Vísir - 26.04.1976, Side 22

Vísir - 26.04.1976, Side 22
22 TIL SÖLIJ Til sulu 12 manna kaffistell meö Gullfossmyndinni. Uppl. i sima 23709. Notuð ullargólfteppi til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í sima 17912 Og 30520. Til sölu Mile þvottavél i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 37697 eftir kl 5. e.h. Ilestar til sölu. 5 vetra hestur til sölu, þægur og ganggóður. Uppl. i sima 40294. Sumardekk. Nýleg F 78x15. Tækifærisverð. Upplýsingar i sima 52905. Til sölu 4 1/2 tonna trilla. Upplýsingar i sima 96-51271. Til sölu mjög skemmtilegt og uppbyggjándi kasettutæki i stereo. Mjög vel með farið. Ef áhugi er fyrir hendi er si'minn 12251 — eftir kl. 17. Hestamenn. Skeifur til sölu. Upplýsingar i sima 72291. Grásleppukarlar. Til sölu nokkurt magn af nýjum uppsettum rauðmaga- og grá- sleppunetum. Seljast fyrir litið. Upplýsingar i simum 73015 og 81506. Vörubflstjórar athugiö. Til sölu vöruflutningakassi á 2ja hásinga vörubifreið og krabbi við bilkrana. Upplýsingar i sima 13596 milli kl. 4-7 e.h. Sjónvarp til sölu, 19” Philips, verð kr. 80 þús. Uppl. i söna 75782. Mótatimbur — uppistööur 2x4 tommur, lengd 3 metrar, 120 stk. til sölu. Uppl. i sima 75824. Góður áburður. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóöum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskaö er. Garða- prýði. Simi 71386. Nýi bækiingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. Islenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1.000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Karlmannsskfði til sölu meö öryggisbindingum. Skór geta fylgtódýrt. Uppl.í sima 85143. Rikistryggð skuldabréf 1. fl. ’73 nafnverð 65 þús. og 150 þús. 1. fl. '76 til sölu. Tilboö send- ist Visi merkt: Tryggt sparifé — 1976. Ranas-fjaðrir, heimsþekkt sænsk gæðavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson si'mi 84720. ÓSILIST KEYPT Athugið. óska eftir aUs konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörpo.fl. Stokkur, Vestur- götu 3. Simi 26899. VEKSLIJN Paö nýjasta. Bambustölur á kápur og blússur til sölu. Upplýsingar i sima 24571 alla virka daga frá kl. 5-7 e.h. Fermingargjafir. Náttkjólar, náttföt og rúmfata- sett. Faldur, Austurstræti, simi 81340. Fidelity hljómflutningstæki, margar gerðir. Hagstætt verö. Orval ferðaviðtækja, bilasegul- banda og bilahátalara. Hljóm- plötur islenskar og erlendar músikkassettur ogátta rása spól- ur. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Athugiö. Óska eftir alls konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur- götu 3. Simi 26899. Ingólfsstræti 3, það er alveg ágætur staður og enginn með leiöinda pex, gakktu inn i sundiö góði maður og gamla krónan, hún vex. Bilskúrshurðir. Eigum á lager Filuma bilskúrs- hurðir i brúnum lit (213x244). Út- vegum allskonar iðnaðarvélar. Straumberg h.f. Armúla 23. Simi 81560. Opið kl. 17—19. Blindraiðn. ; Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, i margar stærðir, vinsælar sumar- og tækifærisgjafir, einnig hjól- hestakörfur og bréfakörfur. Hjálpið blindum og kaupiö vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina meö ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. IIIJSIvÖIiIS1 Sófa sett, mjög vel með farið, til sölu. Uppl. i sima 53089. Til sölu stór vandaður skenkur úr Ijósri eik. Simi 72241. Svefnsófi. Tvibreiður svefnsófi óskast. Upplýsingar i síma 28703. Svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 86206. Vcgna brottflutnings er til sölu sófasett, borðstofuborð og stólar, svefnsófi og ryksuga. Uppl. i stma 37794. Stór klæðaskápur. breidd 2,40 m frá Áxel Eyjólfssyni til sölu. Uppl. Faxaskjóli 4, kjall- ara. Simi 10967. Sófasett til sölu. Sófasett á verksmiöjuverði. Uppl. I sima 24945. Ódýrir svcfnbckkir og svefnsófar. Sendum út á land. Simi 19407. öldugata 33, Reykja- \/ílr Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn,' fataskápa, Isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel meö farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjurn. