Vísir - 25.06.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1976, Blaðsíða 1
FERÐASKRIFSTOFA KVARTAR UNDAN GJALDEYRISMISFERLI Svartur markaður blómstrar „Við töldum okkur ekki getað unað við svo óréttláta samkeppni og sendum þvi gjaldeyris- deild bankanna kvörtun. Þeir hafa hins vegar ekki virt okkur svars enn sem komið er:” Þetta eru ummæli leiösögu- manns hjá feröaskrifstofu I Reykjavik, en leiösögumenn þeirrar skrifstofu sendu gjald- eyrisdeild bankanna skeyti fyrr i mánuöinum, þar sem þeir ásaka tvær aörar feröaskrif- stofur um aö selja farþegum sinum ýmsa þjónustu I sólar- landaferöum fyrir islenskar krónur. Blaöiö hefur tryggar upp- lýsingar fyrir efni skeytisins, og aö þaö var sent gjaldeyrisdeild bankanna, en hjá þeirri stofnun var tilveru þess hvorki játaö né neitaö. „Ég er ekki til viötals um þetta mál”, sagöiyfirmaöur gjaldeyrisdeildarinnar, er Visir grennslaöist eftir, hvort rann- sókn á gjaldeyrisviöskiptum viökomandi feröaskrifstofa stæöi yfir. ,,Ég er upptekinn og ekki til viötals viö blaöamenn og vil hvorki neita aö kæra hafi borist né staöfest aö svo sé. Blaöiö hefur heimildir fyrir aö stórfellt gjaldeyrisbrask eigi sér stað og færist nú mjög f vöxt á aðalferðatima ársins. Einnig mun framboð á gjaldeyri aukast mjög á þessum árstima, sökum þess aö gróf vanskil eru á gjald- eyristekjum af erlendum feröa- mönnum. Fararstjórum og forráöa- mönnum feröaskrifstofa, sem blaöiö haföi samband viö, bar nánast saman um, aö allflestir islendingar, sem utan færu heföu meöferöis verulegt magn gjaldeyris umfram lögboöin skammt. Flestum bar eimiig saman um, að illmögulegt væri að skrimta af gjaldeyris- skammtinum i venjulegri sólar- landaferö, en Islendingar heföu hins vegar flestir rúm fjárráð á sólarströndum Evrópu. Hátt verö á svartamarkaðs- gjaldeyri breikkar bilið milli möguleika fólks af óllkum efna- hag til feröalaga. Jafn-alvarlegt er, ef rétt reynist, aö einstakar feröaskrifstofur noti sér bágt ástand I þessum málum til óréttlátrar samkeppni viö keppinauta slna. JOH Kvikmyndatökumenn vinna aö upptöku myndarinnar, Stríðsástand í Hafnarfirði Eins og áður hefur komið fram hér i blaðinu vinnur sjónvarpið nú að kvikmynd um stríðsárin á íslandi. Myndin er mest-öll tekin i Hafnarfiröi, I bænum Brúsa- stööum og I nágrenni hans. Búiö er aö byggja fallbyssuvirki fyrir framan bæinn Brúsastaöi og er ahersla lögö á aö likja nákvæm- lega eftir mannvirkjum frá striðsárunum. Leikarar I myndinni eru 43 og allir áhugamenn og auk þess vinnur fjöldi manns aö upptöku og ýmsum öörum undirbúningi. Aö sögn Helga Gestssonar hjá sjónvarpinu er ætlunin aö ljúka kvikmyndun fyrir sumarfrl, þ.e. um miöja næstu viku. Helgi sagöi að geysilega mikil vinna lægi bak við svona mynd, fyrst þyrfti aö senda filmuna til Kaupmannahafnar I framköllun. Þegar hún kemur þaöan á eftir aö klippa hana til og hljóösetja — og veröur sennilega unniö aö þvi I september. Helgi bjóst viö aö myndin sem er hálftlma löng yröi svo fullgerö I desember. — SE vísra Fylgir ókeypis á morgun Ráðuneytið viður- kennir að gjald- eyrislöggjöfin sé ■ ■ • Telur erfitt að DrOTIIl hamla gegn því „Svartamarkaðs- brask með gjaldeyri er engin nýlunda á íslandi. Við gerum okkur ljóst að ólöglegt brask á sér stað með erlendan gjaldeyri en teijum ekki að hægt væri að komast fyrir slikt brask með rýmkun á reglu um úthlutun á gjaldeyri til ferða- manna. Menn kjósa aö verja fé slnu til gjaldeyriskaupa af mörgum á- stæðum öörum en aö þeir þurfi á sliku aö halda vegna feröalaga utanlands. Margir telja eflaust aö fé þeirra sé tryggara i erlendum gjaldeyri en I krónum.” Þetta haföi Þórhallur Asgeirs- son, ráöuneytisstjóri viöskipta- ráðuneytisins, aö segja, er Vlsir innti hann eftir hvort ráðuneytið hyggöistrannsaka eöa reyna meö nýjum leiöum aö koma I veg fyrir sivaxandi brask meö erlendan gjaldeyri, sem er brot á islensk- um lögum. Ráöuneytiö viöurkennir nú, aö brask þetta fari fram en telur sig ekki geta stöövaö eöa heft stór- felld brot á Islenskum lögum, og viröist ekki aö vænta neinna aö- geröa stjórnvalda i þá átt. Þórhallur sagöi þó aö þessi mál væru i stööugri endurskoöun og gjaldeyrisdeildir bankanna væru stööugt aö athuga og afgreiöa umsóknir um undanþágur frá reglum um feröamannagjaldeyri. Hann kvaö ráöuneytiö siöur en svo ánægt meö stööu þessara mála en á hinn bóginn væri gjald- eyrisforði landsmanna of litill til þess aö mikiö vigrúm gæfist. —JOH- ÞÁ GENGU KARL- MENN UM BEINA I SENDIRÁÐINU Helgarbloðsviðtal við Sigurð Bjarnason, sendiherra, og Ólöfu Pólsdóttur „Þaö hefur veriö dálitiö ein- kennilegt aö vera landlaus sendiherra”, segir Siguröur Bjarnason i viötali i Helgar- blaöinu, sem fylgir Visi á morgun. Enhann hyggur gott til aö veröa fulltrúi tslands viö hirö St. James. Siguröur og kona hans, Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari, segja frá ýmsum skemmtileg- um minningum frá sex árum I Kaupmannahöfn. Eins og þegar Ólöf safnaöi saman öllum islenskum konum sem hún náöi til, á kvenrétt- indadaginn og aöeins karlmenn gengu um beina I sendiráöinu. Eöa þegar Siguröur afhenti trúnaöarbréf sitt I Kina og þau voru viöstödd uppskurö meö ná las tung udeyf ing u. Og þau segja frá ýmsum at- vikum til stuönings þeirri full- yröingu aö veislur séu engan veginn aöalstarf sendiherra- hjóna. — OT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.