Vísir - 12.05.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 12.05.1976, Blaðsíða 11
/~aw V ..... ‘ , -'V ' " ‘ ' v' 1 ■ > . ,y Bronsliðið lá fyrir Sviss Svisslendingar unnu sinn fyrsta sigur í landslfik i knattspyrnu ú næstum dri þegar þcir sigrufiu Pólland i vináttulcik i gwrkviildi 2:1. Leikurinn var háður i Basel i Sviss. Sjö stöðubreytingur liöfftu verið geröar á svissncska liðinu frá leiknum við ungverja ellefu dögum áöur, sem þeir töpuöu með einu marki gcgn cngu. Spiluöu þeir nú af meira iiryggi en áöur, einkuni á miöjunni. Póiverjar tefldu nú fram nokkrum nvjum, uugum leikmönnum — aðeins fjórir úr brons- liði þeirra frá siöustu heimsmeistarakeppni spiluöu mi meö. I.ueio Bizzini opnaði leikinn með marki fvrir Sviss i fvrri háifleik en Umbcrto Bar- beris frá ítaliu, sem öðlaöist svissneskan rik- ishorgararctt fyrr i þessum mánuði bættí öðru viö um miðjan siðari hálfleik. Tvcimur minútum fyrir leikslok skoraöi svo Boniek eina mark Póllands upp úr horn- spvrn u. —VS Fyrsta mótið í frjólsum úti! Fyrsta frjálslþróttainótið úti i dr veröur haldiö á Melavellinum annað kvöld kl. 18:30. Þá gengstlK fyrir innanfclagsmóti og veröur keppt i 400 m grindahlaupi, 100 m og 1500 m lilaupi karla, 200 m hlaupi kvenna og kringlu- kasti. Vormót Ul er svo á dagskrá annan fimmtu- dag á sama staö oghafa keppnisgreinar þcg- ar veriö ákvcönar. I karlagreinuni veröur keppt i: 110 m grindahlaupi, 100 m, 400 m, 100 m og 3000 m hlaupi — og i langstökki, kúlu- varpi og kringlukasti. 1 kvennagreinum veröur keppt i 100 m og 400 m htaupi, há- stökki og spjótkasti. Auk þess veröur keppt I parahlaupi, er þaö eins konar boöhlaup þar sem tveir kcppcndur hiaupa 10x200 metra. — BB Berst til síðasta blóðdropa Itiehard IJutin, Brctlands- og Evrópu- mcistari i hnefaleikum, sagði á blaðaniunna- fundi i Munchen I Vcstur-Þýskalandi á mánudaginn uðliann ætlaöi aö vinna hcims- meistaratitilinn af Muhammad Ali f keppni þeirra 24. mai n.k. ,,Þú getur aðeins sigrað hann mcð þvi aö vera nógu ágcngur viö hann eins og Joe Fraxier var á sinum tima” sagöi Dunn. Ilann sagöist ekki ætla aö gera söinu mis- tök og Jimnty Young, bandariskí áskor- andinn. sem tapaöi fyrir Ali I sföustu viku, þegarhann leyfði meistaranunt aö hala inn stig á þeirri leikaðferð aö biða og láta and- stæöinginn leita færis. ,,Ég kem til Munchen til þess aö veröa heimsmeistari. Ég er i skinandi æfíngu og ætla aö gefa áhorfendum hér eitthvað fyrir peningana slna”, sagöi hínn 31 árs gamli fyrrum fallhlifaherniaöur frá Bradford i Yorkshire. Hann bættí þvl viö, að hann mundi berjast Ul siöasta blóðdropa ef þaö rcyndist nauðsynlegl. i crðsins list á Ali sér veröugan andstæð- ing, þar sem cr George Biddles, þjálfari Dunn, þvi aö hann cr nrbhákur hinn rnesti. ,,Látiö ykkur ekki bregöa þótt þetta veröi hncfalcikukcppni allra tima f sögu hnefaleik- anna” sagöi hann. ,,Ali er 34 ára gamall margmilljónamæringur, en aö sama skapi I fátæklegu fójffií"'"sagðrhann. ,,Syni han'i. ekki betri leik gegn Dunn e« hanu gei móti Young á föstudaginn, þá tapar hann. Dunn áformar aö fara til Munchen 11. maí og æfa þar fram að keppni viö Ali. — VS ipróttir , ' V » ^ Nú tókst nœstum ollt hjó enskum vism vísra Björn Blöndal og Valgaröur Sigurösson Frá Kjartani L. Páls- syni fréttamanni