Vísir - 26.04.1976, Page 7

Vísir - 26.04.1976, Page 7
Mánudagur 26. april 1976 Sósíalistar fá mesta fylgið í Portúgal Leitar sér lœkninga við blindu Átta ára gömul bresk telpa fór i gær þriðju ferð sína til Moskvu í von um að bjarga sjón sinni, en hún þjáist af augnsjúkdómi, sem breskir læknar kunna engin ráð við. Sosialistaflokkur Portúgals virðist lik- legastur til að koma frá kosningunum núna um lielgina sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Samkvæmt siðustu fréttum i morgun, þeg- ar einn þriðji atkvæða hafði verið talinn, hafði Sósí alista flokkurinn :»1%, miðdemókratar 2.», (»%, ihaldsdemó- kratar 15% og kommúnistar 14%. Þetta er i fyrsta skipti i 50 ár, sem framfara iPortúgal frjáls- ar kosningar til löggjafarþings- ins. Þessar fyrstu tölur úr taling- unni virðast ætla að afsanna spár um, að kjósendur væru þreyttir orðnir á tveggja ára stjóm vinstrisinna i hemum og mundu leggja atkvæði sin á vogaskálar hægriflokkanna. i kosningabaráttunni lögðu hægrimenn áherslu á að gagn- rýna vinstristjórnina fyrir verð- bólgu og atvinnuleysi, sem komið var upp i 15%. — Jafnaðarmenn og kommúnistar slógu hinsvegar á þá strengi, að ,,halda yrði áfram bylting- unni”, lofuðu hærri launum verkalýðnum, þjóðnýtingu stór- iðjunnar og endurheimt einstaklingsfrelsis. Fyrstu tölur spegla svipaða útkomu og kosningarnar í fyrra til stjórnarskrárnefndar, sem leyst var upp i siðasta mánuði, þegar hún hafði lokið störfum. I fyrra fengu sósialistar 38%, og kommúnistar 12,5%. í sjónvarpi i gær á kjördag sagði Francisco da Costa Gomes forseti að fengist ekki meirihluti til stjómarmyndunar gæti það raskað pólitisku jafn- vægi i'ortúgals. og þvi væri lia'tta a borgarastyrjöld enn fyrir hendi. Nyja þingið, sem nú er kosið til (263 fulltrúar), tekur ekki til starfa, fyrr en kosinn hefur ver- ið nýr forseti i júni, sem ábyrgð ber á þvi að skipa forsætisráð- herra. A meðan situr áfram sú stjórn. sem vérið hefur að undanförnu, en það er sjötta bráðabirgðastjórnin siðan her- inn gerði byltinguna fyrir tveim árum. Mario Soares. leiðtogi sdsial- ista, ilrekaði i dag, það sem hann hafði sagl fyrir kosning- arnar um, að Sósialistaflokkur- inn mundi verða i stjórnarand- stöðu, ef hann fengi ekki meiri- hluta. Kvað hann flokk sinn ekki mundu ganga i bandalag með neinum hinna flokkanna eftir kosningar. — Hann sakaði kommúnista um byltingar- tilraun i nóvember. halnaði miðdemókrötum og kvað ihaldsdemókrata fjandsamlega lýðræöinu. „Timi bráðabirgðastjórna er liðinn og ■ ið ættum nú að snúa okkur að einsflokks; stjórnum,” sagði hann. Að afstöðnum þessum kosningum er lyrir dyrum undirbúningur forsetakosning- anna, þar sem eftir er að velja frambjóðendur. Þykir liklegt, að flokkarnir, tveir eða þrir i senn, reyni að standa saman um frambjóðanda. Costa Gomes, hershöfðingi, hefur lýst þvi yfir, að hann gefi ekki kostá sér, þvi að hann sé orðinn þreyttur eftir.þessi tvö ár byltingarinnar. — Þeir sem þykja koma til greina eru Jose I’inheiro de Azevedo. flotafor- ingi og núverandi forsætisráð- herra, og Antonio Pires Veloso, hershöfðingi. Mario Soares, leiðtogi jafnaðar- manna i Poirtúgal, er broshýr, þegar hann heyrir fyrstu tölur úr talningu atkvæða i nótt, en þær bentu til þess að sésialistar héldu svipuðu fylgi og þeir fengu i fyrra. Rudolf Hess, staö- gengill Hitlers, á 82 ára almæli i dag. Hann heldur upp á afmælið i Spandau fangelsinu, þar sem hann hefur verið eini fanginn siðan 196(5. Fangavist hins aldraða nasista hefur lengi verið deilu- efni. Mörgum finnst að af mannúðarástæðum eigi að sleppa Hess úr haldi. Visthans I