Vísir - 26.04.1976, Blaðsíða 21
VISIR
Mánudagur 26. april 1976
Var þaö nema von, þótt þorsti sækti aö magadansmeynni
Soraya, sem menn minnast af fréttum núna i vikunni, þar sem
greindi frá þvi aö hún setti heimsmet i magadansi. Hún dansaöi
látlaust I 31 klukkustund meö leyfilegum 5 minútna hléum á
hverri kiukkustund. — Gamla metiö var 27 kiukkustundir. — En
þaö fylgir mikiö skóslit svona keppni, jafnvel þótt þaö sé maga-
dans. Allavega fór Soraya meö sextán pör.
f Sparið í
J þúsundir !
rd __kaupið k ■■
^5euium 9
Sumar !
dekk !
Nokkur verðsýnishorn af
fjöimörgum stærðum okkar af m
sumarhjólbörðum: ■
Öll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80
TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H/E
AUÐBREKKU 44 — 46 KÓPAVOGI SIMI 42606
AKUREVRI: SKODA VERKSTÆÐID A AKUREVRI H'F OSEVRI 8
EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR
GARÐABÆR: NYBARDI H/F GARÐABÆ
ÓÐAL er staöur, sem tekur sifelldum breytingum. Mikil stækkun átti sér staö á efri hæö hússins á miðj-
um siðasta vetri, og nú er enn búiö aö auka viö húsrýmiö.: Fyrsta hæöin, þar sem áöur var matsöiu-
staðurinn Nautiö, hefur nú einnig veriö lögö undir skemmtistaöinn. Geröist þaö i tveim áföngum.
Myndin hér fyrir ofan sýnir nýja barinn. —LJósm: LA
Sparið
þúsundir
^klllllMH"""'
r SKODA 100
SKODA 100
uaerKðr640.000:
til öryrkja ca. kr. 470.000.—
I tilefni af því að 30 ár eru
síðan fyrsti Skodinn kom
til landsins, hefur verið
samið við SKODA
verksmiðjurnar um sérstakt
afmælisverð á takmörkuðu
magni af árgerðum 1976.
5000asti
SKODA bíllinn verður
fluttur inn á næstunni.
Hver verður sá heppni?
SKODA 110L
verð ca. kr. 680.000.—
til öryrkja ca. kr. 502.000.—
SKODA 110LS
verð ca. kr. 735.000.—
til öryrkja ca. kr. 548.000.—
SKODA 110R Cupé
verð ca. kr. 807.000.—
til öryrkja ca. kr. 610.000.—
Ofantalin verð eru miðuð við
skráð gengi U.S.S: 178.80
TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ
Á ÍSLAND/ H/E
AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SIMI 42600
AKUREYRI:
SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI HIF. ÓSEYRI 8.
EGILSTAÐIR:
VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR.