Vísir - 26.04.1976, Page 15
VISIR
Mánudagur 26. aprll 1976
15
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 27.
april.
*
Hrúturinn
21. mars— 20. aprfl:
Reyndu að vera ekki svona sjálfs-
elsk(ur) og eigingjörn/gjarn I
dag. Farðu varlega i að taka
ákvarðanir i mikilvægu máli.
NautiA
21. aprll—21. mai:
Leggðu meiri áherslu á að taka
þátt i samstarfi en að fara þinar
eigin götur. Reyndu að forðast
smáárekstra við samstarfsfólk
þitt.
m
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Farðu gætilega I dag og gerðu
ekki neitt af þér. öðrum hættir til
að taka hart á smáyfirsjónum af
þinni hendi. Lífgaðu upp á
tilveruna með smágjöf.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Einhver þér nákominn þarfnast
hjálpar þinnar, vertu ólatur/löt
við að gera allt sem þú getur til
hjálpar. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Ljónift
24. jliU—23. ágúst:
Gefðu þér tima til að svara
bréfum sem þú hefur trassað
alltof lengi. Það er hætt viö að
vinir þinir hreinlega gleymi þér,
ef þú sýnir þeim ekki ræktarsemi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú ert ekki alveg eins hress og þú
ert vön/vanur að vera, reyndu þvi
að nýta krafta þina sem best.
Vertu ekki þröngsýn(n) og aftur-
haldssöm/samur.
Vogin
24. sept.-
-23. okt.:
Þú sérð hlutina I réttu ljósi og
veitir það þér aðstoð við að taka
ávköröun sem hefur legiö á þér
eins og mara. Breg&u á leik i
kvöld.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú skalt fara þér hægt i dag og
reyna að láta sem allra minnst á
þér bera. Einhver kemur til með
að valda þér töluveröum
vandræöum
Bogmaburinn
23. nóv.—21. des.:
Þú ert mjög tilfinninganæm(ur) I
dag. Taktu engar mikilvægar
ákvarðanir án þess að ráðfæra
þig við maka þinn eöa félaga.
&
Stcingeitin
22. des.—20. jaii.:
Farðu mjög varlega I öllum
fjármálum I dag. Þarfir annarra
stangast á viö þarfir þfnar og
óskir. Kvöldið verður skemmti-
legt.
Vatnsberinn
21. jan.—1». febr.:
Einhverjar nýjar staðreyndir
koma I ljós, sem valda þvi aö þú
breytir skoðun þinni. Vertu
hugulsöm/samur við ættingja
þina.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Þú þarft að leggja meiri áherslu á
að auka fjölskyldutengslin. Þig
langar til fá tækifæri til að ferðast
meira. Neitaðu ekki hjálp sem
býðst.
Það tekur sinn tima að
venjast öllu .. til dæmis þessi
peysa sem mamma tróð mér ■
I, ég er orðin sátt við hana
þó að hún stingi mig.
Ö
ég gat ekki kyngt
gulrótum I fyrsta sinn '
>sem ég smakkaði þær..
nú eru þær mitt
uppáhald.
o
P ÞW-r_______"POmjTi DZD WmuOZÞ mCrrOXlf 13-11 ZÞNUÞH