Spandau fangelsinu i Berlin er þýska rikinu lika dýr. Það kostar 45 milljónir króna að reka fangelsið, og Hess er eini fa nginn. Sonur Hess, hinn 38 ára gamli Wolf Ruediger, heimsótti föður Rudolf Hess, staðgengill Hitlers, 82 óra í dag: Verður hann fangi í Spandau til œviloka? sinn i fangelsið sl. íöstudag. Ruediger er verkfræðingur i Munchen. Hann og móðir hans fá að heimsækja Hess einu sinni i mánuði hálftima i senn. Þau mega ekki snerta hann, og ekki tala um neitt sem varðar mál hans. Aðbúnaðurinn hneyksli Sonur Hess er bitur vegna þess að föður hans er enn haldið löngnum, og vegna aðstæðna i fangelsinu. „Aðbúnaður hans er hneyksli. Ef hryðjuverka- mönnum væri haldið við slikar aðstæður mundi verða mótmælt um allan heim. En annað mat virðist gilda um föður minn,” sagði Ruediger i viðtali eftir að hafa heimsótt Hess. Ruediger sagði að hann mætti ekki segja frá um hvað hann og faðir hans höfðu talað, né hvemig ástand hans, skap- ferli og kringumstæður væru. Hefur von um að Hess sleppi. Ruediger segist enn hafa von um að föður sinum verði sleppt, til að fá að eyða ævikvöldinu með honum og móður sinni. ,,Ég hef þessa von aðeins vegna þess að ég get ekki imyndað mér að ibúar Vestur- landa láti það viðgangast að honum verði haldið föngnum þar til hann deyr”, segir Ruediger. Bretar, frakkar og banda- rikjamenn skiptast á á móti sovétmönnum um að gæta Spandau fangelsisins. Rússar vilja ekki sleppa Hess „Ef vesturveldin vildu það, gætu þau sleppt honum ’, segir sonur lless. Rússar segja þó skýrt og skorinort að þeir vilji akki sleppa löður minum. Vesturveldin fela sig á bak við þetta, og segjast ekkert geta gert án þess að rússar fylgi með. En samtimis kvelst faðir minn til dauða”. V'itað er að vestur-þýska rikisstjórnin vill sleppa liess, enda borgar hún ein fanga- vistina. Fundur verður haldin i Bonn 9. mai af íélagasamtökum sem stofnuð eru til að fá Hess látinn lausan. Reynt verður að þrýsta sem mest á að honum verði sleppt sem allra fyrst. A læknamáli kallast þessi veiki „retinis pigmentos”, sem betur fer sjaldgæfur siúkdómur. en hann drepur sjóntaugina og leiðir til blindu. Móðir Fionu Cummings hafði frétt, að sovéskir læknar hefðu fundið ráð við sjúkdómnum, og lagði hún fast að sovéska sendi- ráðinu i London að útvega dóttur hennar meðferð. t tvö ár nauðaði hún, uns samþykkt var að telpan færi til Moskvu i janúar 1975. Siðan hefur hún farið aðra ferð og nú þá þriðju, en móðir hennar segir, að stórmunur sé á til þess betra. Sjón Fionu litlu hafi aukist svo. Listaverka- smygl Breska lögreglan telur sig vera komna á slóðina eftir skipulögð- um smyglhring, sem laumað hef- ur Iistaverkum og fornmunum frá Kýpur á markað um heim allan. Þarna mun vera um að ræða dýrgripi. sem stolið hefur verið á tyrkneska yfirráðahluta Kýpur Nitján slikir gripir voru skyndi- lega teknir af sölulista á íista- verkauppboði Christies i London núna i siðustu viku, og þannig fer að likindum með aðra niu. sem athygli hefur beinst að. Heimsmeist- arar í suð- uramerísku dönsunum 1 heimsmeistarakeppninni i suður-ameriskum dönsum árið 1976 urðu þau efst Espen og Kir- sten Salberg frá Noregi Keppnin fór fram á laugar- dagskvöld i Linz i Austurriki. t öðru sæti lentu Jeffrey Dobin- son og Debbie-Lee London. bæði frá Bretlandi. en þriðju urðu Philip og Jan Nicholas frá Astraliu.-t 4. sæti voru Alan og Lynn Armspy (Bretl.i. 5. sæti Greg Smith og Marian Alleyne (Astraliu). 6. sæti Max-L'lrich Busch og Renate Hilgert i\' Þýskal'. Fanginn I Spandau. einn á göngu í fangeisisgarðinum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.