Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 10.04.1976, Blaðsíða 17
SJÓNVARP, KL. 21,05: Laumufarþegi um borð.... „ Laumufarþeginn" heitir þátturinn urn lækn- ana i sjónvarpinu í kvöld. Skipið er á leið til Tene- rife. Stuart Clark hefur tekið upp á arrna sína rnann nokkurn í Englandi sern er frá Tenerife, en rnanntetrið átti ekki fyrir farinu heirn. Það er því ekki urn annað að ræða en að gera hann að laurnu- farþega. Á leiðinni finnur skips- gjaldkerinn buxur, sern hvorki farþegar né áhöfn geta átt. Grunur vaknar urn að laurnufarþegi sé urn borð. Að sjálfsögðu hefst leit að rnanninurn. Waring finnur karl en lætur það ekki uppi. Stu- art og hann vita því urn karlinn hvor urn sig án þess að láta hvorn annan vita. Auðvitað er svo staðið i stappi við að korna laurnufarþeganurn í land en rneira urn þetta klukk- an 21.05. —EA ÚTVARP, SUNNUDAG, KL. 20,20: ||| ÚTVARP, KL. 19,35: Fór yfir- bótagöngu á nýórsdag — allt í sama horfið á þrettándanum... — Pétur Pétursson með hugleiðingu um blöð og blaðamennsku ,,Að skrifa til aðlifa” heitir þáttur sem Pétur Pétursson sér um i út- varpinu i kvöld. Þar flytur Pétur hugleið- ingu um blöð og blaða- mennsku. „Ég ritaði kunningja minum bréf, þar sem hann var með á- form um að gefa út blað eða timarit”, sagði Pétur þegar við röbbuðum við hann. t þessu bréfi rifjar Pétur upp ýmsar sögur og sagnir af rit- stjórum, blaðamönnum og öör- Pétur Pétursson flytur hugleiðingu um blöð og hlaöatneimsku i þættinuin ,,Að skrifa til að lifa” i kvöld. um starfsmönnum. 1 sögunum má bæði finna viti til varnaðar og svo fyrirmyndir, og eru margar af léttara taginu. Hver kunninginn er sem Pétur skrif- ar, kemur ekki i ljós i þættinum. Blöð sem koma út i dag eru nefnd, svo og blöð sem komu út áður. Til dæmis er komið inn á keppni Morgunblaðsins við Visi um smáauglýsingarnar og rifj- að upp bragð sem ritstjóri Morgunblaðsins fann upp sem átti að koma Morgunblaðinu til góða. Þá er sagt frá yfirbótagöngu sem ritstjóri nokkur fór alltaf á nýársdag.Hann gekk þá til þeirra sem hann hafði skamm- að á árinu og bað þá afsökunar. Ekki var svo að spyrja að þvi að á þrettándann var allt komið i sama horfið. Meira um þetta klukkan 19.35 i kvöld. —EA Lesið úr verkum Ólafs Jóhanns Við hcyrum m.a. nokkur ó- prentuð kvæði eftir Ólaf Jóhann, sem skaldið flytur sjálft. - dagskró sem flutt var í Norrœna húsinu í útvarpinu annað kvöld verður bók- menntakynning á verk- um Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar á dagskrá. Dagskrá þessi var hljóðrituð i Norræna húsinu 7. mars. Vésteinn Olason lektor flytur erindi um skáldið og verk þess. Gisli Halldórsson, Edda Þórar- insdóttir og Þorleifur Hauksson lesa úr ljóðabókunum þremur. Þórarinn Guðnason les kafla Ur skáldsögunni „Hreiðrinu” og loks flytur skáldið sjálft nokkur óprentuð kvæði. Þorleifur Einarsson formaður bókmenntafélagsins Mál og menning flytur nokkur formáls- orð. —EA unni. Blombergson fær hana til að fallast á að afhenda rikinu það sem eftir er af áfenginu. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 23.25 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir. Umsjón:' Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan.Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslcnskt mál. Dr. Jakob Benedikts- son flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Að skrifa til aö lifa.Pét- ur Pétursson flytur hugleið- ingu um blöð og blaða- mennsku. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Staidrað við á Þorláks- höfn, — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 21.45 Gamlir dansar. Sigurd Ágren og hljómsveit hans leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (46). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR Pálniasunnudagur 8.00 Morgunaudakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. ^9.00 Fréttir og veðurfregnir. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Dúó nr. 1 i C-dúr fyrir klarinettu og fagott eftir Beethoven, Béla Kováck og Tibor eftir Schubert. Wil- helm Kempff leikur. c. Sere- naða i F-dúr fyrirstrengjasveit op. 48 eftir Tsjaikovský. Sin- fón iuhljómsvei t Lundúna leikur, Sr. John Barbirolli stj. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Þættir úr nýlcndusögu. Jón Þ. Þórcand. mag. flytur þriöja hádegiserindi sitt: Bretland, Frakkland og Holland gerast nýlenduveldi. 14.15 Miðdegistónlcikar: „Sköp- unin” eftir Joseph Haydn. Stjórnandi: Alun Francis. (Hljóðritun lrá breska útvarp- inu). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: ,,Upp á kant við kerfið”.Oile Lansberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. 17.00 Létt-klassisk tónlist. • 17.40 útvarpssaga barnanna:. Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir endar frásögn sina (17). 18.00 Stundarkorn með danska hannonikuieikaranum Mogens Ellegard. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningár. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina". gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. 19.45 Sigild tónlistíiutt af þekkt- um listamönnum. 20.20- Olafur Jóhanu Sigurðsson — bókmenntakynuing hljóðrit- uð i Norræna húsinu 7. f.m. 21.30 „Bibliuljóö" eftir Antonin Dvorák. Halldór Wilhelmsson syngur, Gústaf Jóhannesson leikur undir. 22.00 Fréttir Veðurfr.Danslög.Sig valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.