Visis i Glasgow. Enska landsliðið i knattspyrnu átti lircint frábæran ieik í gær- kvöldi þegar það gjörsigraði lið Norður-irlands 4:0 á Wemblcy leikvanginum í London — i bresku meistakeppninni — og sýndi nú ailt annan og betri leik en gegn Wales á dögunum. Englendingarnir beinlinis óðu I marktækifærum I leiknum og hefðu allt eins getað skorað helm- ingi fleiri mörk. Irska liðið átti lfka sin færi og hefði átt að getaskorað — eitt eða fleiri mörk. Fyrsta markið kom á 34. minútu, Mick Mills sendi fyrir mark N-lrlands, Mike Channon lét boltann fara til fyrirliðans Gerry Francissem „labbaði” sér framhjá Pat Jennings markverði og inn i markið með boltann. Aðeinseinni minútu siðar braut Tommy Cassidy á Channon innan vitateigs og vitaspyrna var dæmd — sú fyrsta sem England fær i 3 ár. Channon tók sjálfur vitið og skoraði örugglega. Næsta mark kom á 63. minútu og var skemmtilega að þvi unnið hjá þeim Kevin Keegan, Peter Taylor og Ray Kennedy, en enda- hnútinn á rak Stuart Persson — fyrsta mark jians fyrir England. Mike Channon skoraði svo fjórða markið eftir að Jennings hafði hálfvarið skot frá besta manni leiksins, Kevin Keegan. Tvær breytingar voru gerðar á enska liðinu frá þvi i leiknum gegn Wales, Mike Channon og Colin Todd komu inn fyrir þá Tony Towers og Dave Clement. Pat Jennings i marki Norð- ur-lrlands lék sinn 60. landsleik sem er nýtt landsleikjamet. Hann lék sinn fyrsta landsleik i april 1964 gegn Wales. Það fór þvi eins og búist var við að leikur skota og englendinga á laugardaginn verður hreinn úrslitaleikur — og verður það jafnframt 500. landsleikur Eng- lands. Don Revie, einvaldur enska liðsins.sagðieftir leikinn að þetta væri grunnurinn að liðinu sem hann myndi byggja á i framtfð- inni. „bað eina sem við þurfum fyrir leikinn við Skotland á laugardaginn er góður matur og nægur svefn”, sagði Revie. — klp/—BB. f STAÐAN ) Staöan i bresku meistara- keppninni er nú þessi: England 2 2 0 0 5:0 4 Skotland 2 2 0 0 6:1 4 Wales 2 0 0 2 1:4 0 N-írland 2 0 0 2 0:7 0 Næsti leikur verður á föstudag- inn. Þá leika Wales og N-írland i Swansea og siöasti leikurinn veröur svo á laugardaginn, þá ieika Skotiand og Engiand á Hanipden Park i Glasgow. Svíinn Björn Borg sigraöi I heimsmeistarakeppninni f tennis sem fram fór I Dallas I Tcxas um helgina. A myndinni er Borg meö sigurlaunin, ávisun upp á 50 þúsund dali og veglegan bikar. Siöari hálfleikur Milford FC hefur keypt Ian Webster frí Norminster fyrir 200 þOsund pund. En hin unga eiginkona hans er óánsgfi i Milford og vill fara heim aftur. Þetta tekur á Webster og hann er settur út úr aballibinu eftir aB hafa átt slaka leiki. Tengdaforeldrar hans koma I heimsókn, og þaB bætir ekki úr skák... Mánudagsmorg unn IpFöttir Halldór Björnsson, sá ódrepandi varnarmaður úr KR, stóö eins og klettur f vörninni hjá pressuliöinu I gærkvöldi. Stöövuöust ófáar sóknarlotur landsliösins á honum. Fyrir aftan hann I markinu stóö Þor- bergur Atlason og sýndi aö hann á mikiö eftir ennþá og hirti flesta þá bolta, sem inn i teiginn komu. Þeir voru einu „gömlu” mennirnir I pressulibinu en gáfu hinum yngri ekkert eftir. Ljósmynd Einar. „Onnur og betri knattspyrna nú#i sagði Tony Knapp landsliðsþjólfari eftir pressuleikinn í gœr- kvðldi og ótti þar við til samanburðar pressuleikinn