Vísir - 26.04.1976, Page 18
16
Mánudagur 26. aprll 1976 vism
SIGGI SIXPEMSARI
GUÐSORÐ
DAGSINS:
E n G u ð
framsetti
hann í blóði
hans sem
náðarstól
fyrir trúna,
til að aug-
lýsa réttlæti
sitt, með því
að Guð hafði
i umburðar-
lyndi sinu
umborið
hinar áður
drygðu
syndir.
Róm. 3,25
Hér er spií, sem kom
fyrir i keppni fyrir mörg-
um árum. Það er lands-
kunnur bridgemeistari,
sem er við stýrið, Einar
Þorfinnsson.
Staðan var allir á hættu og
vestur gaf.
4 K-4-3
ff K-8-7-2
4 K-G-4
* K-8-2
4 D-G-7
¥ D-5
+ D-9-8-2
4 A-D-G-4
4 A-10-2
¥ A-G-9-6-4-3
f A-10-3
* 6
Sagnir gengu á þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
p 1 L D 1 H
p 2 H P 4 G
p 5 L D 6 H
p P P
Einar sat i suður og óð i slemm-
una þrátt fyrir forhandardobl
austurs.
Vestur spilaði út laufatiu, sem
átti slaginn. Enn kom lauf, áttan,
gosinn og trompað. Þá komu tveir
hæstu i trompi, tigulkóngur og
tigultiu svinað. Tigulás og þrisvar
hjarta fylgdu i kjölfarið og austur
var i kastþröng með laufaásinn
og D-G-7 i spaða.
Hörð slemma? Ef til vill, en það
var vel spilað úr.
»
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um : A skrifstofunni f Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Oiivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavi'kur.
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996. Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á ísafirði.
Kvöld og næturvarsla lyfjabúða
vikuna 23.-29. april: Laugarnes-
apótek og Ingólfsapótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóleker opið öll k völd
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótékinu er i sima: 51600.
HEILSUGÆZIA
Slysa varðstofan : simi 81200
Sjúkrabifreið: Keykjavik og
Kópavogur, simi 11100. Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNI.ÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabiíreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Afmælisfundur kvenna-
deildar Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík
verður haldinn mánudaginn 26.
april kl. 8 i Slysavarnahúsinu á
Grandagarði.
Félagskonur leitið uppýsinga og
tilkynnið þátttöku i simum 15557,
37431 og 32062 fyrir næstkomandi
laugardagskvöld. .
Mæðrafélagið,
heldur fund þriðjudaginn 27. april
kl. 8 að Hverfisgötu 21. Þorsteinn
Sigurðsson ræðir um nám fjölfati-
aðra barna. Mætið vel og stund-
vislega.
Kvenfélag Hreyfils.
Fundur verður haidinn þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Hárgreiðslu-
meistari og snyrtidama koma á
fundinn. Mætið vel og takið með
ykkur gesti.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
Aðalfundur félagsins verður
haidinn i safnaðarheimili kirkj-
unnar fimmtudaginn 29. april kl.
8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sumarhugleiðing. Formaður
sóknarnefndar segir frá gangi
byggingarmálsins.
Minningarspjöid Óháða safnað-
arins fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Krikjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Minningarkort Kvenfclags Lága-
fellssóknar.
eru til sölu á skrifstofum Mos-
fellshrepps, Hlégarði og i Reykja-
vik i Versluninni Hof, Þingholts-
stræti
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
4 9-8-6-2
¥ 10
+ 7-6-5
4 10-8-7-5-3
í dag er mánudagur 26. apríl,
117. dagur ársins. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 04.45 og siðdegis-
flóð er kl. 17.06.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versi. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versi. Rcfabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahveríi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimrntud. kl. 4.00-6.00.
Versl, Iðufell —
fimmtud. kl 1.30-3.30. t
Versl Kjöt og fiskur við Engjasal
fostud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
11AALEITISHVERFI
Álftamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30.-3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut --
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud
kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30
Bústaðasafn .Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
llol'svallasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga ki. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
IIOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur —
þriðjud. k 1. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 —
mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud
kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans -
miðvikud. kl. 3.50-5.30.
LAUGARAS
| Versl. við Norðurbrún —
þriöjud. kl. 4 30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud kl 5.30-7.00.
TGN
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 «—
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sfmá 36814.
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, slmi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en tii kl. 19.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ór á veitukeríum borgarinnar og i
iiðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: i Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. i Hafnaríirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir sim i 25524.
V'atnsveituhiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt horgarstofnana. Simi
27311 svarar alia virka daga frá .
kl. 17 siðdegistil k 1. 8 árdegis,og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tvær stúlkur óska eftir
pennavinum á aldrinum
13—16 ára.
Vinsamlegast skrifið til: Guju
Erlingsdóttur, Hörðubóii, Miðdöl-
um. Dalasýslu og Gyðu Guðjóns-
dóttur, Brekku, Saurbæ, Daia-
sýslu.
£l J.
£
1
t
ABCDEFGH
Þetta litia dæmi er frá 1925, og
höfundurinn Reti.
1. Ba5! Kb3
2. Bc3! og vinnur. Ef 2. .. Bxc 3
3. a5 og biskupinn ræður ekki við
bæði peðin.
Hugsaðu þér, það eru i mesta lagi
tiu ár frá þvi ég sá hann og hann
þekkti mig alls ekki.