Vísir - 26.04.1976, Page 3
vism Mánudagur 26. april 1976
3
Eldur í húsi
við Laugaveg
Eldur kom upp i geymslu i
húsinu viö Laugaveg 144 aö-
laranótt sunnudagsins. Var
slökkviliöió kvatt á vettvang
um klukkan eitt. Fljótlega
tókst að slökkva eldinn og
skemmdir voru ekki teljandi.
— EA.
Tekinn fyrir
að kaupa
áfengi handa
unglingi
Maður var tekinn fyrir aö
kaupa áfengi fyrir ungling á
fösludaginn i áfengisverslun-
inni viö Lindargötu. Töluvert
er um þaö aö unglingar fái
i'ulloröna til þess aö kaupa
fyrir sig. Sá sem ætlaði aö
kaupa viniö var rúmiega tvi-
tugur.
— EA.
Bifreiðar í
erfiðleikum
í Heiðmörk
Kólk sem ók upp f Ileiömörk
á laugardaginn lenti í mestu
vandræöum. Festist bfllinn og
þurfti fólkiö aö ganga tals-
veröa vegalengd.cftir aðsloð.
Vegirnir cru slæmir þar
uppfrá, en fólkið var á lillum
fölksbil. Fjórir voru i bilnuin,
allt fulloröiö fólk. Þegar bill-
inn festist gekk fólkið vestur
fyrir Vatnsenda frá svo-
kallaöri lijallabraut. Fckk
þaö siöan kranabil til aöstoö-
ar.
— EA.
Tekinn á staðnum
Maður var handtekinn i
vörugeymslu versiunarinnar
Víðis i Austurstræti i nótt.
llafði batiii brotist þar inn og
sjáiísagt ætlaö aö næla sér i
eitthvaö. Þaö tókstþö ekki bet-
ur en þetta.
— EA.
Áslysadeild
eftir órekstur
Arekstur varö á mótum
Borgarbólsbrautar og Uröar-
brautar i Kópavogi i gær.
Lentu tvcir fóiksbilar þar
saman um klukkan hálf þrjú.
ökumaöur úr öðrum bilnum
og farþegar úr báöum voru
fiuttir á slysadeild. Bllarnir
voru taisvert skemmdir.
— EA.
Dráttarvél stolið
og rúða brotin
Húöa var brotm i kaffistofu
l'áks i Faxaborg f gærdag og
þaðan var einnig stoliö
dráttarvél. Fannst dráttarvél-
in skömmu siöar en sökudólg-
urinn eöa dólgarnir ekki.
Dráttarvélin var óskemmd.
— EA.
SEX ÁRA
DRENGUR VARÐ
FYRIR BÍL OG
LÆRBROTNAÐI
6 ára gamall drengur varð
fyrir bil um klukkan eitt i gær-
dag. Var ekið á hann í Suður-
l'elli i Breiðholti. Drcngurinn
var fluttur á slysadeild en
þaöan á l.auda kotsspita la .
Hunn mun liala lærbrolnaö.
— EA.
Kvartmílumenn reka ó eftir hraðakstursbraut:
Frá hópakstri kvartmilufélaganna sl. laugardag. Nokkur fjöldi vélhjólastráka slóst meö i förina. — Ljósm: LÁ
VILJA NOTA VORFIÐRINGINN
TIL AÐ BYRJA AÐ BYGGJA
„Það er vor aö færast i okkur,
og við viljum fara að byrja sem
fyrst á brautinni. Þessi hóp-
akstur var aöeins til aö ýta á af-
greiðslu málsins i kerfinu”.
sagði örvar Sigurösson, for-
maður Kvartmiluklúbbsins, i
viðtali viö Visi.
Kvartmíluklúbburinn fór hóp-
akstur um götur Reykjavikur og
nágrennis á laugardag, til aö
reka á eftir kvartmilubrautinni
sem klúbburinn hefur fengiö vil-
yröi fyrir að fáist viö Geitháls.
Kúmlega sjötíu bilar tóku þátt
i akstrinum á vegum klúbbsins.
Þetta voru allt félagar i
klúbbnum. Þarna voru amerísk
tryllitæki i meirihluta.
„Við viljum nýta vor-
fiðringinn i mönnum til að hefja
byggingu brautarinnar. Það er
mikið af kraftmiklum bilum á
götum borgarinnar. Það væri
leiðinlegt ef þeir færu að stunda
einhvern hraðakstur. En
bensinfóturinn vill verða
þungur hjá sumum. Við verðum
þvi að fá brautina sem allra
fyrst”, og fá hraðakstur af
götunum inn á þetta lokaða
svæði”, sagði örvar.
