Vísir - 25.06.1976, Page 19

Vísir - 25.06.1976, Page 19
19 Cföí). SVEINN EGILSSON HF ----- FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8S100 REVK-'AVIK Opi« frá kl. 10-7 KJÖRBÍLLINN i laugardaga kl. 10-7 Hverfisg. 18 S: 14411 og Heilsólaðir hjólbarðar frá Hollandi, ýmsar stœrðir Ath. breyttan opnunartíma Hjólbarðaverkstœðið opið virka daga frá kl. 8—22 laugardaga frá kl. 18—18 Hjólbaröaviögerö Vesturbæjar i/Nesveg Simi 23120 vism Föstudagur 25. júni 1976 Erum fluttir í fremra húsið að Hverfisgötu 18 Betri aðstaða — Betri þjónusta Til sölu Fiat 128 árg. 74 Dodge Dart Custom 74 Ford Mercury Comet árg. 74 Villys Wagoneer árg. 74 Citroen GS 1220 Club árg. 74 Óskum eftir M. Benz 200-280 árg. 74. Til sölu Opel Record '64 til niður- rifs. Nánari upplýsingar á Víðimel 49 hjá Jóhanni. óska eftir Blazer eða Bronco árg 1970 eða yngri á sama stað er til sölu Landrover disel árg 1975. Uppl. í síma 93-7341 'Borgarnesi. Til sölu Austin Mini árg. 74 vel með farinn. Uppl. í síma 92-7062 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1200 óskast árg. 71 eða 72. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 72919. Citroen GS station árg. 74 til sölu, fallegur og vel með farinn einkabill. Uppl. i sima 51225. Vestur-islendingur óskar eftir góðum 4ra manna bil, helst Skoda eða öðrum í hliðstaeðum verð- flokki. Loftkæld vél kemur ekki til greina og heldur ekki eldri árg. en 74. Stað- greiðsla í erlendum gjald- eyri kemur til greina. Til- boð sendist augl.d. Vísis fyrir mánud. kvöld 28. júni merkt ,,Góður bill 465". Sjá bls. 20 Þeir eyddu 5 á hundraðið 3.2 litrum á hundrabift eyddi biliinn sem sigrahi i sparaksturskeppninni er norska blaðiö Verdens Gang efndi til. Þetta var algjört met i sögu þessara sparaksturkeppna sem vekja mikla athygli i hvert sinn er þær fara fram. Sigurvegarinn var Renault 5. Vegalengdin sem ekin var um 800 kiltímetrar. Og aöstand- endur keppninnar völdu ekki neitt sérstáitlega auövelda vegi. Bilarnir óöu oft aur og leiðin lá yfir fjöll og um dali. Sigurvegararnir þeir P.G. Nygaard og Steinar Jortun eru engir byrjendur. Þeir hafa oft keppt áöur en þetta er i fyrsta skipti sem þeir sigra. „Keppnin hefur aldrei veriö jafn erfiö”, sögöu þeir. „Hún sýndi hvaö bilum og öku- mönnum tekst viö erfiöar aöstæöur.” Til sölu Datsun 180 B árg. 74. Blár, ekinn 40 þús. km. Útvarp og segulband fylgir. Uppl. í sima 75559 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Willys jeppa árg. '55-'65, sem þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 92-3366 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Bílasalan Höfóatúrví 10 | s.13881&1887Q_ Chevrolet Impala 74 með öllu 2,1 millj. Chevrolet Nova 74, sjálfskiptur 1800 þús. Toyota Mark II 74, 4ra dyra 1400 þús. Plymouth sport Fury 71, 1350 þús. Lada Topas 75, 1050 þús. Austin Mini GT 75, 825 þús. Lancer EL 1200 74, 900 þús. Mazda 616 73, 4ra dyra, 1 millj. Pontiac Lemans sport '70, 1100 þús. Taunus 20 M XL 71, 850 þús. Austin Mini 74, 600 þús. Fíat 127 '74, 600 þús. Ford Pinto 71, 750 þús. Ford