Vísir - 26.04.1976, Síða 20
20
Mánudagur 26. april 1976 VISIR
MÓNIJSTA
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
geröum og lengdum. Einníg
tröppu'r og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Veislumúsik,
dansmúsik, einleikur i ferming-
um og brúðkaupum. Útvega 3ja-5
manna danshljómsveit, einnig
dixilandhljómsveit. Árni isleifs-
son, þianóleikari, simi 18367. ,
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Leðurjakkaviðgerðir
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir.
Simi 43491.
()KIJK1<I\]\TSL\
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á FIAT 132 GLS. ökuskóii
og prófgögn, ef óskað er. Þorfinn-
ur Finnsson, simi 31263 og 71337.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76. öku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir simi
30704.
Ökukennsla — Æfingatimar
minnum á simanúmer okkar, Jón
Jónsson simi 33481 Kjartan Þór-
ólfsson simi 33675. Fullkominn
ökuskóli og prófgögn. Kennum á
Peugot og Cortinu.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. ökuskóli ef óskað er.
ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893
og 85475.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
ökukennsla — Æfingatimar
Ný kennslubifreið Mazda 929
Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Guðjón Jónsson
simi 73168.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjóL Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar, Simi 27716 og 85224.
VÍSIR vísar ó viðskiptin
iSprunguviðgerðir og þéttingar
imeð Dow Corning D.C. 781. Þéttum sprungur I steyptum
veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi,
Iharfntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins.
iBerum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar
Birgisson.
Uppl. i sima 10169 — 15960.
DOW CORNING
Steypum
bilastæði og heimkeyrslur, gangstéttir o.fl. Slmi 71381.
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
86611 0G 11660
Húseigendur
önnumst allar breytingar og viðgerðir á vatns-, hita- og
frárennslisrörum, þéttum krana, hreinsum stifluð frá-
rennslisrör, tökum frá gamla katla og fjarlægjum, gegn
föstu tilboði. Fagmenn. Simi 25692.
Sjónvarpsviðgerðir — Loftnetsviðgerðir
Gerum við flestar tegundir sjónvarps og útvarpstækja
Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloftnet og önnumst við
gerðir á þeim. Margra ára þjónusta tryggir gæði.
Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15
Simi 12880
Vélaleiga Stefán Þorbergssonar
Tek að mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar.
Góð þjónusta. Góð tæki.
Simi 14671.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
tl-Vv !l: Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjóriusta.
Uppl. i sima 43564 I.T.A & co. útvarps-
'&Uvirkjar.
Fasteignaeigendur
Viðhald eykur verðgildi eigna yðar. Við tökum að okkur
allt viðhald úti sem inni. Múrverk — flisalagnir o.fl.
Útvegum allt efni. Timavinna — uppmæling — tilboð.
Fjölþjónustan Simi 12534
Nýsmiði úr járni
Tökum að okkur alla nýsmiði á stigum, stigahandriðum,
svalahandriðum. Vanir fagmenn vinna verkið. Verkið er
tekið hvort heldur i timavinnu eða föst verðtilboð ef óskað
er. Uppl. i sima 42274.
Pípulagnir simi 82209
Hefði ekki verið betra að hringja i
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viðgerðir,
breytingar, nýlagnir og hitaveitu-
tengingar. Simar 82209 og 74717.
Utvarpsvirkja
MEJSTARI
Sjónvarps og
radióverkstæðið
Baidursgötu 30,
simi 21390.
Gerum við allar tegundir sjón-
varps- og útvarpstækja.
Komum i heimahús.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alis konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Grafa, pússningasandur
Traktorsgrafa og loftpressa til leigu i stór og smá verk.
Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur til sölu,
gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296.
nWf xjamnuu
: \ T ^ i oim
' I /
gtf&S y -
n> )
Ilandsmiðaðar járn-
stengur (afastengur),
viðarstengur (ömmu-
stengur), margar gerð-
ir og litir. Tökum mál
og setjum upp.
GARDÍNUBRAUTIR
Langholtsvegi 128
Sími 85605.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
REYKJAVOCUR H.F;
Simar 74129 — 74925.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-'
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónusta
Antons Aðalsteínssonar.
Verkfœraleigan HITI
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
Hitablásarar-Málningasprautur.
Traktorsgrafa til leigu
istórog smá verk. Tökum að okk-
ur jarðvegsskiptingu, lóðafrá-
gang, steypum stéttar og malbik-
um plön. Gerum föst tilboð.
JAROVERK HF.
»52274 -
Viðgerðir — nýsmiði — breytingar
Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér viðgerðir á
húsum inni sem úti. Nýsmiði og breytingar o.fl. Vönduð
vinna. Reynið viðskiptin. Simi 16512.
Nýsmiði og breytingar
Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa
i bæði gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teikn-
að i samráði við húseigendur.
Verkið er tekið hvort heldur er I timavinnu eða ákvæðis-
vinnu og framkvæmt af meistara og vönum mönnum.
Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar.
Nánari uppl. i sima 24613 og 38734.
.Se' t v «c'Cr
Sjónvarpsviðgerðir
iFörum i hús.
iGerum við flestar
igerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur, gröfur, valtarar
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar.
Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og vibravalt-
ara. Allt nýlegar vélar — þaulvanir starfsmenn.
Loftpressur
Gröfur ,IW „ u , „ .
Keldulandi 7 — Simi 85604
Valtarar Gunnar Ingólfsson.
ÞÓBSHAHAR HF.
Er stifiað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum. wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska.
Veizlumatuur
Fyrir öll samkvæmi, hvort
heldur i heimahúsum eða i
veislusölum, bjóðum við kaldan
eða heitan mat
. KOKK7HUSIÐ
Arœsingarnar ent / Kokkhúsinu Lcrkjcirgötu 8 simi 10340
Rit- og reiknivéla viðgerðir
Fljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Hverfisgölu 72.
Bókhalds og skrifstofuvélar
Smáaugiýsintcar Vísi*
Markaðstorg
Vlsir auglysingar
Hverfiegötu 44 simi 11660
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir I ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
ÓTVARPSVIRKJA psfeindstseki
MEJSTARI fSuðurveri, Stigahlið 45-47. Simil3)3i5
UTVARPSVIRK.IA
MFISTARI
RADIO&TV-þjónusta
Grur.dig — Saba — Kuba
Marantz — Superscope — Clarion
Weltron — B.S.R. — Thorens
Miðbæjar-radió.
Hverfisgötu 18, s. 28636.
Loftpressur
Tek að mér múrbrot, fleiganir og boranir. Fljót og góð
þjónusta.
Gisli Skúlason, simi 85370.
rafvélaverkstœði —
sími 23621
Gerum við startara og dina-
móa úr öllum gerðum bif-
reiða. Vindum mótora.
Skúlagötu 59 (Ræsisportinu).
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
taekifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 síirii 11660
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi 43501
og 33075.
Traktorsgrafa
til leigu
Tek að mér allskonar
verk, smá og stór. Sig-
tryggur Mariusson.
Simi 83949.