Vísir - 26.04.1976, Side 5
vism Mánudagur 26. aprll 1976
5
Þekkiö þiö þessa flnu frú? Ekki þaö, nei? Þaö er nú ekki nema von.
Þetta er nefnilega leikarinn góökunni Jack Lemmon i einu af þeim
mörgu gervum, sem hann notar I nýjustu kvikmynd sinni, „The Enter-
tainer.”
ÍBÚÐAVINNINGAR A 2Vi MILLJÓN OG 5 MILUÓNIR
100 BÍLAVINNINGAR. 9Á1'/i MILLJ.
24 Á 1 MILLJ. 64 Á ’/j MILLJ. 3 VALDIR BÍLAR.
5688 HÚSBÚNAÐARVINNINGAR: Á 10 ÞÚSÚND
Á 25 ÞÚSUND Á 50 ÞÚSUND SALA Á NÝJUM
MIÐUM ER HAFIN, EINNIG ENDURNYJUN ARS
MIÐA OG FLOKKSMIÐA MÁNADARVERO MIOA
KR. 400.00
AÐALVINNINGUR
EINBÝLISHÚS AÐ HRAUNBERGSVEGI 9,
AÐ VERÐMÆTI NÚ 22 MILLJ.
MAÍ-BÍLL AUDI 100 LS
ÁGÚST-BÍLL OPEL ASCONA
OKTÓBER BÍLL BLAZER
BIOIN
DINO DE LAUR£NTIIS
pmcnts
MANDINGO
Heimsfræg, ný, bandarisk
stórmynd i litum, byggð á
samnefndri metstölubók eft-
ir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Susan George,
Þerry King.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Jarðskjálftinn
A UNIVtRSAL PICTURE
TECHNICaOR®RÁNAVISION®
Frumsýnd á skirdag.
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles mundi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á richter.
Leikstjóri: Mark Robson,
kvikmvndahandrit: eftir Ge-
•orge Fox og Mario Puzo.
(Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner, Ge-
orge Kennedy og Lorne
Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
íslenskur texti
Simi 22IHO M
Mánudagsmyndin:
Ofsafín orlofsferð
Stórfengleg frönsk gaman-
mynd i litum og cinema-
scope.
Aðalhlutverk: Louis de
Fune’s.
Leikstjóri: Jean Girauet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
TÓNABÍÓ
Sími31182
Ka ntaraborgarsögur
(Canterbury Tales)
Leikstjóri: P.P. Pasolini
„Mynd isérflokki (5 störnur)
C.antaraborgarsögurnar er
sprenghlægileg mynd og
verður enginn svikinn sem
fer i Tónabió”
Dagblaðið 13.4. 76.
Stanglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Tom Sawyer
Ný, bandarisk söngva—og
gamanmynd byggð á heims-
frægri skáldsögu Mark
Twain „The Adventures of
Tom Sawyer”. Mynd fyrir
alla á öllum aldri.
Leikstjóri: Don Taylor
Aðalhlutverk: Johnny
Whitaker, Celeste Holm,
Warren Oates.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 7.
Sama miðaverð á allar sýn-
ingar.
Atriði úr myndinni „Mandingo"
Gammurinn á f lótta
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45.
Ath. Brevttan sýningartima.
Hækkað verð.
íæmrHP
..Simi 50184
tSLENSKUR TEXTI
Nítján rauðar rósir
Mjög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd, gerð
eftir sögu Torben Nielsen.
Sýnd kl. 9
Siöasta sim.
& 1-89-36
California Split
tslenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum og
Cinema Scope með úrvals-
leikurunum Elliott Gould,
George Segal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Simi: 16444.
Leikhúsbraskararnir
(The Producers)
Frábær og sprenghlægileg
bandarisk gamanmynd i lit-
um, gerð af MEL BROOKS,
um tvo furðulega svindlara.
ZERO MOSTEL
GENE WILDER
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11
LEIKHÚS
ÞJÓDLEIKHtlSID'
KARLINN A ÞAKINU
þriðjudag kl. 17
NATTBÓLIÐ
miðvikudag kl. 20
FIMM KONUR
6. sýning fimmtudag kl. 20
CARMEN
föstudag kl. 20
2 sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
i.MKFKIAf,
KIT KIAVÍkliR
& 1-66-20
Fimmtudag kl. 20.30.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.— Næst sið-
asta sýning.
EQUUS
sunnudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
VtLLIÖNOIN
miðvikudag kl 20.30. — Sið-
asta sinn.
Miöasalan i Iðnó er opin frá
kl. 14 til 20.30. — Simi 1-66-20.