í fyrra /,Þetta var góður leikur og við fengum það út úr honum/ sem við ætluðum okkur" sagði Tony Knapp, landsliðsþjáIfari, í samtali við íþróttasíðuna að lokn- um pressuleiknum i gær- kvöldi. „I þessum leik var spiluð knattspyrna gagn- stætt því, sem var i pressu- leiknum i fyrra." Aðspuröur sagði hann að lands- liðsnefndin mundi velja liðið, sem leika á við norðmenn annan miðvikudag, 19. mai, á fundi nefndarinnar á morgun. Já, það er óhætt að taka undir þau orð Tonys að leikurinn hafi verið góður, að minnsta kosti ef miðað er við þá knattspyrnu, sem sést hefur til liðanna i Reykjavikurmótinu og öðrum vormótum. Knattspyrnan var látin sitja i fyrirrúmi og oft á tið- um sáust góðir samleikskaflar jafnt af báðum liðum. I heild var leikurinn mjög jafn án þess þó að verða nokkurn tima verulega spennandi enda mest verið að þreifa fyrir sér með leikmenn og leikskipulag. Hvort lið fyrir sig skoraði eitt mark i leiknum, sitt i hvorum hálfleik. Varð landsliðið fyrr til að skora, á siðustu minútum fyrri hálfleiks. Það mark skoraði As- geir Eliasson úr Fram með góðu skoti frá hliöarlinu. Eirikur Þor- Vasaþjófarnir hugsa sér gott til fangal Miklar varðúðarrúðstafanir eru nú gerðar í Glasgow vegna sprengjuhótana ú Hampden Park i kvðld — og Interpol varar við vasaþjófum Frá Kjartani L. Páls- syni fréttamanni Visis i Glasgow. Hér eru nú gerðar gifurlegar varúöarráöstafanir vegna þess að hótun hefur borist aö tvær sprengjur yrðu sprengdar i leik Bayern Munchen og St. Etienne á Hampden Fark i kvöld i hefndar- skyni vegna dauða Ulrike Meiii- hof. Lögreglan hefur þvi mikinn viöbúnafi og vcröa 800 lögreglu- þjónar við gæslustörf á leikvang- inui.i i kvöld. Þá verða þyrlur haföar á sveimi i nágrenni vall- arins til að fylgjast með grun- samlegum mannaferöum. Flugvallarstarfsmenn i Prest- vik, Glasgow og Edinborg segjast ekki taka á móti fleiri flugvélum sem flytja farþega á leikinn og hefur þessi ákvörðun skapað mikið vandamál. Segjast þeir ekki anna aílri þessari flugum- ferð og er mál manna að það sé Bölvanlega! ^ Mamma hennar gerBi illt verra meB þvl aB koma og tala um ~Ny Norminster!' Hvermg tókst til meB heim- sóknina. Ian? jafnerfitt að fá lendingarleyfi eins og miða á leikinn i kvöld. Von var á milli 300 og 400 flugvélum á þessa flugvelli i dag vegna leiks- ins, en þær verða nú að leita ann- að. Leikmenn Bayern Munchen búa hér á besta hótelinu i Glas- gow og eru þeir undir sérstöku eftirliti vegna ótta við árásir hryðjuverkamanna. öflugur lög- regluvörður er i kringum hótelið og fær enginn óviðkomandi að fara þar inn. Heldur er hægara um leikmenn franska liösins, þeir búa fyrir utan borgina og fer litið fyrir þeim. Rangers, liðið sem frakk- arnir slógu út fyrr i keppninni hefur tekið að sér að sjá um alla fyrirgreiðslu og hefur það mælst vel fyrir hjá heimamönnum sem flestir eru á bandi St. Etienne. Alrikislögreglan Interpol hefur tilkynnt að henni sé kunnugt um að flestir af færustu vasaþjófun- um i Evrópu séu skyndilega horfnir af sinu venjulega vinnu- svæði og séu þeir að öllum lik- indum á leið eða þegar komnir til Glasgow þar sem þeir hugsi sér að gott verði til fanga. Liðsskipan liðanna i kvöld hefur ekki verið tilkynnt og ei ekki búist við að það verði gert fyrr en rétt fyrir leikinn. Hér eru