Vísir - 03.05.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 03.05.1976, Blaðsíða 24
Mánudagur 3. mai 1976 Slasaðist í árekstri Kona slasaðist þegar ekið var aftan á bil sem hún ók i gærmorg- un.Litill drengur var i sama bil, en hann fékk að fara heim eftir rannsókn á slysadeild. Þetta skeöi rétt eftir klukkan hálf tiu i gærmorgun. Þrir bilar óku vestur Nesveginn. Sá fyrsti ætlaði að beygjamirHnnkeyrslu og hægði mikið á sér. Sá sem kom næstur, litill fólks- bill, var nærri stansaður, þegar sá þriðji ók aftan á hann. —EA Enn hœkkar bensín Ný hækkun á bensini kemur til framkvæmda í dag eða á morgun. Eiga tekjur vegasjóðs af bensini að aukast um kr. 1/67 af hverjum litra/ en með sölu- skatti mun hækkunin nema tveim krónum. Nú HÓTA togara- menn að fara heim — Ef freigáturnar hœtta sér á milli varðskips og togara er alltaf hœtta á árekstrum, segir skipherrann á Ghórka Frá Óla Tynes um borð I HMS Ghurka. Stórsókn íslensku varð- skipanna undanfarna daga hefur borið þann árangur, að togaraskip- stjórarnir hafa nú i hót- unum um að fara aíf Is- landsmiðum á þriðju- daginn ef freigáturnar veiti þeim ekki betri vernd. Þeir heimta og loforð um skattfrjálsar bætur fyrir það tjón sem þeir hafa orðið fyrir vegna klippinga varðskipanna/ og vegna þess að þeir hafa verið neyddir til að hífa i tíma og ótíma. 1 skeyti til bresku rlkisstjörn- arinnar I gær, sunnudag, lýstu togaramenn yfir mikilli óánægju með aðgerðarleysi freigátanna við vérndum tog- aranna. Þeir segja, að nýjar fyrirskipanir, sem sniði freigát- unum mjög þröngan stakk, hafi orðið til þess að þeim sé ill- mögulegt að stunda hér veiðar. Breyttar verndaraðferð- ir. Tim Lee, skipherra á Ghurka, hefur neitað þeim orðrómi, að freigáturnar hafi fengið ný fyrirmæli, sem banni þeim að fara á milli varöskipa og togara til að hindra klippingar. Hann segir að undanfarna daga hafi verið svo mörg varðskip á miðunum, að freigáturnar hafi orðið að breyta um varnarað- ferðir. Þora ekki að hætta á skemmdir Varðskipin hafa verið I meiri- hluta undanfarna daga. ,,Ef freigáturnar hætta sér á milli varðskips og togara,” segir Tim Lee skipherra, ,,er alltaf hætta---veldi Ég er hins vegar ekki viss um, að þetta sé aðeins tlmabundiö ástand. Freigáturnar hafa orðið fyrir tjóni, sem kostað hefur bresku rikisstjórnina hundruð milljóna króna. Jafnvel enn alvarlegra en þó fyrir flota- á árekstrum, sem gætu valdið sllkum skemmdum, að freigátan þyrfti að fara heim. ,,Þá væru enn færri skip til varnar.” Hann telur, að ekki hafi verið um annað að ræða en fylgja varðskipunum eftir og skipa togurunum á vegi þeirra að hífa. Skipherrann sagði enn- fremur, að varðskipin hefðu hagað sér mjög hættulega við aðfarir að togurunum undan- farið. Hættulegar en nokkru sinni áður. Hann taldi miklar likur á stórslysi, ef þessu héldi áfram. Skipaskortur alvarlegur. Það er sjálfsagt rétt hjá Lee skipherra, að vegna fjölda varð- skipanna hafi freigáturnar orð- ið að breyta um varnaraðferðir. istóll breta er ekki það stór, aðþeir hafi efni á þvl að hafa mörg verndarskip hér á miðunum og önnur I löng- um viðgerðum. í þessu sambandi má geta þess, að Niad er nú farin til Bretlands til viðgerðar eftir áreksturinn við Tý á dögunum. Niad átti að vera hérna á miðunum til 8. þessa mánaðar, en nú er annað skip komið I hennar stað. Fleiri dráttarskip? Ég er ekki frá þvi, að freigát- urnar muni gera meira en áður til að forðast árekstra. Mér hefur sýnst undanfarna daga sem dráttarbátunum hafi verið beitt meira I einvigum við varð- skipin. Kæmi mér ekki á óvart, þótt þeim fjölgaði á næstunni hér á miðunum. Veðurfréttir fró veðurstofu... Ríkisútvarpið og veður- stofan hafa gert með sér samkomulag þess efnis að frá 1. maí verði allar Þessi breyting, ef vel reynist, gerir mögulegt að leggja niður fjarritasamband milli stofnanna og spara þar með verulegt Myndin var tekin á veðurstofunni i morgun þegar Björn Karlsson ias veðurfréttirnar. — SJ/Ljósm. Jim fellur, þegar lesið er beint frá veðurstofunni. Þeir starfsmenn veðurstofunn- ar sem hingað til hafa lesið veðurfregnir kl. 10.10 og 18.45 munu annast lesturinn. Þeir hafa starfsheitið rannsóknamenn veðurfréttir, veðurlýsing- fjármagn. Einnig hefur þetta ar og veðurspá/ lesnar nýia fyrirkomulag þann kost að beint f rá veðurstofu. styttri vegur er að leiðrétta mis- Einangrun íslands rofin á nœstunni? Útvarpsstjóri, verk- fræðingar simans og fulltrúar Menntamála- ráðuneytisins munu setjast á rökstóla á þriðjudag og ræða möguleg og væntanleg fjarskipti sjónvarpsins islenska við megin- landið um gervitungl. Knútur Hallsson, skrif- stofustjóri i ráðuneyt- inu fer siðan utan til Kaupmannahafnar á miðvikudag og situr fund með fulltrúum hinna norðurlanda- þjóðanna um mögulega samvinnu i þessum efnum. Vísir hafði samband við Knút um þessi mál, en hann varðist allra frétta um þau þar til lokið er fundinum á morgun og i Kaupmannahöfn. Kvað hann verða gefna út opinbera tilkynningu um þessi mál að þessum fundum loknum. — VS Nýjo þyrlan stórkostleg „Mér líkar alveg stór- kostlega vel við nýju þyrluna. Hún er duglegri og gerir allt betur en gömlu þyrlurnar. Hún er gangmeiri/ lyftir meiri þunga og er í alla staði ágætis-tæki," sagði Björn Jónsson, flugmaður hjá Landhelgisgæslunni í viðtali við Vísi í morgun. Björn flaug nýju þyrlu gæslunnar T.F. Gró yfir þver Bandaríkin, þar sem hún var sett um borð i Selfoss, sem kom með hana til Reykjavíkur í gær. í morgun var hún flutt í skýli gæslunnar og þar verður hún yfirfarin og skoðuð. Gert er ráð fyrir að hægt verði að taka þyrluna í notkun í þessari viku. „Þyrlan verður notuð til eftirlits með ólög- legum fiskveiðum, til sjúk'raflugs o.þ.h. Hún verður væntanlega mest staðsett i Reykjavík, en einnig er hægt Sð lenda henni á þremur varð- skipanna. Við verðum sennilega tveir til þrír sem fljúgum þyrlunni þegar allt verður komið í fullan gang," sagði Björn Jónsson. — EB T.F. Gró, nýja þyrla gæslunnar, um borð i Selfossi I Sundahöfn, komin heilu og höldnu til landsins. Mynd: JIM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.