 560 Höfum opið í hádeginu og alla virka daga frá kl. 9-20, laugardaga 10-18, sunnudaga 13-17. KÍLAVIILSKIl’TI Hange Rover árg. 1974 til sölu. Uppl. i sima 93-7195 og 93-7395, á kvöldin, 93-7320 á daginn. Chevrolet Impala árg. 1969 til sölu. Góöur bill. Uppl. i sima 83217. Bronco eða Cortina óskast. Bronco, árg. 1966 eða yngri og Cortina árg. ’71 óskast. 100 þúsund i útborgun, eftirstöðv- ar fljótlega. Uppl. i sima 83450 eða 66541. Til sölu International 1100 framdrifsbifreið, árg. 1968 i mjög góðu ástandi, ný dekk, 8 cyl, Hillman Hunter, árg. 1968, þarfnast lagfæringar, Volkswag- en árg. 1967, biluö vél, vél fylgir, og Skoda 1202, árg. 1968, með bilaðan girkassa. Uppl. i sima 85991. Vélarlaus Cortina ’65-’66 i góöu standi óskast keypt. Vin- samlegast hringið i sima 51636. Til sölu Fiat 128, 4ra dyra árg. ’71. Nánari uppl. eftir hádegi á laugardag i sima 33943. Bronco óskast Bronco árg. ’72 ’73 eöa ’74 óskast keyptur. Staögreiösla fyrir góöan bil. Uppl. i sima 82063. Til sölu Fiat 127 árg. ’73 ekinn 17 þús. km. 4 nýleg aukadekk fylgja. Simar 14444, 25555, 81265 86992. Mazda 616 árg. '74 til sölu, ekin 29 þús. km. Tvöfald- ur dekkjagangur. Uppl. i sima 93-2281. Skoda Co.mbi station árg. '67 til sölu, snjódekk og nýleg sumardekk fylgja verð kr. 55 þús. Uppl. i sima 13022 milli kl. 3 og 6. Tii sölu Saab 96, árg. ’73. Uppl. i sima 81858 eftir kl. 5. VW árg. '67 til sölu, vél ekin 20 þús. km gott útlit, verð kr. 155 þús. Uppl. i sima 25734. Opel Kekord ’64 meö góðri vél og girkassa, verð kr. 20 þús. og Opel Reckord ’66 i góöu ástandi, óskráður, verð 60 þús. Uppl. i sima 92-3466. BÍLARYDVÓRNhf Skcifunni 17 a 81390 Notadir bílar til sölu Hafið þér bifreið að selja? — þá munum við annast allt þar að lútandi Eigið þér VW árg. 1968 - 1972? — þá eigum við mjög sennilega kaupendur að þeim. Hafið samband við sölumenn okkar: Sigurð Sigurðsson Georg Georgsson Halldór Kristinsson — Simarnir eru 11276 og 21240 Við bendum yður á, að: Hekla hefur bílinn honda yður hvort sem hann er notaður eða nýr. VOLKSWAGEN 0000 Auói HEKLAhf. Laugavegi 1 70—172 — Simi 21 240 Til sölu Opel Kapital til niðurrifs. Góður geymir, góð klæöning. Til sýnis og sölu i Bifreiðastillingu, Grensásvegi 11. Simi 81330. Óska eftir ógangfærum Saab, árg. '63-67. Hringið i sima 22364. Óska eftir að kaupa góðan bil. Útborgun 80 þúsund og 25 þúsund kr. mánaða greiðslur. Upplýsingar í sima 43309 eftir kl. 19. Saab vél. Vil kaupa véi i Saab 96, árg. ’65. Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin i sima 99-1416. Stór sendibill til sölu. Ógangfær. Væri t.d. hægt að nota hann sem kaffivagn. Upp- lýsingar i sima 85912 eftir kl. 19. Hillman minx til sölu. Uppl. i sima 40309 og 72836. Skoda 100 L árg. '70 með brotinn girkassa, að öðru leyti i góðu ástandi tilsölu. Uppl. i sima 17158 eftir kl. 18. Renault R-15 TS sport árg.'74, ekinn 36 þús. km til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn bill. Uppl. i sima 23275. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic. Chevrolet, Rússa og Willys jeppa. Volvo, Falcon, Fiat, Skoda. Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opiö frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10. simi 11397. ÖKIiKIiNNSLA Ökukennsla — Æfingatimar minnum á simanúmer okkar, Jón Jónsson simi 33481 Kjartan bór- ólfsson simi 33675. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kennum á Peugot og Cortinu. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns O. Hans- sonar, Simi 27716 og 85224. Okukennsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. '74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Nemendur minir frá segulbands- kassettur meö umferðarreglum, sem er mjög til þæginda. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 71952 og 40555 , 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. '76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Kenni á Mazda 616 árg. '76 ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhann Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsln Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83325. Ökukennsla — Æfingatimgr. Lærið að aka b0 á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar. ökukenn- ari. Simar 40769—72214. Bílasala GARÐARS Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur vantar okkur allar gerðir bifreiða á skró BÍLASALA GARÐARS Borgartúni 1— Sími 18085 og 19615

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.