Vísir - 26.04.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 26.04.1976, Blaðsíða 12
Tvð frábœr heimsmet í kringlukasti Tvö heimsmet i kringlukasti voru sett ivort sinu megin viö Atiantshafiö um helg- lina. Annaö var sett af konu i Sovétríkjunum |en hitt af karlmanni i Bandarikjunum. Þaö var heimsmethafinn i kringlukasti kvenna, Faina Meinik, sem setti heimsmetiö I Sovétrikjunum. Var þaö á frjálsiþróttamóti I borginni Sochi viö Svartahaf, en þar |,,þeytti” hún kvennakringlunni 70,50 metra I—30 sentimetrum lengra en hún kastaöi i Zu- Brich i Sviss i fyrra er hún braut ,,70 metra linúrinn"... Hitt heimsmetiö setti svo til óþekktur kringlukastari á móti i Los Angeles i Banda- rikjunum. Það var Mac Wilkins, sem er 25 ára gamall risi, — nær tveir metrar á hæð og þar eftir þungur. Hann „þeytti” karlakringlunni 69,10 þnetra, sem er 8 sendimetrum iengra en Igamla heimsmetiö. Þaö átti John Powell, sem er i sama félagi og Wilkins. Þetta metkast kom mjög á óvart, og þó þuest honum sjálfuin, þvi aö hann haföi meitt kig i baki i lyftingum rétt fyrir mótiö og þreysti sér rétt aðeins til að vera með. Atti liann ekki von á að kasta langt af þeim sök- um, og þvi síöur aö hann setti nýtt heims- |net..„ — klp — Tékkarnir töpuðu einu stigi Tékkar náðu ekki aö sigra í lieims- Imcistarakeppninni i ishockey, sem lauk i Igærkvöldi i Katowice i Póllandi meö „fullu |húsi” eins og þeir höföu gert sér vonir um. iÞeir náðu aöcins ööru stiginu gegn fyrrver- ■andi heiinsmeisturunum frá Sovétrikjunum i ■siöasta leiknum, en honum lauk meö jafntefli |3:3. Þetta var eina stigiö sem tékkarnir töpuöu |i niótinu, sem staöiö hcfur yfir s.l. 17 daga, og Ivoru þeir 6 sligum á undan sovétmönnum, Isem hafa verið heimsmeistarar í þessari ivinsælu iþróttagrein i 14 ár. Þeir uröu nú aö sætta sig við silfurverð- llaunin. en bronsveröiaunin féllu i skaut svia, Isem hlutu 12stig i mótinu — einu stigi minna lcn sovétmenn. i fjóröa sæti kom bandariska lliöiö meö 7 stig. Finnland og Vestur-Þýskaland héldu sæt- um sinum i a-riðli heimsmeistarakeppninn- lar, cn Pólland og Austur-Þýskaland féllu Iniöur i b-riöil. Þeirra sæti i a-riölinum taka iHúmenía, sem sigraöi i keppninni í b-riöli Ifyrr i vetur og Kauada, setn nú kemur aftur linn eftir aö ákveöiö var aö atvinnumenn i liþrótlinni fái aö keppa i heimsmeistara- Ikeppninni. Belgar fá sér nýjan þjálfara! Belgiska knat tspyrnusam - bandiö hefur ráöiö Guys Thys — sem veriö hefur þjálfari I. deiIdarliösins Antwerpen sem þjálfara landsliðs sins frá og með I. júli n.k. Kr hann ráöinn til tveggja ára. Hann tekur við af Keymond Goethals, sem er orðinn vel kunnur hér á landi eftir margar „njósnaferöir” i sambandi viö islenska landsliöiö á undan- förnum árum. Goethals hefur skrifaö undir sex ára samning sem aðalþjálfari bclgiska liðsins Anderlecht. Hjá Anderlccht tekur hann viö stööu hollendingsins Hans Croon, sem aftur á móti hefur sótt um stööu Guy Thys