Vísir - 03.05.1976, Blaðsíða 20
20
Mánudagur 3. maí 1976 vism
TAPAl) - Ft JNIHI)
Kvengullúr með gullkeðju
(Alpina)
glataðist i miðbænum sl. fimmtu-
dag. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja i sima 25500
(vinnusimi) eða 13401.
Svört læða
með hvita þófa, hvitt trýhKog,
hvitan dil á brjósti, týndist sl.
sunnudag. Þeir, sem gætu veitt
uppl. vinsamlegast hringi i sima
84948.
A sumardaginn fyrsta
töpuðust kvengleraugu i bláleitri
umgjörð á leiðinni frá Reynimel
60 að Melhaga 10. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 18949.
TIMÍYNNlNGAll
Kettlingar
fást gefins að Skipasundi 13,
kjallara.
Grimubúningar til leigu
að Sunnuflöt 26, Garðabæ. Simar
40467 og 42526.
Barnshafandi konur.
Farið á námskeið fyrir fæðingu,
leikfimi, slökun, öndun. Kennslan
fer fram á ensku. Uppl. i sima
83116 f.h. eöa eftir kl. 19. Merle
Bierberg sjúkraþjálfi.
Hvolpar
fást gefins. Uppl. i sima 52234.
FASTEIGlYIll
Við Hauðagerði.
Til sölu glæsileg 5 herbergja sér-
hæð i þribýlishúsi, ibúðin er ca.
-iáfLierm., 2 samliggjandi stofur
og 3 svefnherbergi, sér þvottahús
á hæðinni, sér hiti, inngangur og
bilskúr, suðursvalir. Sameign og
ibúö i mjög góðu standi. Uppl. i
sima 33937.
2ja herbergja iliúðá 1. bæð til sölu
— nýstandsett— laus strax. Kinn-
ig 3ja herbergja ibúð á 2 hæð til
siilu nýlega standsett — laus
lljótlcga. Upplýsingar i sima
369 19.
Markaðstorg
tækifæranna
Vísii- auglýsingar
Hverí‘isgötu 44 simi 11660
KENNSLA
Veiti tilsögn
i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr.
bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig
þýsku o.fl. Les með skólafólki og
með nemendum „Oldungadeild-
arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur
Magnússon, Grettisg. 44 A.
Simar 25951 og 15082 (heima).
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 21
ÞJOiMIS’HHIIÍLYSIMiAK
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúður og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. Onnumst alls konar
viðgerðir úti og inni.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska.
AUGIÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 0G 11660
Grafa, pússningasandur
Traktarsgrafa og loftpressa til leigu i stór og smá verk.
Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur til sölu,
gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296.
Sprunguviðgerðir
Kjartans Halldórssonar auglýsa. Þéttum sprungur I
stcyptum veggjum og þökum meö ÞAN-þéttiefni, gerum
einnig við steyptar þakrcnnur. Leggjum áherslu á góða
vinnu. Leitið uppl. i sima 26161.
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Gerum við flestar tegundir
sjónvarps og útvarpstækja.
Setjum upp sjónvarps- og
útvarpsloftnet og önnumst
viðgerðir á þeim. Margra ára
þiónusta tryggir gæði.
S jón varps miðstöðin
sf. Þórsgötu 15 Simi 12880
Uk5«««> nv»t..*iX- '
s j ó n v a r ^sis
^ þ j ó n u s f a
Viðgerðir i heimahúsum
_____10% afsláttur til öryrkja og
Ú7VARPSVlítKJaldraöra. Dag-, kvöld- og helgarþjónústa.
Sigurgeir Ogmundarson.
Ljósmyndastofan
Pantanir
í síma 17707
Laugavegi 13
Húseigendur
Önnumst allar breytingar og viðgerðir á vatns-, hita- og
frárennslisrörum, þéttum krana, hreinsum stifluð frá-
rennslisrör, tökum frá gamla katla og fjarlægjum, gegn
föstu tilboði. Fagmenn. Simi 25692.