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Smfðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seíjum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Köp. Simi 40017. ILIÖL-VAIvNAH Ódýr þrjú reiðhjól til sölu, Miklubraut 64. Simi 13972. Ilonda SS 50, árg. ’73, til sölu i góðu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 93-1585 milli kl. 7 og 8. Suzuki AC 50 til sölu, i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 93-1169. Til sölu girahjól. Uppl. i sima 71795. Til sölu girahjól. Uppl. i sima 71795. IHJSXÆDI í ISOIH Til leigu 2ja herbergja Ibúð I Hafnarfirði, fyrirbarnlaustfólk, sér hitaveita. Tilboð sendist Visi merkt „Ibúð 7372”. 2ja herbergja ibúð til leigu nálægt miöbæ Kópa- vogs. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist VIsi fyrir 29. þ.m. merkt „7510.” Góð stofa i gamla miðbænum, með húsgögnum og aðgangi að baði og smávegis eld- húsaðgangi, er til leigu fyrir stúlku eða konu. Reglusemi og prúðmennska áskilin. Uppl. i sima 14263. Kinbýlishús til leigu. Til leigu frá 15. júli n.k. 140 ferm. einbýlishús meö 60 ferm. bilskúr i Lundunum, Garðabæ. 4 svefnherbergi og húsbónda- herbergi. Stór ræktuð lóð. Húsið verður leigt til að m.k. 2ja ára og getur einhver húsbúnaöur fylgt. Sanngjarnir skilmálar ef trygg- ing fæst fyrir góðri umgengni og viðhaldi á húsi og lóð. Tilboð merkt „9461” sendist augl.deild Visis fyrir 3. mai n.k. Hiisráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. IIIISiVÆIH ÓSIL4ST Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð frá 1.-15. júni, ekki skemur en eitt ár, helst austan Lönguhliðar. Algjörri reglusemi og skilvlsri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 81156 eftir kl. 19. Gamalt hús óskast til leigu i útjaðri Reykjavikur eða nágrenni, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 40941 næstu kvöld. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herbeigja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 38684 eftir kl. 5. i dag og næstu daga. Kinstæð ntóðir með tvö litil börn óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 26387. Krum 2 fuilorðin, okkur vantar litla 2ja herbergja ibúð til leigufyrir 1. júni, gjarnan i eldra húsi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43243. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. Litil ibúð óskast til leigu — helst sem næst miö- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 24432 eftir kl. 17. Jóna. Ung barnlaus hjón sem bæði stunda nám við H.l. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö sem fyrst. Helst i vesturbænum. Upplýsingar eftir kl. 17 i sima 18428. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar i sima 24494. 25 ára gamall reglusamur maður óskar að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi eöa eldunaraðstöðu fyrir 1. mai góð umgengni. Uppl. i sima 51940 eftir kl. 7. Einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð, til leigu fyrir 1. mai. Uppl. i sima 21672. Ungur einhleypur islensk/ameriskur maður i fastri atvinnu óskar eftir að leigja her- bergi, helst næst miðbænum. Reglusemi, skilvisi og góöri um- gengni heitið. Uppl. I sima 30632. Mánudagur 26. april 1976 visœ Óskum eftir 2ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 37434. Vil taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnar- firði fyrir 15. júli nk. Fyrirfram- greiðsla. Simi 53310. