Vísir - 26.04.1976, Side 23

Vísir - 26.04.1976, Side 23
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dreifing skemmtistaðavaldsins Kristján skrifar: Hvernig stendur á því að eftir hverja þá helgi sem maður fer út að skemmta sér, skuli maður standa eftir í for- undran. orðlaus vegna furðulegs skemmtanalífs í borginni. Kæri lesandi. Ekki gef ast strax upp. Ég ætla ekki að fara að óskapast yfir drykkjusiðinum. Það hafa þúsundir gert á undan mér. Flestir á fremur einf eldnings- legan og gagnslausan hátt. Það er önnur hlið málsins og engu ó- merkari sem ég ætla að gera að umræðuefni. Skipulag borgarinnar er með þeim hætti að ætla mætti að reglustikuþrælarnir séu þeirrar skoðunar að eins konar jafnvægi i byggð borgarinnar eigi að rikja varðandi skemmtistaðina. öldurhúsunum er nefnilega dreift svo rækilega um borgina að ætli einhver að fara út úr einu húsinu til þess næsta, er ekki annað að gera en taka sér rok- dýran leigubil. Frost á Fróni Veðurlag er þannig hér á lan'di, að yfir vetrarmánuöina er ekki fyrir nokkurn mann að ganga milli skemmtistaðanna. Þannig hjálpast veðurguð- irnir og valddreifingarstefnu- mennirnir i skipulaginu við að púkka undir leigubilstjórana og rýra skemmtun æskunnar. Allt á sama stað Auðvitað væri nær að þjappa skemmtistöðunum saman. Helstætti að gera þetta að einni götu, þar sem menn gætu á auð- veldan og ódýran hátt gengið á milli staða. Þetta þýddi auðvitað að skemmtistaöaeigendur fyndu meir fyrir nærveru hver annars og vönduðu sig þvi meir. Það gerði það að verkum að geymar yrðu ekki lengur reistir og nefndir skemmtistaðir, rétt eins og virðist vera að byrjað á — að minnsta kosti sums staðar. Og við myndum lika hætta að köðná niðúr i lágkúrunni. Rall- staðir yrðu ekki hið eina. Skemmtilegir rabbstaðir þar sem fólk gæti hist færu aö myndast. Við þá sem slfellt eru að fjandskapast yfir Þess vegna koma fóir ferðamenn Antony Boucher, Edinborg skrifar: — Ég vil vekja athygli á þvi að minnkandi komu ferðamanna til íslands ber ekki endilega að rekja til hækkana á flugi og dvalar heldur er það miklu fremur vegna lélegrar aug- lýsingar á landinu. Einnig tel ég góðar bækur eftir erlenda höfunda auk korts af landinu vera i algjöru lág- marki. Þá vil ég ennfremur minnast á villu sem ég tel óþolandi. Það var i „Readers Digest Great World Atlas” sem er viða þekkt i skólum á Bretlandseyjum. I bókinni er stór mynd af heiminum, þar sem honum er skipt niður i litaflokka eftir loftslagi. Island er þar á meðal. Þau lönd sem eru i sama litaflokki og fsland búa við loftslag sem lýst er með þessum orðum i bókinni: „Svæði sem stöðugt eru þakin snjó og úrkoman er einungis snjór og hitastig alltaf lágt." __Foreldrar, takið höndum saman og gætið hagsmuna barna ykkar, skrifar reiöur faðir. Reiður faðir skrifar — Nú á að dengja ungling- um i próf strax af afloknu páskaleyfi. Ekki einn einasti kennsludagur eftir páska. Engin upprifjun á einu eða neinu atriði úr námsefni heils vetrar, sem margt hvað hefur verið hroðvirknislega og illa farið yfir. Er þetta einhver sorphreinsun á veg- um hins „starfhæfa” menntamálaráðuneytis?Heil, dýrmæt vika fór frá vegna verkfallsins, úr námsefni þess tímabils fengu nem- endur (M.R.) spurninga- lista. Eru skólar hagsmuna- stofnanir nemanda eða kennara? Kennurum hefði ekki verið vorkunn eftir öll þau fri, sem þeir hafa fengið i vetur að taka eina viku til upprifjunar með nemendum sinum i stað þess nú að fella þá i hrönnum. Foreldrar, takið höndum saman og gætið hagsmuna barna ykkar. Léleg landkynning og rangar upplýsingar er ástæða lltils ferða- mannastraums. drykkju(ó)menningunni vil ég segja: Samþjöppun skemmti- staðanna yrði án efa til góös. t stað þess að þamba i sig áfengið áður en ráðist er inn á staðina gætu menn i rólegheitum gengið á milli staða, sötrað kannski úr flösku á meðan. Allt gengi sem sagt i algleymisró. Nær væri að þjappa saman skemmtistöðunum, helst að hafa eina skemmtanagötu. Það gæti hjálpað til að minnka biðraðirnar. Er þetta sorphreinsun menntamólaróðuneytis?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.