Escort '74, 750 þús. Fíat 127 '72, 430 þús. Cortina '71, 490 þús. Vantar Cortinu árg. '70. Okkur vantar allar gerðir af bilum. Látið skrá bilinn strax. opió9~19 81 Id. 10-18 Bílasalan Þrátt fyrir erfiöar aöstæöur eyddu þeir P.G. Nygaard og Steinar Jortun aöeins 5 á hundraöiö á Renault bflnum sfnum. Til sölu rússajeppi með diselvél, einnig Benz disel 220 D árg. '72 og Benz 250 S árg. '66. Sími 40535. Bílar til sölu Arg. Tegund Verð í þús. 75 Cortina 1600 4ra d. 1.300 74 Mustang Ghia 11 1.850 74 Citroen GS 1.250 74 Comet Custom 4ra d. 1.650 74 Cortina 1600 4ra d. 1.080 74 Volksw. 1300 850 74 Morris Marina 1-8 860 74 Cortina 1600 4ra d. 1.085 74 Cortina 2000 XLautomatic 1.400 74 Broncoócyl. 1.580 743 Datsun 180 B 1.080 74 Buick Appolo 2.100 74 Datsunl20A 980 74 Maverick 1.600 73 Volksw. 1300 650 73 Volksw. 1303 675 74 Comet Custom 2ja d. 1.550 74 Fiat 132 1800 980 73 Volksw. 1303 700 74 Hillmann Hunter 950 72 Saab99 1.200 73 Comet 1.380 71 Fiat125 S 440 75 LadaTopas 860 72 Traderm/húsi 2.800 73 Comet GTsjálfskiptur 1.550 74 Austin Mini 580 71 Mustang 1.350 Vekjum athygli á: Cortina 1600 4ra dyra. Ekinn 17 þús. km. Gulur að lit. Góð dekk — Faliegur bíll. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Til sölu Fiat 127. Rauður— lítur vel út snjódekk fylgja. Verð 540 þús. Uppl. i síma 86173 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa ódýran bíl í góðu standi. Engin útborgun en 20 þús. kr. á mánuði. Helst Volkswagen. Uppl. í sima 27840 eða 37781. Til sölu Cortina árg. '76 ekin 7 þús. km. 4ra dyra, græn að lit. Uppl. á Bilasölu Hinriks sími 93-1143. Kvöld og helgarsími 93-2117. Range Rover árg. 72, blár sérlega vel við haldið til sölu. Uppl. á söluskrif- stofu Heklu. sími 21240. BILAVARAHLUTIR Nýkommr varahlutir í Benz 319 sendiferðabíll Austin Gipsy '66 á fjöðrum Willys jeppa órg. '54—#55 Sendum um land allt. Bi'LAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. laugaidaga kl. 9-3. Strandgotu 4 Hafnarfirði simi 52564 Til sölu. Skipti möguleg á flestum þessara bif- reiða: Ford Maverick granter 2ja dyra '71 970 Hillman Hunter sjálfsk. ekinn 60 þús km. '70 500 Ford Maverick 2ja dyra '70 850 Ford Maverick 4ra dyra '71 950 Dodge Dart '72 1.350 Dodge Dart hardtop '68 650 Fiat 125 special '70 350 Volvo 144 '72 1.250 Fiat 125 pólskur '72 450-500 Plymouth sport Fury '71 1.350 Plymouth Fury '68 750 Plymouth Duster '71 950 Plymouth Duster8 cyl. '71 1.350 Fiat1321800 '74 1.050 Mazda 818 '73 870 Chevrolet Malibu '70 850 Cortina 1600 L '74 1.100 Cortina 1300 '70 390 Toyota Corolla '71 700 Datsun 1600 '71 650 Datsun 160 J '74 1.300 Datsun 180 B '74 1.400 Datsun 1600 '72 790 Saab99 L '71 950 Ford Escort 1300 enskur ekinn 45 þús. km. '73 600 Lada '74 700 Toyota Mark II '73 1.250 Saab99 '70 850 Renault R-12 '71 600 VW rúgbrauð ný vél '71 650 Ford Pinto '71 750 Höfum einnig til sölu margar tegundir yngri bíla. Höfum opið i hádeginu og alla virka daga frá kl. 9-20, laugardaga 10-18. SIMAH »6611 OG 11660 KÍLAVIDSKIPTI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.