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúð helst i nágrenni Landspital- ans. Uppl.I sima 28548 eftirkl. 17. Ungur, reglusamur maður óskar eftir litilli ibúö eða forstofu- herbergi með sérsnyrtingu á leigu. Uppl.Isima 12173eftirkl. 4. Óskum eftir 4-5 herbergja ibúð fyrir 14. mai i Reykjavik. Uppl. I sima 28119. Einstaklingsibúö eða litil 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 85455. Minjagripaverslun i miöbænum óskar eftir að ráða stúlku frá 1. mai (ekki sumar- starf). Tilboð er greinir aldur, málakunnáttu og fyrri störf send- ist Visi, merkt „1. mai 7508”, fyrir 28 þ.m. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar, vaktavinna. Aðeins sumarvinna kemur ekki til greina. Uppl. i sima 75986 kl. 5-7 i dag. Bensinafgreiðslumaður óskast nú þegar, ekki yngri en 25 ára. Uppl á staðnum. Nesti h.f. Fossvogi Maður óskast á rafmagnskrana. Breiðholt hf. simi 81550. Ræstingakona óskast nú þegar á tannlæknastofu i Austurveri. Uppl. i sima 21917 milli kl. 9 og 12. Múrarar Óskum eftir múrara til að pússa tvibýlishús aö utan I Hafnarfirði. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augld. Visis merkt: „Múrar- ar” fyrir 1. mai. ATVú\i\A ÓSKAST lláskólanemi óskar eftir atvinnu i sumar frá byrjun mai. Ýmislegt kemur til greina. Simi 23677. Spái i spil og bolla þessa viku. Simi 82032. LINKAMÁL „lljálp” Er ekki einhver fjársterkur vel- viljaður aðili, sem veitt gæti ein- stærði 2ja barna móður lán eða fjárhagsaðstoð til skamms tima. 'l'ilboð merkt „nauðsyn 9490” ósk- astsent augld. Visis fyrir 30. þ.m. TAPAD-FUNMI) Pierpont kvengullúr tapaðist fimmtudag- inn 15/4 76 (skirdag) i eða við Klúbbinn eða i leigubíl þangaö. Uppl. i sfma 86611. KAllNAGÆSLA Óska el'tir konu eða stúlku til að gæta tveggja barna, 5 ára og 1 árs. Uppl. i sima 27784 eftir kl. 6.30. Frimerkjasafnarar, sel stimpluð og óstimpluð fri- merki og fyrstadags umslög á háfíu verðlistaverði i dag og næstu daga. Hringið i sima 25721. Tii sölu einn árgangur af dagblaðinu Mynd, ennfremur tieyringar frá 1922 , 23 , 25 og 29 og danskur tieyringur frá 1892. Tilboð sendist VIsi fyrir 2. mai merkt „7431”. KLNNSLA Kenni, ensku, frönsku itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- són, simi 20338. Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig þýsku o.fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldungadeild- arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar 25951 og 15082 (heima). Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Brél l'rá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466. 38410. Kaupum Islensk ( frimerki og gömul umslög hÆsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. ifiu<ii\(;]<iii\ii\<;AK Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum, stigahúsum og stofum. Vanir og vandvirkir menn, simi 25551. Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432 — 31044. Teppahreinsun Þúrrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreins- un, ath. handhreinsum. 15 ára reynsla tryggir fljóta og vandaða vinnu. Simi 25663—71362. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir á 100.- kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga- gangar á ca. 2000,- kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgangahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. FASTLHiNIK 2ja herbergj;i iliúðá I. hæð til sölu — nýstandsett — laus strax. Einn- ig 3ja lierbergja ibúð á 2 hæð til siilu - nýlega standsetl — laus lljótlega. Upplýsingar i sima 36949. Til sölu plata undir raðhús, 240 ferm. ásamt bil- skúrsrétti, i Seljahverfi, Breið- holti. Tilboð sendist Visi merkt „Seljahverfi 7404” fyrir föstu- dagskvöld. " .. * Smáauglýsingar 9 eru einnig á bls. 20.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.