Vísir - 12.05.1976, Blaðsíða 16
m
Miðvikudagur 12. mai 1976. vism
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Þreyið og
þér, styrkið
hjörtu yðar,
því að koma
Drottins er í
nánd.
Jack.5,1
Það gekk heldur illa hjá itölsku
heimsmeisturunum i annarri lotu
úrslitanna. Garozzo hélt sfriu
fram um of i eftirfarandi spili.
Staðan var N-S á hættu. Norður
gaf.
* D-9-8-5-4-2
V 7-2
4 A-5-4
* 5-4
♦'K 4 A-G-10-7-6-3
V K-D-G-8 Z 9.3
+ • K-D-G-10 * q o
*! 10-8-7-6 ♦,9á3D.G
4 enginn
* A-10-6-5-4
4 8-7-6-2
A' K-9-3-2
Sagnirnar i opna salnum voru
einstefna hjá Garozzo:
Norður Austur Suður Vestur
Paulsen P Garozzo Ross Franco
1S P 2L
P 2S P 2 G
P 3 S P 3G
P 4 S P P
Suður spilaði út hjartaás og sið-
an laufatvisti. Garozzo fékk slag-
inn á drottningu og vonda tromp-
legan kom strax i ljós. Hann spil-
aði þá tigli, sem noröur drap með
ás. Norður varð siðan aö fá tvo
slagi á tromp, einn niður.
1 lokaða salnum sátu N-S
Pittala og Vivaldi, en A-V Eisen-
berg og Hamilton. Eisenberg
þótti nóg að tvimelda spaðann, e"
sagnir gengu þannig:
Noröur Austur Suður Vestur
P 1S P 2T
P 2 S P 3 G
P P P
Þetta
var einfalt spil, tiu slagir
upplagðir og Bandarikjamenn
græddu 10 ódýra IMPA.
Minningakort Barnaspitala
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stöðum: Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitis-
apóteki, Kópavogs Apóteki Lyf ja-
búð Breiðholts, Jóhannesi Norð-
fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen hf Ana-
naustum Grandagarði, Geysir
hf, Aðalstræti.
Kvöld- og næturvarsla í
lyfjabúðum vikuna 7.-13.
maí: Holts Apótek og
Laugavegs Apótek.
Það apótek sem fyrr ef nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i síma: 5lé00. j
giysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarslöðinni við Barónsstig
alia iaugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
V
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i1
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud. j
simi 21230. A laugardögum og'
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeiid Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
Jyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
'Rey kj avik: Lögreglan sim i 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simr
51166, slökkvilið simi 51100,"
Sjúkrabifreið simi 51100.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni iTraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
^hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isafirði.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókábúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
I
Minningarspjöld óháða safnað-
arins fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Krikjustræti, simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Minningarkort Styrktarfélags'|
sjúkrahúss Keflavikurlæknishér-
aðs fást á eftirtöldum stöð-
um :Bókabúð Keflavikur, Hafnar-
götu s. 1102
Sjúkrahúsið s. 1138
Vfkurbær, blómadeild, v/Tjarn-
argötu s. 1187
Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s.
2938
„Samúðarkort Styrktarfélags'l
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á |
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13f
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
1 dag er miðvikudagur 12. mai,
133. dagur ársins. Ardegisflóð i
Reykjavik er kl. 04.51 og siðdegis-
flóð er kl. 17.19.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 slðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og iiágr^nni
hennar að ógleymdum fjaira-
hringnum i kring. Lyfta er upp i
turninn.
Miðvikudagur 12'. mai kl. 20.30.
Myndasýning—Eyvakvöldverður
I Lindarbæ niðri.
Rúnar Norquist og félagar úr
Flugbjörgunarsveitinni sýna
myndirm.a. úr gönguferðinni um
hálendið, sem þeir fóru I april sl.
Ferðafélag íslands
Meistaramót islands í
kraftlyftingum
mun fara fram laugardaginn 29.
mai nk. I Laugardalshöllinni i
Reykjavik.
Tilkynningar um þátttöku
þurfa að berast skriflega ásamt
þátttökugjaldi, sem er kr. 500,00,
til Brynjars Gunnarssonar,
Torfufelli 27, Reykjavik, eigi sib-
ar en 22. mai nk.
Samkvæmt reglugerð um
keppni I lyftingum ber að greiða
þátttökugjaldið við tilkynningu.
Þar sem nokkur misbrestur
hefur verið á þvi að undanförnu,
að þessu ákvæði væri fylgt, hefur
stjórn L.S.l, ákveðið að herða eft-
irlit með þvi aö reglunum sé fylgt,
og þvi munu þær þátttökutilkynn-
ingar, sem berast án þátttöku-
gjalds, eigi verða teknar til
greina.
Aðalfundur
Köríuknattleiksráðs Reykjavikur
verður haldinn að Hótel Sögu
mánudaginn 17. mai 1976 og hefst
hann kl. 20:00.
Stjórn KKRR
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaðra og
fatlaðra.
heldur fund að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30
Tekið yið tilkynningum um'bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana. _________________
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. Sárdegisogá
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Fimmtud. 13/5 kl. 20
Straumsvlk og nágr., komið I
kapelluna og álverið skoðað. Far-
arstj. Gisli Sigurðsson. Verð 500
kr. Athugið breyttan kvöld-
ferðadag. Utivist
E mm
t i 4 i 1
JLft ■
■Bj i Ö
i
i t jfc
tSL # i JL i
s j| ' |
C D E F
Skákþing tslands 1976. 7. umferö.
Hvltt: Helgi Ólafsson Svart: Július Friöjónsson
1. Dh5! Dxb2
2. Dxh7+ Kf8
3. Dxf5+ Kg8
4. Df7+ Kh8
5. Hel De5
6. Dh5+ Kg8
7. Bxe4 Df6
8. Bh7+ Kf8
9. Bd3 Ke7
10. Bc4 Re5
11. Re4 Gefið
BELLA
Hugsaðu þér, Hjálmar leyfir sér
að kalla mig fávisa! Nennirðu að
fletta upp i orðabókinni og athuga
hvað það þýðir.