Vísir - 25.06.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 25.06.1976, Blaðsíða 14
Slysahœttan í á þjóðvegunum Föstudagur 25. júnl 1976 vism umferðinni eykst brátt Taktu eftir marblettinum Hann er eini áverki stúlknnnar eftir árekstur á 70 km hraða — og hann hverfur á örfáum dögum. Bílbeltid bjargaði lífi henmr. Veist þú að árekstur á 70 km hraða jafngildir falli af sjöundu hæð, beint niður á götu. Umferðarráð V iNN SLÁUM VIÐ UPPÁ FRAMTÍÐINA Veruleg aukning hefur oröiö á greiöslubyrði af erlendum skuldum fslendinga. Meö greiösiubyröi er átt viö hlutfall afborgana og vaxta af föstum erlendum lánum f tekjum af út- flutningi. A undanförnum árum hefur greiöslubyröin numiö um 11% en jókst i 14.8% i fyrra. Þjóö- hagsstofnunin spáir aö hún muni aukast i 18-19% á þessu ári og má benda á til samanburöar, aö á erfiöieikaárunum, 1967- 1969, fór hún hæst i 16.7%, þrátt fyrir mjög mikia rýrnun I verö- mæti útflutnings. Vegna mikilla erlendra lán- taka aö undanförnu getur greiöslubyröin vaxiö enn á næstu árum, þrátt fyrir aukn- ingu á verömæti útflutnings, sem gera má ráö fyrir. Viöast hvar erlendis, er taliö óeölilegt aö greiöslubyröi erlendra skulda fari mikiö fram úr 10- 12%. Greinilegt er af þessum tölum aö teflt er á tæpasta vaö og aö oröiö getur erfitt fyrir okkur aö standa I skilum, ef óvænt verö- fall á framleiösluvörum okkar kemur til. — JOH — Sá timi fer nú i hönd sem um- ferö um þjóövegina og hættan á umferöarslysum eykst. Sam- kvæmt slysaskýrslum undan- farinna ára veröa flest umferö- arslys I dreifbýli i júlf og ágúst. Ariö 1975 slasaöist 21 maður i júli og 23 i ágúst auk þess sem 2 létu lifið. A öllu landinu létust 5 manns f umferðarslysum i júli og ágúst og 148 manns slösuð- ust, eöa aö meðaltali 2-3 á dag. Þaö er þvi ærin ástæöa til aö reyna aö sporna viö þessari þró- un sem veriö hefur undanfarin ár. Umferöarráö mun aö venju beita sér fyrir fræöslustarfi um akstur á þjóövegum. 1 júli og ágústmánuöum veröa m.a. birt- ar auglýsingar i dagblööum. 1 auglýsingum þessum veröur aö finna fróöleik og ráöleggingar um akstur á þjóövegum. í kjöl- far auglýsinganna veröur getraun I dagblööum þar sem spurningar veröa lagöar fyrir fólk. Svörin viö spurningunum er aö finna i auglýsingum sem birtar haf verið. Vinningar I getrauninni eru aö verömæti kr. 400.000.00. Til að örva notkun bilbelta verður prentaö veggspjald sem dreift veröur til allra helstu afgreiðslustaða á landinu, en þaö sést hér til vinstri á siðunni. Þá veröa um- ferðarmál á dagskrá i útvarpinu og má þar m.a. nefna nýjan þátt á laugardögum sem nefnist ,,út og suður”. Þessi þáttur stendur yfir i f jóra tima og i honum mun veröa fjallaö um umferðina ásamt fleira efni. 1 júli og ágúst veröa siöan þættir á föstudögum siödegis og veröa þeir endur- teknir á laugardagsmorgnum. FJÖLDI SLASAÐRA í UMFERÐARSLYSUM 1975. (Punktalínan sýnir fjölda slasaðra jan.-maí 1976 skv. bráðabirgðaskráningu). Skóhljóð aldanna í bundnu móli Út er komin Ijóöabókin ,,Skó- hljóö aidanna” meö Ijóöum skáldanna Fáfnis Hrafnssonar, sem er fæddur áriö 1943, og ög- mundar Sivertsen, en hann liföi frá 1799 til 1845. Þetta er önnur bók Fáfnis, en áður er útkomið Fáfniskver og einnig hafa birstljóö eftir hann i timariti Máls og menningar og Listræningjunum. Fimm bækur hafa komið út eftir ögmund, all- ar á nitjándu öldinni. Vernharöur Linnet sér um út- gáfu bókarinnar og ritar um skáldin. Bókin er gefin út I tak- mörkuöu upplagi og veröur ekki seld I verslunum fyrst um sinn. Þeim sem vilja eignast hana er bent á aö panta hana I sima 25753 næstu daga. Nýr sendiherra Bandaríkjanna Tilkynnt hefur veriö f Hvfta húsinu I Washington, aö Ford forseti heföi skipaö James J. Blake sendiherra Bandarikj- anna á tslandi i staö Fredrick Irving, sem fór frá islandi i april s.l. Blake er 54 ára gamall og hefur þjónaö þjóö sinni I Belgiu, Indlandi og Lýbiu. Aö undanförnu hefur Blake starf- að sem yfirmaöur þeirrar deildar utanrikisráöuneytis- ins, sem fer meö málefni Noröur-Afriku. Útnefning Blakes hefur ekki verið staö- fest af öldungadeild banda- rikjaþings og ekki er vitað hvenær sendiherrans er aö vænta til íslands. — JOH — AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.