Vísir - 03.05.1976, Qupperneq 19
SJÓNVARP KL. 22.10:
Fyrsta loftárás bandamanna á Þýskaland aö degi til, 4. mars 1944.
Heimsstyrjöidin
siðari er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld og
verður nú sýndur 16.
þáttur. Við fylgjumst
nú með ástandinu i
Þýskalandi á styrjald-
arárunum en i siðasta
þætti var sagt frá þeim
árum i Bretlandi.
Þátturinn hefst kl.
22.10
„Hœlið" í sjónvarpinu kl. 21.10:
Svipmynd úr lífi
ungra ofbrotamanno
Leikritiö „Hæliö” eftir Ninu
Björk Arnadóttur er á dagskrá
sjónvarpsins I kvöld. Leikritiö
var frumsýnt i sjónvarpinu 21.
mai 1973, en var síöan aftur á
dagskrá nokkrum dögum siöar
vegna truflana I fyrstu útsend-
ingu.
Nú verður leikritið þvi sýnt I
þriðja sinn. t leikritinu er
brugðið upp svipmynd úr lifi
ungra afbrotamanna, en svo
virðist sem þeir eigi aldrei
afturkvæmt út i hina venjulegu
veröld úr þvi að þeir hafa lent i
fangelsi á annað borð.
Einn fanganna á konu sem
biður alltaf eftir honum. En þó
að ásetningurinn sé góður
hverju sinni, vill það enda svo
að peningana vantar, og þá er
gripið til þess ráðs að brjótast
inn.
Reynt er að skyggnast inni
bakgrunninn i lifi fanganna i
þessu leikriti, en það er tekið á
nokkrum stöðum i borginni
meðal annars.
Leikstjóri er Helgi Skúlason,
en leikendur eru Þorsteinn
Gunnarsson, Valgerður Dan,
Hjalti Rögnvaldsson, Ragn-
heiöur K. Steindórsdóttir, Borg-
ar Garðarsson, Þórhallur
Sigurðsson, Sigurður Karlsson,
Guðmundur Magnússon, Svein-
björn Matthiasson, Valdemar
Helgason, Bryndis Pétursdóttir,
Gisli Halldórsson, Karl
Guðmundsson, Guðmundur
Pálsson, Skúli Helgason og
fleiri.
Tónlistin er eftir Karl Sig-
hvatsson.
Eftir frumsýningu leikritsins i
sjónvarpinu fóru fram umræður
um efni þess i sjónvarpssal,
þ.e.a.s. 21. mai 1973. 1 þeim um-
ræðum tóku þátt Magnús Gisla-
son fangavörður, Jón Thors
deildarstjóri og Helgi Skúlason
leikari.
Þorgeir Þorgeirsson skrifaði
um leikritið og umræðurnar i
Visi stuttu siðar, og tók þá m.a.
þannig til orða:
Valdimar Jörgensen, Jón Þórisson og Borgar Garöarsson I hlut-
verkum sinum. Þarna áforma þeir innbrot.
Helgi Skúlason leikstjóri viö
upptöku leikritsins.
,,Og það rennur upp fyrir
manni i sjónhending hvernig
myndin var sem maður var að
sjá. Glansmynd, klisjukenndur
óskadraumur handa borgaran-
um að hugga sig við. Mikið hlýt-
ur samfélag sem á svona dægi-
leg'a og pena glæpamenn, eins
og Þorsteinn Gunnarsson i
þessu leikriti, annars að vera
gott i sér, má maður vist
hugsa.”
„Áreiðanlega leysast nú
vandræði þessa pena manns
sem var settur tvivegis i
Hraunið fyrir að brjóta rúðu ef
hann bara heldur sig frá sið-
hærðum og skeggjuðum mönn-
um sem spilla honum.”
— EA
Mánudagur
3. maí
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 iþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Hælið. Leikrit eftir Ninu
Björk Árnadóttur. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Valgerður
Dan, Hjalti Rögnvaldsson,
Ragnheiður K. Steindórs-
dóttir, Borgar Garðarsson,
Þórhallur Sigurðsson,
Sigurður Karlsson, Guð-
Mánudagur
3. mai
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Þórir Stephensen
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Guðrún Birna Hannesdóttir
byrjar að lesa söguna
„Stóru gæsina og litlu hvitu
' öndina” eftir Meindert De-
Jong i þýðingu Ingibjargar
Jónsdóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaöarþátturkl. 10.25: Dr.
Bjarni Helgason jarövegs-
fræðingur talar um búfjár-
áburðinn. lslenzkt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleíkar kl. 11.00:
Leonid Kogan og Elisabeth
Gilels leika Sónötu nr. 1 i C-
dúr fyrir tvær fiðlur eftir
Ysaye/ Gyorgy Sandor leik-
ur Pianósónötu nr. 8 i B-dúr
eftir Prokofjeff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir Guö-
rúnu Lárusdóttur Olga
Sigurðardóttir les (19).
15.00 M iödegis tón leik ar
Jaqueline du Pré og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Sellókonsert
i g-moll eftir Matthias Ge-
mundur Magnússon, Svein-
björn Matthiasson, Valde-
mar Helgason, Bryndis
Pétursdóttir, Gisli
Halldórsson, Karl Guð-
mundsson, Guðmundur t
Pálsson, Skúli Helgason
o.fl. Tónlist Karl Sighvats-
son. Kvikmyndun Haraldúr
Friðriksson. Hljóðupptaka
Oddur Gústafsson og Sigfús
Guðmundsson. Lýsing
Haukur Hergeirsson. Leik-
mynd Jón Þórisson. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
Áður á dagskrá 6. júni 1973.
22.10 Heimsstyrjöldin siöari.
16. þáttur. Þýskaland á
styrjaldarárunum. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
org Monn, Sir John Barbi-
rolli stjórnar. Sinfóniu-
hljómsveit danska útvarps-
ins og söngvararnir Inger
Lis Hassing og Erik Sjöberg
flytja Sinfóniu nr. 3 op. 27
eftir Carl Nielsen, Erik
Tuxen stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 „Sagan af Serjoza” eftir
Veru Panovu Geir Kristj-
ánssonles þýðingu sina (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Haraldur Guðnason bóka-
vörður i Vestmannaeyjum
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B.
Hauksson.
20.55 Prelúdlur eftir Claude
Debussy,Michel Beroff leik-
ur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Siöasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonar (23).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Mynd-
listarþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
22.40 Kvöldtónleikar a. Fiðlu-
konsert i a-moll op. 82 eftir
Glazunoff. Konstantin
Kulka og Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Köln
leika, Miehael Gielen
stjórnar. b. Pianókonsert
nr. 2 i c-moll op. 18 eftir
Rachmaninoff. Judith
Burganger og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Stuttgart leika, Hans
Muller-Kray stjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
VIÐ ERUM FLUTTIR
AÐ SMIÐJUVEGI 3,
KÓPAVOGI
SÍMI 44 8 66