hjá Antwerpen. — klp — Kjaftshöggið vindinn ór KR-ingum Léku ollan síðari hálfleikinn einum fœrri og töpuðu fyrir Val 4:1 í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Valur sigraði KR 4:1 i hörkuieik lá laugardaginn. Leikurinn var ekki aö sama skapi góöur og hann var harður. Langtimum saman gekk boltinn á milii mótherja eöa I þá aö honum var sparkaö beint I upp i loftiö. Tvisvar sinnum í leiknum veif- |aði dómarinn rauða spjaldinu jframan i KR-inga. Rétt fyrir lok Jfyrri hálfleiks lenti þeim saman ÍGuðjóni Hilmarssyni i KR og SHermanni Gunnarssyni Val. Her- jmann var ekkert ánægður með járeksturinn og sló þrisvar frá sér. jReiddist þá Hilmar og rak Her- Rússarnir í undanúrslit Sovéska landsliöiö i knatt- Ispyrnu tryggði sér i gærkvöldi rétt til aö leika i undanúrslitum i I Kvrópukeppni landsliða — 23 ára jog yngri — meö þvi aö sigra það jfranska i Moskvu. Þetta var siðari leikur liöanna I— þeim fyrri lauk með sigri I I rakka 2:1 en leiknum i gærkvöldi jineö sigri sovétmanna 2:1. Þar jsem liðin voru þá jöfn aö stigum log i mörkum, fór fram vita- Ispyrnukeppni — fjögur viti á liö — log skoruöu þeir sovésku úr öllunt jsinum en frökkunum mistókst Itvisvar. —klp— manni einn á glannann. Fyrir það fékk hann að sjá rauða spjaldið og þvi rekinn dtaf en Hermann fékk ekki einu sinni tiltal. Sanngjarnt eða hvað? Eftir þetta var eins og allur' vindur væri úr KR-ingum og Val- ur átti siöari hálfleikinn, skoraði þrjú mörk og nældi sér i aukastig. A siöustu minútum leiksins fékk Halldór Björnsson KR einnig- reisupassann. Hann og dömarinn voru ekki sammála um dómgæsl- unaogvisaði dómarinn honum þá kurteislega útaf i krafti embættis sins. Leikurinn gekk þannig að Her- mann Gunnarsson skoraði fyrsta markið fyrir Val viðstöðulaust eftir homspyrnu, alveg blint fyrir Magnús I marki KR. Baldvin Eliasson jafnaði fyrir KR á 37. ( STAÐAN 1 Staöan i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu að afloknum leikn- um á laugardaginn er þessi: Valur — KR 4:1 Fram..............3 2 1 0 8:2 6 Valur.............3 2 0 1 8:2 6 Víkingur..........3 1 2 0 7:2 5 Þróttur...........2 1 0 1 1:4 2 KR ...............2 0 1 1 1:6 1 Ármann............2 0 0 2 0:9 0 Næsti leikur i Reykjavikurmót- inu veröur á þriðjudaginn. Þá leika á Melavellinum Armann og Þróttur. Hefst leikurinn kl. 19.00. ***&**&+ ... ’ ■ ■ ■*'' y. ’ * ** , fi- -v. — Málunum snúiö viö. Hinn skapmikli leikmaöur KR, Halldór Björns- son, er hér sýnilega aö segja dómaranum Vilhjálmi Þór til syndanna. Þaö var ekki alveg eftir bókinni — enda var honum visaö útaf eins og öörum KR-ingi fyrr I leiknum viö Val i Reykjavikurmótinu. Ljósmynd Einar. min. Vilhjálmi Kjartanssyni mis- tókst að hreinsa frá marki Vals, boltinn hrökk fyrir fætur Bald- vins, sem þakkaði gott boð, lék aðeins nær marki og skoraöi af öryggi framhjá Sigurði Dagssyni i marki Vals. Þannigstóð i hálfleik. KR-ingar mættu aðeins 10 til leiks i siðari