nokkrir Islendingar sem ætla að fara á völlinn þrátt fyrir sprengjuhótunina og einn sagði að það væri jafngott að deyja á Hampden eins og hvar annars staðar. — klp/—BB Settur út sem línuvörður! Það verður ungverskt dómara- trió sem dæmir úrslitaleik Bayern Munchen og St. Etienne. Annar lin uvaröanna var þó leystur frá þvi starfi á siðustu stundu af ungverska knatt- spy rnusambandinu. Astæöan var sú, að i úrslita- leiknum i ungversku bikarkeppn- innisem linuvörðurinn dæmdi um helgina inilli Ferencvaros og MTK-sleppti hann augljósri vita- spyrnu á Ferencvaros, sem sigr- aði i leiknum 1:0. _ijjj steinsson, Vikingi jafnaði fyrir pressuliðið úr viti. Öskar Tómas- son, félagi hans úr Vikingi var kominn i gott færi þegar honum var brugðið innan vitateigs og Magnús V. Pétursson, dómari leiksins dæmdi réttilega vita- spyrnu. Pressuliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og landsliðið mátti prisa sig sælt að fá ekki á sig mark þegar 7 minútur voru af leik. Óskar Tómasson komst þá inn fyrir vörnina, lyfti yfir Arna Stefánsson i markinu, en boltinn fór i stöng og landsliðið náði að hreinsa frá. Skömmu siðar bjarg- aði Þorbergur Atlason vel i horn eftir laglegt upphlaup hjá lands- liðinu. Tveimur minútum fyrir lok hálfleiksins kom svo markið. Fannst sumum rangstöðulykt af þvi. Linuvörðurinn sást veifa, en ekkert var dæmt og markið tekið gilt. Á siðustu sekundum átti svo Óskar Tómasson lúmskan skalla- bolta á mark landsliðsins eftir skallafyrirgjöf frá Pétri Péturs- syni Akranesi, en Árni varði vel. 1 siðari hálfleik skiptust liðin á sóknarfærum, en aðeins einu sinni lá boltinn i netinu. Var það mark pressunnar sem fyrr er getið. Undir það siðasta ..press- aði” pressan nokkuð, en Árni Stefánsson hirti alla bolta, sem inn i teiginn komu. Nokkur forföll voru i báðum liðum og öllu meiri i pressuliðinu. Vantaði þar fimm menn, sem valdir höfðu verið. Má þar nefna Jón Þorbjörnsson, markvörð úr Þrótti, sem fékk ekki leyfi sins fé- lags að leika. Eins var um Magnús Guðmundsson úr KR. Þá fengust þeir ekki lausir frá Laugarvatni Janus Guðlaugsson FH og Ólafur Guðmundsson, markvörður i Val. Ingi Björn Al- bertsson var meiddur. I landsliðið vantaði Matthfas Hallgrimsson Akranesi, Stefán Halldórsson, Vikingi, sem voru meiddir og Sigurð Björgvinsson Keflavik. — VS saman Aus tm-þýsku sund- sljörnurnar Koland Matthcs og Kornelfa Ender hafa opinberaö trúlofun sina, Mattlies, tvisvar sinnuni tvöfaldur gullverölauna- hafi á ólympiulcikutn, og Ender, sem er fljótasta sundkoua heims þótt hún-sé aðeins 17 ára, eiga samtals 7 heimsmet sanian. A heimsmeistaramótinu á siðasta ári vann Ender fjögur gull og eitt silfur en Matthes, sem er 25 ára og sterkasli baksundsmaöur heims varöi heims- meistaratitil sinn i 100 metra baksundi. Ofan á allt þetta bætist aö þau voru kosin iþróttamaö- ur og kona sins heimalands i desember á siöasta ári. —VS Úrvaliö er á efri hæðinni Einstök kjör í boði. í mörgum tilvikum 20% út og eftirstöðvar greiðist á 18 mán- uðum. Við bjóðum yður að koma og skoða eitt glæsilegasta húsgagnaúrval landsins, sem við sýnum á efri hæð verzlunar okkar í Skeifunni 15. HÚSGAGNAVERZUJN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan15 Sími 82898

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.