Vísir - 26.04.1976, Síða 11

Vísir - 26.04.1976, Síða 11
VISIR Mánudagur 26. a ril 1976 Evrópukeppni landsiiða í knattspyrnu: Mörg mcrkileg met eru skráö — sýnishorn: Paolo Donaggio frá italiu fleygöi sér lit i 50 metra sundlaug og synti 1413 sinnum fram og tii baka. Þetta tók hann nákvæmlega 24 tima og fjarlægöin sem hann lagöi aö baki var 70 km og 650 metrar. llelmut Winkler er 36 ára þjóðverji. Hann hefur þeyst á vatnaskiðum fullar 500 milur. Atburöurinn átti sér staö á vatni, sem þýskarinn nefnir Peattis. Ekki færri en átta að- stoðarmenn tneð jafnmargar klukkur l'ylgdu honum eftir. Timann ntældu þeir 6 klst. 15 min. og 48,9 sek. Meðalhraöinn var 79.827 km á klst. Þriðja metiö setti Andrea Morelli. Hann hljóp 100 knt á 400 metra hlaupabraut. Skeiöiö rann liann á 7 klst. 9 min og 8 sek. Þessitimi hans er 20 ntín. betri en fyrra metiö, sem suður-afrlskur maöur setti fyrir nokkrum árum. — VS HOLLENDINGAR TÓKU BELGA í KARPHÚSID Hollendingar unnu stdrsigur á nágrönnum sínum, belgum, i Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu i gær. Leikið var i' Rotter- dam og skoraði hollenska liðið fimm mörk gegn engu. Meðal áhorfenda var islenski landsliðs- þjálfarinn, Tony Knapp. Leikurinn var ekki eins ójafn og tölurnar bera með sér, þvi aö hol- lenska vörnin var oft grátt leikin af Raoul Lambert sem fékk mjög Keflavík sigraði! Keflvikingar unnu loksins leik i litlu bikarkeppninni þegar þeir sigruðu FH suður i Kefiavik á laugardaginn 2:1. Steinar Jóhannsson skoraði strax á fyrstu minútunum fyrir Keflavik og var þaö eina markiö sem skoraö var i fyrri hálfleik. Snemnta i siðari hálfleik bætti Guöjón Guðjónsson við öðru marki fyrir Keflavík. Þá var eins ' og lifnaði yfir FH-hingunt og þeir sóttu öliu meira. Rétt fyrir leiks- lok skoraði svo Johann Kikarðs- son fyrir FH með skoti af 20 metra færi, sem sigldi yfir Þor stein i marki Kcflavikur. Stóð liann alveg frosinn i markinu. Leifi Helgasyni FH og Einari Gunnarssyni lenti saman i leiknum og voru báðir reknir útaf. góð tækifæri, en Piet Schrijvers i marki hollendinga sýndi frábæra takta og bjargaði hvað eftir annað meistaralega. Hollenska liðið lagði mesta áhersluna á sóknarleikinn sem fljótlega bar árangur. Rijs- bergen skoraði fyrsta mark hol- lenska liðsins á 16. minútu eftir aukaspyrnu frá Neeskens og tiu minútum siðar bætti Rensenbrink — sem leikur með belgiska liðinu Anderlecht — öðru markinu við — og þannig var staðan i hálfleik. Hollendingarnir sem voru ákaft hvattir af 62 þúsund áhorfendum gáfu ekkert eftir i' siðari hálfleik, og á 59. m inútu bætti Rensenbrink þriðja markinu við, Neeskens skoraði fjórða markið á 79. minútu og fimm minútum fyrir íeikslok sendi Rensenbrink 'boít- ann i þriðja skiptið i mark oelg- iska liðsins — og þar með var fyrsti sigur hollendinga gegn belgum i 10 ár staðreynd. Júgóslavar sigruðu Wales örugglega með tveim mörkum gegn engu i sömu keppni i' Za- greb. Mörkin voru skoruð i upphafi hvors hálfleiks af Momcilo Vukotic og Danilo Popi- voda. I Bratislava urðu sömu úr- slit i leik tékka og sovétmanna sem var skipað leikmönnum Dinamo Kiev — og þar voru mörkin lika skoruð i sitthvorum h'álfleik, af Marian Masny og Anatonin Penenka. Þessir leikir voru leiknir a laugardaginn. Spánverjar og vestur-þjóð- verjar gerðu svo jafntefli i Madrid i gær, bæði liðin skoruðu eitt mark. Santillana náði foryst- unni fyrir Spán i' fyrri hálfleik, en Beer jafnaði fyrir þýska liðið i siðari hálfleik. Leikurinn var leikinn á heimavelli Atletico Madrid að viðstöddum 65 þúsund áhorfendum, auk 500 þjóðverja sem komu gagngert til að fylgjast með leiknum. —BB Tilátta stórborga vetursem sumar Sumariö er sá timi ársins, sem íslendingar nota mest til ferðalaga, þá koma einnig flestir erlendir feróamenn til landsins. Þess vegna er sumar- áætlun okkar víótækari, viö fljúgum til fleiri staöa og fjöldi áætlunarferða okkar er meiri en venjulega. En feröalög landsmanna og samskipti viö umheim- inn eru ekki bundin viö sumariö eingöngu- þau eiga sér staó allan ársins hring. _ Þess vegna gerir vetraráætlun okkar ráö fyrir tíðum áætlunarferóum til átta stórborga i Evrópu og Bandaríkjunum. Þjóðin þarf að geta reitt sig á fastar öruggar áætlunarferöir til útlanda jafnt vetur sem sumar, þaö er henni lífsnauðsyn. Þaö er okkar hlutverk aö sjá um aö svo megi veröa áfram - sem hingað til. hjó furðu- fuglum! Meta- regn ^ucf£ukg LOFTLEIDIR ISLAJVDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.