hálfleik og voru til muna daprari en i fyrri hálfleik. Valsmenn færðusthins vegar allir í aukana oggerðu harða hrið að marki KR. Kristinn Björnsson skoraði fljót- lega fyrir Val. Fékk hann boltann eftir innkast, lék mjög laglega á varnarmenn KR og skoraði gott mark. Ingi Björn Albertsson naði að pota þvi þriðja inn, en Kristinn Björnsson var aftur á ferðinni fá- einum minútum seinna og skoraði mjög svipað mark og sitt fyrra, einnig eftir innkast. 1 heild var leikurinn lélegur og skilur ekkert eftir sig nema þrjú stig til Valsmanna. Lið Vals er nokkuð jafnt, framlinumennirnir erubúniraðsýna það að þeir geta skorað og verða erfiðir öðrum lið- um i sumar. KR-inga með Halldór Björns- son i broddi fylkingar vantar til- finnanlega oddamann i' sókn, mann, sem getur skotið og skor- að. Björn Pétursson hefur þó sýnt að hann getur skotið þegar hann nennir þvi, en það er alltof sjald- an. —vs Utanbœjar- krakkarnir óttu mótið Sigruðu i átta greinum af tólf sem keppt var í á unglingasundmóti Ægis Unglingar utan Reykjavikur settu mikinn svip á unglingasund- mót Ægis, sem háö var i Sundhöll Reykjavikur i gær. Af þeim tólf greinum sem keppt var i, sigruðu þcir i átta og var þaö aöeins I boö- sundunum og tveim öörum grein- um, sem reykviskir unglingar höfnuöu i fyrsta sætinu. Ekkert met var sett á þessu móti, en ágætur árangur náðist i nokkrum greinum. 1 nokkrum þeirra var höggvið nálægt metun- um, en engum tókst aö slá þau. 1 sumum greinum var mikil og hörö keppni um fyrstu sætin, eins og t.d. 150metra baksundi sveina, þar sem Ingi Þ. Jónsson, Akra- nesi — sonur hins gamalkunna knattspyrnukappa Jóns Leósson- ar — varð sigurvegari á 36,4 sekúndum, .eftir harða keppni við Unnar Ragnarsson tBK, sem synti á 36,6 sekúndum. Þá varö einnig hörð keppni um annað sætið i 100 metra skriö- sundi stúlkna. Þar sigraði Þórunn Alfreösdóttir Ægi á 1:09,0 min og þriðja Olga Agústsdóttir, Ar- manni á 1:09,2 min. Þetta var góö byrjun hjá þér, Ian —þú fékkst líka fdlkiö meö þér — Sigurvegarar i öðrum greinum á mótinu urðu annars þessir: 50 metra bringusund telpna: Gunnhildur Daviðsdóttir, Breiða- bliki 45,0 sek. 50 metra flugsund sveina: Vignir Barkason, Akranesi 40,9 sek. 100 metra bringusund sveina: Unnar Ragnarsson, Keflavik 1:23,6 min. 100 metra bringusund telpna: Sonja Hreiðarsdóttir, Keflavik 1:23,4 min. 100 metra skriðsund drengja: Brynjólfur Björnsson, Armanni 59.6 min. 50 metra skriðsund telpna: Jóhanna Hjartardóttir, UFHÖ 36,0 sek. 50 metra skriðsund sveina: Vignir Barkason, Akranesi 35,0 sek. 50 metra baksund telpna: Sonja Hreiðarsdóttir, Keflavik 36.7 sek. 4x50 metra skriðsund stúlkna: Sveit Ármanns. 