Vísir - 26.04.1976, Page 24

Vísir - 26.04.1976, Page 24
Benedikt Davíðsson kjörinn for- nraður bankaróðs Alþýðubankans Sjólfstœðismenn nóðu einu sœti af Framsóknarflokknum VfSIR Mánudagur 26. april 1976 Skákaði þeim eldri Nitján ára gamall reykvikingur, Helgi Ólafsson, bar sigur úr býtum i Hraðskákmóti íslands i gær, hlaut fimmtán vinninga af átján mögulegum. Mótiö var haldið i skákheimil- inu við Grensásveg i tengslum viö Skákþingiö, en þvi lauk á sumar- daginn fyr.sta. Keppendur voru sjötiu, frá ýmsum stööum lands- ins. I ööru sæti var Guömundur Pálmason með þrettán vinninga, en i þriöja til sjötta sæti voru Guðmundur Agústsson, Kristján Guðmundsson, Sævar Bjarnason og Haukur Angantýsson, nýbak- aöur Islandsmeistari, meö tólf og hálfan vinning hver. —EB ,,Það urðu allmiklar umræður á fundinum, svo sem við mátti búast og nokkrar deilur. Þó er óhætt að segja að seinni dagur- inn hafi markast af eindrægni um aö reyna að endurvinna traust stofnunarinnar,” sagði Bcnedikt Paviðsson, nýkjörinn formaöur bankaráðs Alþýðu- bankans í viðtali við Visi. Aöalfundur Alþýðubankans var haldinn um helgina fyrir luktum dyrum, þ.e.a.s. blaða- mönnum og Ijósmyndurum var neitað um aðgang. Aðspurður sagði Benedikt aö sér væri ó- kunnugt um ástæður fyrir þcirri ákvörðun. Á laugardag urðu mestar deilur vegna tillögu um aö leyfa Jóni Hallssyni fyrrum banka- stjóra Alþýöubankans aö koma á fundinn og flytja ræöu. Tillögu þessa flutti Sigfinnur Karlsson. Hún var ekki borin undir at- kvæði. Þaö var ekki taliö sam- rýmast samþykktum bankans, að aörir en hluthafar gætu setið fundinn. Hermann Guðmundsson frá- farandi formaður bankaráðs flutti skýrslu um málefni bank- ans. Fram kom almenn gagn- rýni á stjórn bankans. Óskar Garibaldason flutti tillögu um að aðalfundinum yrði frestað þar til skýrsla rikissaksóknara um málefni bankans lægi fyrir. Hermann Guðmundsson flutti breytingartillögu, þar sem lagt var til að efnt yrði til hluthafa- fundar eigi siðar en i október, þar sem hluthöfum yrði gerð grein fyrir stöðu bankans. Sú tillaga var samþykkt. Stjórnarkjör fór fram i sam- ræmi við baktjaldasamkomulag stjórnmálaflokkanna. Engir úr fyrra bankaráði voru i kjöri. Fulltrúar Alþýðubandalagsins fengu flest atkvæði. Benedikt Daviðsson fékk 42 þúsund og Halldór Björnsson 39 þúsund. Þórunn Valdimarsdóttir úr Al- þýðuflokknum fékk einnig 39 þúsund atkvæði. Sjálfstæðis- menn fengu nú tvo menn, en höfðu einn áður. Fulltrúar þeirra nú eru Ragnar Guðmundsson, sem fékk 36 þús- und atkvæði og Bjarni Jakobs- son, sem fékk 35 þúsund at- kvæði. Framsóknarmenn fengu ekki fulltrúa i bankaráðið, en höfðu einn áður. Af þeim sem ekki náðu kjöri fengu flest atkvæði Bjarnfriður Leósdóttir úr Al- þýðubandalaginu og Daði ólafs- son úr Framsóknarflokknum. Meirihlutl hluthafa Alþýðubank- ans vill nýja menn í bankaróðið TaUmean annarra hlulhafa- hópa, tem VUlr hefur apurt um þeáai mál, hafa boríh. þvl vlö, að mál þetta vart á vitkvamu fUgi oghafa ekkert viljaS UU eftir i«r hafa um þafi. HJá lumura þeirra hefur komift fram, aA I fyntu hafi veriö ratt um, aö varamenn I bankaráöi takju aatl aöalmann- anna, en nú aáu fulltrðar þeirra lamlaka, icm eigi meirihluU hiuUfjár bankans aammála um, aö retUat aá aö kjöaa nyja menn I ráöiö á aöaMundinum. Nýtt bankaráö var kosið I Alþýðubankanum f gær, og er þvf komið á daginn það, sem Vfsir skýrði frá 8. þessa mánaðar, að meirhluti væri fyrir þvf meðat hluthafa bankans að skipta um alla banka- ráðsmenn. Islander- vél Vœngja fer til Eyja Einstakt ofbeldi — segja félagar í Mjolni um framkomu T.R. ,,Jú, það er ákveðið að ég kaupi vélina — og að öllu óbreyttu ætti ég að geta fengið hana um miðjan mai” sagði Bjarni Jónasson, flug- Fangageymslur á Skaganum fylltust Mikil ölvun var á Akranesi aðfaranótt sunnudagsins. Pansleikur var um kvöldið og veður hið besta og bar mikið á ölvuninni. Að sögn lögreglunnar þar voru fangageymslur fullar ,,og rúmlega það" þessa nóttina. Loftskeytamenn á Hornafirði og Neskaupstað virðast eiga erfitt með að átta sig á hvort fréttir blaðamanns VIsis af mið- unura séu þáttur i hernaöarað- gerðum breta eða ekki. Þetta má álykta af viðbrögð- um þeirra við tilkynningu póst- og simamálastjórnar. Stjórnin tilkynnti