Vísir - 31.05.1976, Side 7

Vísir - 31.05.1976, Side 7
Dóttir sendiherrans kostaði 78 milljónir Dóttur belgiska sendiherrans i Mexikóborg var loksins sleppt lausri úr prísund i fyrrinótt eftir aö mannræningjar höfOu haldiö henniírúma fjóra daga, meöan veriö var aö safna lausnargjaldi fyrir hana. Ekki tókst aö safna nema um helming fjárins sem ræningjarnir kröfðust en þeir létu sér það nægja. Hinni 16 ára dóttur belgiska sendiherrans, Nadine Chaval, var rænt i misgripum fyrir föð- ur hennar. Ræningjarnir héldu að hann væri i bilnum sem einkabilstjóri ók, en þá var það Nadine á leið til skóla. Frekar en að hafa ekki neitt upp úr krafsinu, tóku ræningjarnir Nadine og hótuðu að drepa hana ef þeir fengju ekki um 150 milljón króna lausnargjald. Fjölskylda Nadine treysti sér ekki til að snara út nema litlum hluta fjár- ins, og málið fékk svo á fööur hennar að hann fékk hjartaslag og þunglyndiskast. Eiginkona sendiherrans fór þá á stúfana til að útvega lausnargjald, og vakti málið mikla samúð. Háar fjárupp- hæðir söfnuöust saman, frá öðrum diplómötum, foreldrum skólafélaga Nadine, og ýmsu öðru fólki. Biðraðir mynduðust viö heimili hennar, þegar fólk kom þangað til að leggja eitt- hvað af mörkum. Samtals söfnuðust um 78 milljón krónur og féllust ræningjarnir á að láta þær nægja. En sólarhringur leið frá þvi féð var afhent og þar til Nadine var sleppt. Henni var sleppt rétt viö tyrkneska sendi- ráðiö, og ók sendiráðsstarfs- maður henni heim til sin. Nadine vildi ekki tala við fréttamenn, sagðist vera þreytt og miður sin. Hún var ómeidd. Ræningjarnir segjast vera félagar i fylkingu kommúnista sem kennir sig við 23. septem- ber, en þá létust allmargir bar- áttumenn i bardögum viö lög- reglu. Lögreglan aðhafðist ekkert meðan Nadine var i haldi, þar sem mannræningjarnir hótuðu að drepa hana ef hár yrði skert á höfði nokkurs þeirra. ráðstefnan“ setji neysluvatn á oddinn lifnaðarhætti i vanþróuðum löndunum, þar sem ástandið er verst vegna örrar fólksfjölgunar. Samtök rithöfunda og visinda- menn hafa notað tækifærið fyrir setningu ráðstefnunnar og vakið athygli á yfirlýsingu um nauðsyn eftirlits með úrgangsefnum kjarnorku og á að tryggja mann- eskjunni skjól og vatn. Telja sam- tökin það veröugt málefni fyrir ráðstefnuna að fjalla um, enda um að ræða lágmarks nauðþurft- ir manneskjunnar i umhverfi hennar. 1 þessari yfirlýsingu vekja samtökin athygli á sólarorkunni i leit mannsins að orkugjafa, sem ekki sé mengandi. Vikið var að byggðavandamálum eins og sölu lands og bent sérstaklega á lóða- verð i London, sem hefur hækkað um 200% frá 1972 til 1975, og lagt til, að hagnaður af lóðasölu ætti aö renna að einhverju leyti til við- komandi byggöalags. Sérilagi var „Byggðaráð- stefnan” hvött til þess að setja á oddinn tryggingu fyrir hreinu vatni i byggðarlögum eins og i þriðja heiminum, þarsem barna- dauðinn er hræðilegur og á að miklu leyti rætur að rekja til sjúkdóma, sem sprottnir eru af heilsuspillandi neysluvatni. Vilja, að „byggða- Byggðaráðstefna Sam- einuðu þjóðanna, þar sem f jallaðer meðal annars um húsnæðisvandann, sem er samfara íbúafjölgun heims, hefst í Vancouver í dag og mun standa næstu tólf daga. Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri, hefur lýst ráðstefnunni sem einhverri þeirri mikilvæg- ustu er Sameinuðu þjóðirnar hafa staöið fyrir. Fulltrúar nær 130 landa sækja ráðstefnuna sem mun láta mikið til sin taka íbúðarvandamál og Martlia Mitchell og John Mitchell á hamingjusælii dög- uin. Martha fékk hjartaslag Martha Mitchell fyrrum eiginkona John Mitchell, sem var dómsmálaráöherra I tlö Nixonsstjórnarinnar á dögum Watergatehneykslisins, var lögö inn á sjúkrahús i gær, eftir að hún haföi fengið hjartaslag. Talsmenn Memorial-sjúkra- hússins i New York sögðu, að Martha hefði verið meövit- undarlaus, þegar ' komið var meö hana á sjúkrahúsið. Var hún lögð inná gjörgæsludeild- ina. Martha Mitchell var tiðum i forsíöufyrirsögnum bandarisku stórblaðanna á meöan Water- gatehneykslið kraumaði hvað mest. Var hún i meira lagi hreinskilin i yfirlýsingum viö blaðamenn um vitneskju sina varöandi störf eiginmanns hennar, sem þá var. Eins var hún ómyrk i máli um Richard Nixon forseta. Siðar vildi hún kenna Nixon um það, aö hjóna- band hennar fór i hundana. í janúar útskrifaðist hún af sjúkrahúsi eftir tveggja mánaða meöferö vegna bein- krabba. Hefur hún siðan verið annað veifið undir læknishendi. 18. mai skýrði lögmaöur hennar i skilnaöarréttinum frá þvi, að Martha væri alvariega veik og gæti ekki framfleytt sér. Fórhann þess á leit að Mitchell fyrrum maður hennar greiddi henni 36 þúsund dali til viðbótar lifeyrinum, sem ákveðinn var við skilnað þeirra. Lögregla fjar- lœgði lista- menn Lögreglan i Leningrad hindraði hóp sevéskra listamanna á laugar- daginn i þvi að setja á svið útisýningu, enda hefði hún verið i trássi við bann borgarstjórn- ar. Vestrænir fréttamenn i Moskvu töluöu við eiginkonu Igors Sinya- vins i sima i gær, og sagðist hún hafa séð lögregluna fjarlægja sjö listamenn, þegar þeir ætluðu að færa upp sýninguna við múra „Péturs og Páls-”virkisins. — Maður hennar var einn þeirra, sem stóðu að undirbúningi sýningarinnar. Sýningin átti að vera til minningar um Yevgeny Rukhin, einn af framúrstefnulistamönn- um Sovétrikjanna, en hann fórst i bruna á vinnustofu sinni fyrir viku. Frú Sinyavin sagði frétta- mönnum, að maöur hennar hefði verið nánast i stofufangelsi hjá lögreglunni, eftir að hópurinn til- kynnti, að þeir ætluðu sér að setja upp sýninguna, þrátt fyrir bann borgaryfirvalda. Sinyavin sagði sjálfur á föstu- daginn, að borgarráðsmenn hefðu verið ómjukir i máli við lista- mennina, þegar þeir sögðu, að það yrði ekki af fleiri úti- sýningum. Upphaflega ætluðu 40 lista- menn að taka þátt i sýningunni, en kona Igors Sinyavins segir, að einungis sjö þeirra hefðu komið, og hefðu þeir allir verið leiddir brott af lögreglumönnum. Andófsmenn i Moskvu hafa lát- ið i ljós grunsemdir um, að hinum hafi verið varnað að fara að heiman fremur en að þeim hafi snúist hugur. fyrir september-hefti tímarits- ins á þessu ári. Atti myndin að birtast i flokknum „Stúlkurnar i Washington”. Hart hefur verið lagt að þingmanni að segja af sér þingmennsku vegna þessa máls, þar sent stúlkan segist hafa þegið laun af almannafé fyrir greiðann. Tókst að vekja athygli Fréttaskýrendur telja að til- gangur Elisabeth Ray meö þvi að segjast hafa verið ástkona þingmannsins Wayne Hays, hafi verið sá að vekja á sér athygli. Óhætt er að segja aö stúikunni hafi tekist það. Nafn hennar hefurbirst viöa, og nú siöast lét Playboy timaritiö þessa mynd I té, en myndin var tckin af Ray

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.