Vísir - 04.05.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 04.05.1976, Blaðsíða 13
vism Þriðjudagur 4. mai 1976. Frœðslumynd í sjónvarpinu kl. 20:40: o Hvernig mó draga úr slysahœttu sem vofir yfir börnum? Ekki lengi að fara sér að voða.... „ Að byrgja brunn- inn” heitir dönsk fræðslumynd sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Þar er fjallað um þá slysahættu sem vofir yfir börnum, bæði á heimilum og utan þeirra og hvernig draga má úr þessari hættu. þeim sem eiga litil börn eða þurfa að gæta þeirra að kveikja á sjónvarpinu klukkan tuttugu minútur fyrir niu. —EA Hér i Visi hefur nokkuð verið fjallað um öryggi barna og þá á heimilum. Oft vill það vera svo að fólk áttar sig ekki strax á þeim hættum sem fyrir hendi eru, og þvi getur verið gott að fá smá uppvakningu af og til. A vissum aldri eru börn sér- lega forvitin og þeir hlutir tæp- ast til sem þau vilja ekki fá að snerta á og þá jafnvel bragða á lika. Og þá er ekkert grin að búa svo um hreinsiefniog önnur slik að þau geti náð til þeirra. En víster að áróðurinn hefur mjög mikið að segja, og þvi bendum við fólki á, sérstaklega Morgunstundin í útvarpinu: Sogo sem sérstaklega er fyrír allra yngsta hlustendurna — eftir mikinn verðlaunahöfund Ný saga hóf gang sinn i Morg- unstund barnanna i morgun „Stóra gæsin og Litla hvita önd- in” heitir sagan og er eftir höf- und sem hvað eftír annað hefur hlotið verðlaun og viðurkenn- ingar. Meindert DeJong heitir hann. Hann fæddist i Hollandi en fluttist til Bandarikjanna átta ára gamall. Þar hefur hann búið siöan. Árið 1938 kom sagan „Stora gæsin og litla hvita öndin” út. Bókin fjallar um þessa tvo á- gætu fugla, gæsina og öndina. Drengur nokkur sem aldrei er kallaður annað en „stóri strák- urinn” kaupir fuglana og gefur móður sinni þá i afmælisgjöf. Enekki eru allir tilbúnir til þess að gera þá aö gæludýrum, þvi afinn i fjölskyldunni hefur i hyggjuaðéta þá á þakkarhátið. En smátt og smátt ávinna fugl- arnir sér virðingu og ást og einnig hjá afanum. Þeim verður þvi ætlað lengra lif. Sagan er 14lestrar og er eink- anlega við hæfi barna undir 6-7 ára aldri. Guðrún Birna Hannesdóttir les en þýðandi sögunnar er Ingibjörg Jónsdótt- ir. Meindert DeJong fékk meöal annars H.C. Andersen verð- launin árið 1962 fyrir ritstörf sin. Morgunstundin hefst eins og venjulega klukkan korter fyrir niu á morgnana. —EA l.angar ykkur ekki að koma ein- hverju á framfæri i sambandi við dagskrá útvarps og sjónvarps? Þurfið þið ckki að hrósa einhverju cða þá að niildra út af öðru? Við erum tilbúin til þess að taka við þvi sem mönnum liggur á hjarta og koma þvi á framf æri hér á siðunni. Þaö eina sem gera þarf, er að taka upp tóliö og hringja i 86611. Við hvetjum ykkur til þess að drifa i þvi sem fyrst: Meira af svona í „Stundinni okkar" D.E. hringdi: Að visu horfi ég ekki alltaf á „Það var gott þetta hjá ykkur þessa barnatima sjónvarpsins, umsjónarmenn Stundarinnar en þetta var á dagskránni i okkar að sýna krökkunum siðasta barnatima. Ég vil endi- hvernig þeir eiga að snúa sér ef lega biðja um meira af svona og þau týnast i stórverslunum. Það þá er ekki verra að taka það upp kemur ekki svo ósjaldan fyrir hér heima, eins og gert var i að börnin lenda i vandræöum þessu tilfelli.” þar. Þriöjudagur 4. mai 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (20). 15.00 MiðdegistónleikarRalph Holmes og Eric Fenby leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og pianó eftir Delius. Francis Poulenc og Blásarakvintett inn i Filadelfiu leika Sextett fyrir pianó og blásara eftir Poulenc. Pál Lukács & Ung- verska rikishljómsveitin leika Viólukonsert eftir Bartók, Janos Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 „Sagan af Serjoza” eftir Veru Panovu Geir Kristjánsson les þýðingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Karlfyrsti StúartBrot úr ’ sögu Stúartanna i hásæti Stóra-Bretlands i saman- tekt Jóhanns Hjaltasonar kennára. Jón örn Marinós- son les þriðja og siðasta hluta erindisins. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.30 KórsöngurNorski kórinn „Sölvguttene” syngur lög eftir Orlando di Lasso, Ed- vard Grieg, Kjell Mörk Karlsen og norsk þjóðlög, Thorstein Grythe stjórnar. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mentisins Dr. Jakob Jóns- son flytur fjórtánda erindi sitt: Niðurlagsorð krist- fræðinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ,,Sá svarti senuþjófur”, ævisaga Haralds Björns- sonarHöfundurinn, Njörður P. Njarðvik, les (16). 22.40 Harmonikulög Henry Haagenrud, Erik Tronrud, Sone Banger o.fl. leiká. 23.00 Ahljóöbergi Claire Bloom les tvær smásögur eftir Guy de Maupassant i enskri þýðingu, Merkið og Demantshálsmenið. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Að byrgja brunninn. Dönsk fræðslumynd um þá slysahættu, sem vofir yfir börnum heima og heiman, og leiðir til að draga úr henni. Þýðandi og þulur Stefán G. Jökulsson. (Nord- vision-Danska sjónvarpið'. 21.10 Columbo Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Svanasöngur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.40 Dagskrárlok. Stúlka óskast til heimilisstarfa vinnutimi eftir samkomulagi. Aðeins vön og rösk stúlka sem getur unnið sjálfstætt kemur til greina. Má ekki vera yngri en 20 ára. Mjög gott kaup i boði fyrir röska og áreið- anlega stúlku. Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. mai merkt: „Stúlka”. Einkaritari óskast Umsóknir~sendist skrifstofu minni fyrir 20. mai n.k. Hafnarstjórinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.