öllum landsimastöðv- um á laugardag að skylt væri að fara eftir aiþjóðaregium um fjarskipti. Sagt var að óheimiit væri að stöðva fjarskiptaþjón- ustu við bresk skip nema ef um hernaöaraðgerðir og önnur at- riði sem varða aðgerðir breskra 'stjórnvalda vegna útfærslunnar i 200 tnilur væri að ræða. I gærog i morgun neituöu loft- skeytamenn á Hornafirði og maður i Vestmannaeyj- um, þegar við ræddum við hann, en Bjarni hyggst nú kaupa Island- er-vél Vængja. Bjarni hefur eina vél fyrir i Eyjum, sem er minni en Island- er-vélin, en sú tekur 9 farþega. Verðið á henni er 12 milljónir. Bjarni sagði að stjórnarsam- þykkt væri fyrir þvi hjá Vængjum að selja vélina. Kvað hann aðila og stofnanir i' Eyjum og viðar á- hugasama fyrir vélarkaupunum. Bjarni sagði að nú væri mikill áhugi rikjandi á þvi að fá flugvöll i Þórsmörk og einnig á ströndina, nálægt Bakka i Landeyjum, sem þýddi 5 minútna flug frá Eyjum og upp á land. Er unnið að þessu Neskaupstað hins vegar að af- greiða samtal við blaðamann Visis um borð i bresku freigát- unni Ghurka. A sama tima af- greiddu þeir fréttasendingar út- varpsmanna frá miðunum. Eini munurinn var sá að þeir voru staddir um borð i varð- skipi. Loftskeytamenn báru það fyr- irsig, að þeir vildu fá nákvæma túlkun á tilkynningu póst- og simamálastjórnar. Jón A. Skúlason, póst- og simamála- stjóri, sem samdi tilkynninguna eftiraöhafa fengið stuðning rik- isstjórnarinnar á föstudag, fór til útlanda i gærmorgun, og er ekki væntanlegur fyrr en á morgun. ,,Ég álft að þessar aðgerðir Taflfélags Reykjavikur séu ákaf- lega ódrengilegar og samrýmast ekki almennum fundarsköpum. Astæðan fyrir þeim mun senni- Staðgengill hans, Sigurður Þorkelsson, var ekki búinn að á- kveða i morgun hvernig túlka mætti tilkynningu póst- og simamálastjóra. Sigurður sagð- ist þurfa að hafa samband við nokkra samstarfsmenn sina áð- ur en hann kvæði upp úrskurð. Halldór E. Sigurðsson, ráð- herra simamála, sagðist i morgun ekki vera undir það bú- inn að tjá sig um túlkun tilkynn- ingarinnar. Hann sagðist siður vilja gripa fram fyrir hendur póst- og simamálastjóra. Loftskeytamenn i Reykjavik og i Vestmannaeyjum taka ekki þátt I banninu á fréttasendingar frá freigátunni. Þeir reyndu i allan gærdag og i morgun að ná sambandi, en árangurslitið. Þó lega vera að þeir vildu ráða stjórn Skáksambandsins og halda okkur fyrir utan hana, en við erum næst stærsta skákfélag landsins,” sagði Svavar G. Svavarsson, náðist samband siðdegis i gær við Óla Tynes um borð i Ghurka. Óli sagði að gestgjafar sinir kæmu fram af fyllstu kurteisi, og hann hefði mjög góða aðstöðu til að fylgjast með atburðum. Varðskipiö Óðinn sigldi upp að siðu Ghurka i fyrradag, og Helgi Hailvarðsson skipherra lét kasta blaðapakka yfir til óla. Þegar hér var komið i frá- sögnina voru skilyrði oröin svo slæm að ógjörlegt var að greina orðaskil. Hægt væri að ná til herskipsins um stuttbylgjur frá Vestmannaeyjum. En sendirinn eyðilagðist i gosinu, og ekki er búið að setja nýjan upp. Visir reyndi að ná til Ghurka um Færeyjar, en það tókst ekki vegna slæmra skilyrða. —óH formaður skákfélagsins Mjölnis i viðtaii við Visi. A nýafstöðnu þingi Skáksam- bandsins beitti Taflfélag Reykja- vikur sér fyrir þvi að ekki var gengið til atkvæða um inngöngu Mjölnis i Skáksambandið fyrr en eftir að allar þýðingarmestu kosningar höfðu farið fram. Nokkrir af framámönnum Mjöln- is höfðu þá gengið af fundinum i mótmælaskyni, þar sem þeir töldu sig órétti beitta. Taflfélag Reykjavikur hafði einfaldan meirihluta á fundinum og gat þvi ráðið gangi mála, þótt öll utanbæjarféiögin greiddu at- kvæði með inntöku Mjölnis strax eða áður en kosningar fóru fram. „Við vorum gerðir óvirkir á fundinum, og e.t.v. hefur þar ráð- ið nokkru um biturð þeirra Tafl- félagsmanna, að þeir töpuðu fyrir okkur I deildarkeppninni i vetur ” sagði Svavar G. Svavarsson. _____________________— EB. Mikil skemmd- arverk í bóti í Grindavík Mikil skemmdarverk voru unn- in i báti i Grindavik i fyrrinótt. Farið var inn i mb. Þórkötlu og þar ráðist á tæki og fleira. Maður var handtekinn vegna þessa og viðurkenndi hann verknaðinn. —EA —EA Eru fréttir Vísis þáttur í hernaðaraðgerðum breta?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.