Kvartmiluklúbburinn hefur
fengið munnlegt loforð um að fá
svæði við Geitháls til að byggja
kappakstursbraut. Brautin er
einnig hugsuð sem æfingasvæði
fyrir ökukennara og lögreglu -
og jafnvel fyrir aðra starfsemi.
Skipulagsdeild Reykjavikur
hefur nú teikningar að brautinni
til athugunar. Umhverfismála-
ráð hefur þegat; fjallað um
brautina og lagt blessun sina á
hana.
„Við byrjum á fram-
kvæmdum við brautina sam-
dægurs og við fáum grænt ljós á
það. Borgaryfirvöld hafa verið
velviljuð okkur og við teljum
Tekur nœr hálfan mánuð
að flytja vörurnar...
Bildælingar eru heldur óhressir
yfir þvi aö fá ekki fraktina nema
á 10 til 12 daga fresti. Hefur svo
gengið um hrfö aö frakt hefur að-
eins fengist flutt meö skipum.
Flugfélag islands flýgur á Pat-
reksfjörð með farþega og vörur.
Aöeins er skamma leið aö fara til
Bildudals en samt sem áöur neit-
ar Flugfélagiö aö taka frakt sem
þangað á aö fara.
Vængir hættu frá og með 14.
mars að flytja frakt þangað, en
þeir hafa flogið til Bildudals.
Þaö sem hefur bjargað
bildælingum er að flugvél frá
Helga Jónssyni hefur flogið til
þeirra með vörur. Þetta ástand er
mjög bagalegt. Ekki sist fyrir
þær hluta sakir að ekkert er enn
hægt að flytja með flutningabil-
um sakir ófærðar.
Þó svo að ekki fáist flutt frakt
til Bildudals með flugvélum,
berst þangað póstur — og dagblöð
fá bildælingar mað flugvélum.
TEKINN I NOTT FYRIR
AÐ STJÓRNA
VÉLBÁTI ÖLVAÐUR
Maður var tekinn i nótt fyrir
að stjórna vélbáti undir áhrifum
áfengis. öllu algengara er að
menn séu teknir fyrir að stjórna
öðrum farartækjum en vélbát-
um ölvaðir, svo sem bilum. Svo
var þó ekki i þetta skipti.
Maðurinn var ásamt öðrum á
bátnum, og var sá lika undir
áhrifum áfengis. Höfðu þeir
siglt frá Hvalfjarðarbotni til
Reykjavikur. — EA
okkur hafa sýnt og sannað með
stofnun þessa klúbbs að það
liggur full alvara að baki.
Félagar i klúbbnum eru nú hátt
á fjórða hundrað” sagði for-
maður kvartmiluklúbbsins.
liópaksturinn á laugardag
var farinn i samráði við
lögregluna. Ekið var um
Reykjavik, fyrst i Vesturbæ,
þaðan i Breiðholt, um Kópavog
til Hafnarfjarðar- og endað við
hótel Loftleiðir. Þar var yfir-
mönnum umferðardeildar
lögreglunnar boðið i kaffi.
Fyrir framan hótelið mátti
sjá lögregluþjóna á tali við
félaga . Kvartmiluklúbbsins,
ekki við að áminna þá, heldur að
fræðast um farartækin, hestöfl.
drif, dekk og fleira. Én að
vonum voru tryllitækja-
eigendurnir ekki mjög áfjáðir i
að upplýsa um afrek sin á sviði
hraðaksturs.
„Lögreglan hefur verið alveg
einstaklega hjálpsöm og félagar
klúbbsins hafa fundið einlægan
áhuga hennar til að koma
málum okkar áfram” sagði
Örvar Sigurðsson.
—ÓH
<
AöalumboöiS Vesturveri
Verzlunin Neskjör, Necvegi 33
Sjóbúðin viö GrandagarS
B.S.R.
Verzlunin Ro8i, Hverfisgötu 98
BókabúSin Hrlsateig 19
BókabúS Safamýrar
Háaleitisbraut 58—60
Hreyfill.
Fellsmúla 24
Paul Heide, Glæsibæ
Hrafnista, skrifstofan
Verzl. Réttarholt.
Réttarholtsvegi 1
Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar,
Rofabæ 7
Arnarval. Arnarbakka 2
Verzl. Straumnes,
Vesturberg 76
f KÓPAVOGI:
Litaskálinn, Kársnesbraut 2
BorgarbúSin,
HófgerSi 30
f GARÐABÆ:
Bókaverzl. Grlma,
GarSaflöt 16—18
í HAFNARFIRÐI:
Skipstjóra- og stýrimannafélagiS Kári,
Strandgötu 11 —13
SALA Á NÝJUM MIÐUM ER HAFIN, EINNIG
ENDURNYJUN ÁRSMIÐA OG FLOKKSMIÐA