Vísir - 04.05.1976, Síða 7

Vísir - 04.05.1976, Síða 7
w VISIR Þriöjudagur 4. mai 1976. og Ótafur Hauksson Blindi lœknirinn Þetta áriö helgar alþjóöa heiibrigöisstofnun Sameinuöu þjóöanna bar- áttunni gegn myrkrinu, blindunni, en þessi mynd segir ákveöna sögu um þaö, hvaöa árangri baráttan getur náö, eftir aö maöurinn hefur misst sjónina. Þetta er prófessor Paul Hegstad I San Antonio I Texas, sem hefur veriö blindur i átján mánuöi. Þessi læknir stundar sin störf engu aö siöur, en þarf aöstoö rafeindatækja viö iestur bréfa. KOSNINGA- SKJÁLFTI Á ÍTALÍU að kristilegir demókratar verði ekki i stjórn. Að vfsu eru kommúnistar ekki taldir hafa nógu sterkt fylgi til þess að ná hreinum meirihluta. En nýjustu skoðanakannanir benda til þess, að þeim aukist nógu mikið fylgi til þess að geta myndað stjórn með stuðningi einhvers litlu flokanna, og þá likast til sósialistum. Minnihluta samsteypustjórn kristilegra demókrata sagði af sér á laugardaginn, en áður höfðu sosfalistar klofið sig frá henni i ágreiningi um stefiiu flokksins i fóstureyðingarmálum og efna- hagsráðstöfunum. Leiðtogar kristilegra demókrata á italiu leita nú ráða um, hvernig þeir geti afstýrt sigri kommúnista i þingkosn- ingunum i næsta mánuði. Halda þeir fund i dag, þar sem | lögð verða á ráðin um undir- búning kosninganna og munu þykja góð ráð dýr, þvi að i fyrsta skipti i rúm 30 ár horfir til þess, Þaö saxaöist á nauman meirihluta Verkamannaflokks- ins i neöri málstofu breska þingsins, þegar einn þingliöa flokks andaðist og annar hljóp undan merkjum — John Stonehouse, sem hér sést fyrir utan dómhús i London, en vegna réttarhalds i fjármáium hans, gekk hann úr þingfiokknum og iýsti sig utan fiokka. Breska Verkamannaflokknum tókst meö litlum mun i atkvæða- greiöslu á þingi i gær aö halda meirihluta i mikilvægri nefnd sem hefur þaö hlutverk aö semja reglugeröir viö lagafrumvörp. Stjórnarandstaðan reyndi aö koma þingmönnum Verkamanna- flokksins úr meirihluta f nefnd- inni á þeim forsendum að Verka- mannaflokkurinn hefði ekki leng- ur meirihluta á þingi, eftir að þingrnaðurinn John Stonehouse sagði sig úr þingflokknum, og stofnaði sinn eiginn. Stjórnarandstöðuflokkarnir fara reyndar fram á það að Verkamannaflokkurinn gefi eftir meirihluta sinn i öllum nefndum þingsins vegna þessa. Við atkvæðagreiðslu um málið var aðeins sex atkvæða meirihluti Verkamannaflokksins. Michael Foot, forseti þingdeildarinnar, lagði til að stjórnmálaflokkarnir ræddu þessi mál nánar i ró og næði. Þrir breskir ráðherrar sem vorustaddir i Brussel á fundi hjá Ef nahagsbandalaginu, komu heim sérstaklega til að greiða at- kvæði i þessu máli. Naumur meirihluti o breska Verkamanna- o fíokksins á þingi Erfðaskrá Hughes fyrir dómstólum Efri myndin er af Hughes áriö 1947. Neöri myndin var tekin I Vancouver áriö 1972, þegar Hughes dvaidi þar. En aldrei hefur veriö staöfest að myndin sé af Hughes. Dómstóll i Los Angeles i Kaliforniu hefur nú til meðferðar erfðaskrá þá sem talið er að Howard Hughes hafi skrifað, svo og hvernig eignum hans skuli ráðstafað á meðan. Noah Dietrich, fyrrum ráð- gjafi og samstarfsmaður Hughes, nú 87 ára gamall, kom fyrir réttinn i gær. I erfða- skránni sem fannst fyrir nokkrum dögum gerir Hughes hann að skiptaráðanda eigna sinna. Erfðaskrá þessi fannst á skrifborði i skrifstofum Mor- mónakirkjunnar i Salt Lake City. Enginn veit hvernig hún komst þangað. Frændi Hughes, Richard Gano, hefúr tekið að sér stjórn eigna hans i Kaliforniu. En yfir- völd þar hafa séð ástæðu til að höfða mál til að svipta hann yfirráðunum, á þeim forsendum að hann sé ekki nógu skyldur Hughes til að taka þetta verk að sér. Noah Dietrich taldi fyrst þegar erföaskráin fannst, að hún væri fölsuö. En eftir að hafa séö hana, og rithöndina á henni, segist hann viss um að hún sé ekta. Bruce Altman, borgarfógeti i Los Angcles, upplýsti i gær að rannsókn færi fram á glæpsam- legu athæfi i sambandi við erfðaskrá Hughes. Lausmálgir undirmenn Altmanns upplýstu fréttamenn um að hér væri ekki átt við erfðaskrána sem fannst fyrir nokkrum dögum, og var skrifuð 1968, heldur aðra sem gerð var 1949. Fyrrum einkaritari Hughes, Eleanor Rohrbeck upplýsti um tilveru þeirrar erfðaskrár, þvi hún sagðist á sinum tima hafa* vélritað uppkast að henni. Heimsmeistara- mótið í bridge: Mulningsvél italanna á heimsmeistaramót- inu i bridge i Monte Cario var stirö i gang, en nú er skriður kom- inn á hana. t upphafi tapaði hún fyrir ísrael í sitt vanasœti ítalirnir og dróst fyrstu þrjár umferðirnar á eftir hinum, en er nú komin á sinn vanastað — I fyrsta sætið. t gærdag sigraöi hún banda- riska stórveldið 17-3. meðan komnir Brasilia vann Hong Kong 16-4 og lsrael tapaði fyrir Astraliu 2-18.. i nótt tapaði Israel aftur stórt, eða 19-1 fyrir Bandarikjunum, meðan ttalfa vann Hong Kong 20-11 og Astralla vann Brasiliu 13-7. Viö þessi tvö stóru áföll hrap- aði Israel niður úr efsta sæti i það fjóröa, en sex umferðir eru enn eftir og margt getur skeö. Munurinn á efstu sveitunum er afar litill, en staðan er þannig eftii' fjórar umferðir: Italia 47, Bandarikin 46, Astralia 44 1/2, Brasilia 43, lsrael 39 og Hong Kong 11 1/2. — Þessi hálfi hjá Astraliu og Hong Kong er kom- inn til vegna sektar, sem þær sveitir fengu i innbyrðis leik fyrir seinlæti. Að loknu heimsmeistaramót- inu um næstu helgi hefst strax i Monte Carlo ólympiumót i bridge sem sótt verður af 400 • bridgespilurum viðsvegar að úr heiminum. Þátttökusveitir verða alls 46.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.