Pipulagnir simi 82209
Hefði ekki verið betra að hringja i
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viðgerðir,
breytingar, nýlagnir og hitaveitu-
tengingar. Simar 82209 og 74717.
UTVARPSVIRKJA
MEJSTARI
Sjónvarps og
radióverkstæðið
Baldursgötu 30,
simi 21390.
Gerum við allar tegundir sjón-
varps- og útvarpstækja.
Komum i heimahús.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIDGERÐIR
j\ír Sjónvarpsviðgerðir iheimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 43564 I.T.A & co. útvarps-
virkjar.
Traktorsgröfur til leigu
Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 83041 og
75836.
Eyjólfur Gunnarsson
Loftpressur
Leigjum út:
loftprcssur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
•liy R F YKJA VOí; UR H. F.
Simar 74129 — 74925.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðuríöllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónusta
Antons Aðalstetnssonar.
Verkfœraleigan HITI
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
IIitablásarar-Málningasprautur.
Traktorsgrafa til leigu
istórogsmá verk. Tökumaðokk-
ur jarðvegsskiptingu, lóðafrá-
gang, steypum stéttar og malbik-
um plön. Gerum föst tilboð.
JAROVERK HF.
■»52274 -
Viðgerðir — nýsmiði — breytingar
Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér viðgerðir á
húsum inni sem úti. Nýsmiði og breytingar o.fl. Vönduð
vinna. Reynið viðskiptin. Simi 16512.
t Gardínubrautum er gnægðir að fá,
i gluggana af margs konar stöngum,
úr viði og járni svo vandað að sjá
og verðið er lágt eftir föngum.
— Tökuni mál og setjum upp. —
GAIIDÍNUBRAUTIR
Langholtsvegi 128. Simi 85605.
Sjónvarpsviðgerðir
iFörum i hús.
iGerum við flestar
•gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur, gröfur, valtarar
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar.
Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og vibravalt-
ara. Allt nýlegar vélar — þaulvanir starfsmenn.
VéUleigan
ÞÓRSHAMAR HF.
. -a-- Kcldulandi 7 — Simi 85604
Valtarar Gunnar Ingólfsson.
Loftpressur
Gröfur
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum. we-rörum og baðkerum.
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Smáauglýsingar Visis
Markaðstorg
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Veizlumaiifir
Fyrir öll samkvæmi,
heldur i heimahúsum eða í
veislusölum, bjóðum við kaldan
eða heitan mat.
hvort ■ //
, KOKK7HÚSIÐ
Jinesingamar ent / Kokkhúsinu Lcekjargöta 8 sitni 10340
Rit- og reiknivéla viðgerðir
Kljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Ilverfisgötu 72.
Bókhalds og skrifstofuvélar
Vélaleiga Stefán Þorbergssonar
Tek aö mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar.
Góð þjónusta. Góð tæki.
Simi 14671.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
ÚTVARPSVIRKJA psfeindstæki
MEJSTARI tSuðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315
utvarpsvirkja
MFIMARI
RADIO&TV-þjónusta
Grundig — Saba — Kuba
Marant/. — Superscope — Clarion
Weltron — B.S.R. — Thorens
Miðbæjar-radió.
Hverfisgötu 18, s. 28636.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow Corning D.C. 781. Þéttum sprungur i steyptum
veggjum, einnig þeim, sem húöaðir eru með skeljasandi,
harfntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins.
Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar
Birgisson.
Uppl. i sima 10169 — 15960.
DOW CORNIHG
rafvélaverkstœði —
sími 23621
Gerum við startara og dina-
móa úr öllum gerðum bif-
reiða.Vindum mótora.
Skúlagötu 59 (Ræsisportinu).
Garöhellur
• 7 gerðir
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
*
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Er stiflað?
Fjariægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niöurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi 43501
og 33075.
Traktorsgrafa
til leigu
Tek að mér allskonar
1 verk, smá og stór. Sig-
tryggur Mariusson.
Simi 83949.