2:13,9 min 4x50 metra fjórsund drengja: Sveit Armanns 2:14,2 min. — klp — Þaö fer ekki á milli mála aö hér eru bræöur á ferö, og þaö meira aö segja tviburabræöur. Þetta eru þeir Ingi Þ. Yngvason til vinstri — sigurvegarinn I islandsglimunni á laugardaginn, og Pétur Yngvason sem varö annar i mótinu. Ljósmynd Gunnar Jóh. Grettisbeltið áfram í œttinni Ingi Þ. Yngvason tók það af tvíburabróður sínum, Pétri Yngvasyni í Íslandsglímunni á laugardaginn Tviburarnir úr Þingeyjarsýslu — Ingi Þ. Yngvason og Pétur Yngvason uröu I fyrsta og öörú sæti I islandsglimunni 1976, sem háð var i Iþróttahúsi Kennarahá- skólans á laugardaginn. t þetta sinn var þaö Ingi sem haföi betur — lagði alla sem hann glimdi viö. Pétur varö I ööru sæti, tapaöi aö- eins einni glimu — fyrir bróöur sinum, og varö þvi aö skila hon- um Grettisbeltinu, sem hann vann i fyrra og fylgir fyrsta sæt- inu i þessu móti. Ingi var i sérflokki i þessu móti, sem kalla má meistaramót meistaranna, þótt glimumenn hafi samt heldur rúma reglugerð ( STAÐAN ) Staöan i litiu bikarkeppninni i knattspyrnu eftir leikinn á laugardaginn er þessi: Kcflavik —FH Haukar .... Breiöablik . Keflavik Fll....... Akranes .. um hverjir fái rétt til að taka þátt iþvi. Hannvar ekkertað „dansa” með menn um allan sal, heldur lagöi þá eins fljótt og hann gat — suma svo til um leið og flauta dómarans gall, eins og t.d. þegar hann glimdi við Pétur bróður sinn. • Hann hlaut samtals 9 vinninga — af 9 mögulegum — en Pétur hlaut 8 vinninga. Pétur fékk sem sárabót verðlaun fyrir fegurstu glimurnar á mótinu — en ekki munaði þar miklu, þvi hann var með samtals 183 stig, en Ingi 182,5 stig. Guðmundur Freyr Halldórs- son kom þar i þriðja sæti með 176,5 stig. 1 sjálfu mótinu varð Guömund- ur Freyr i 5. til 6. sæti ásamt Ey- þóri Péturssyni, mesta glimuefni, sem hér hefur komið fram i lang- an tima, en hann meiddist á æf- ingu daginn fyrir mótið og gat þvi ekki beitt sér sem skyldi. Það varð Guðmundur Ólafsson, Ármanni, sem varð i þriöja sæti með 5,5 vinninga, en fjórði varö Þorsteinn Sigurjónsson — bónda- sonurinn úr Hrútafirði, sem hefur komið svo skemmtilega á óvart i glimumótunum i vetur. 1 þessu móti voru dómararnir honum öllu erfiðari en margir keppendurnir. Þeir dæmdu af honum tvær glímur, en menn voru ekki á eitt sáttir um þann úr- skurö, og voru heldur ekki á eitt sáttir með marga aðra dóma i mótinu, og hvað þá heldur með valið á þeim mönnum, sem fengnir voru til að sjá um þá hlið málsins. Aldrei þessu vant var engin á- minning dæmd á keppendur i mótinu. Sögðu sumir að ástæðan hafi verið sú, að nú var enginn KR-ingur með!! En þetta er i fyrsta sinn siðan 1963 að KR á engan mann i íslandsglimunni. En þjálfararnir fengu nú að vera við glimuvöllinn — nokkuð sem bannað var i mótinu þar á undan. Eins og fyrr segir voru tiu keppendur i mótinu og varö röðin þessi: Vinn. Ingi Þ. Yngvason HSÞ 9 Pétur Yngvason, HSÞ 8 Guðmundur Ólafsson A 5,5 Þorsteinn Sigurjónss. UV 5 Guðmundur Fr. Halldórss. Á 4,5 Eyþór Pétursson, HSÞ 4,5 Guðni Sigfússon A 4 Halldór Konráðsson UV 2 Kristján Yngvason HSÞ 2 Hjörleifur Sigurðss. HSÞ 0,5 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Bökánir hjá Zoéga. Sími:25544 ísland í 4. sœti í Polar Cup tsland hafnaöi I fjóröa sæti I Polar Cup keppninni i körfu- knattleik, sem lauk I Kaupmannahöfn i gær. Sigraöi islenska liöiö þaö norska i keppninni, en tapaöi fyrir Sviþjóö, Dan- mörku og Finnlandi. t fyrsta leiknum lék Islenska liöiö viö þaö sænska, sem Isigraöi i mótinu, og tapaöi 100:78. Gekk islenska liöinu mjög J vel Ibyrjun, en sviarnir höföu 9stig yfir i hálfleik —46:35. 1 siöari hálfleik náöu islendingarniar aö minnka biliö i \ fimm stig, en misstu siöan leikinn úr höndum sér og náöu þá i sviarnir aö komast I örugga höfn og sigra meö 22 stiga mun. Jón Sigurðsson var stigahæstur islensku leikmannanna i iþessum leik — skoraöi 17 stig, en næstir honum komu þeir Simon ölafsson og Gunnar Þorvaröarson meö 12 stig hvor. Næst var leikiö gegn Noregi og þar haföi Islenska liöiö yfir I hálfleik 37:33. A fyrstu minútum siöari hálfleiksins skoraöi islenska liöiö 18 stig gegn 6, og geröi þá út um leikinn, sem lauk meö sigri islands 84:63. Kolbeinn Pálsson var stigahæst- ur i þessum leik meö 20 stig, Simon Ólafsson skoraöi 13 stig og j Jón Sigurösson 10. Þá var komiö aö þvi aö leika viö dani, sem fyrir mótiö höföu | gefiö þá yfirlýsingu, aö þeir ætluöu sér aö sigra I keppninni. íslenska liðiö byrjaöi vel og var þaö ekki fyrr en rétt fyrir ! hálfleik, aö dönum tókst aö komast yfir 45:41. Bryjunin hjá Is- lenska liöinu i siöari hálfleik var aftur á móti léleg — danir skoruöu 12 stig gegn 2 á örskammri stundu — og voru Is- iendingarnir aö hamast viö aö saxa á þaö forskot þaö sem eft- | ir var. Þvi stókst ekki aö vinna upp biliö og danirnir sigruöu 88:79. j Simon Ólafsson var besti maöur Islenska liösins I þessum leik — skoraöi 29 stig. Jón Sigurösson skoraöi 20 stig en aörir ] minna. Slðasti leikur islenska liösins var gegn Finnlandi I gær. Þar | gekk allt á afturfótunum hjá Islenska liöinu I byrjun — finn- | arnir komust 113:0 og geröu þar út um leikinn. islendingarnir breyttu um varnarleik er staöan var 13:0 — | fóru yfir I svæöisvörn og tókst hún mjög vel. Héldu þeir i viö finnana þaö sem eftir var hálfleiksins en | staöan I leikhléi var 57:43 fyrir Finnland. i siöari hálfleik skoruöu finnarnir ekki stig fyrstu fimm minúturnar, og ekki nema 32 stig I öllum hálfleiknum. En hin góöa byrjun þeirra geröi útslagiö — þeir sigruöu I leiknum 89:72. Jón Sigurðsson var stigahæstur islensku leikmannanna meö 20 stig, en Simon ] Óiafsson kom næstur honum meö 15 stig. Sviar uröu sigurvegarar i mótinu — sigruöu dani I siöasta ! leiknum meö 99 stigum gegn 72. Ef danir heföu sigraö meö 6 sligum eöa meir, heföu þeir oröiö sigurvegarar, en ef þeir heföu sigraö meö minna en 6 stigum heföu finnar hlotiö guliiö. En þeir fengu silfurverölaunin og danir brons, og voru þeir í ekkert séélega ánægöir meö þaö. Simon ólafsson var kallaður frá Bandarikjunum til aö keppa fyrir hönd lslands á Polar Cup, og stóö sig mjög vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.