Vísir - 05.07.1976, Page 6

Vísir - 05.07.1976, Page 6
’M tískuverslun fyrir börn (áður Kastalinn) SERTILBOÐ! Barna- sokkabuxur Verð kr. -O 390,- Tískufatnaður fyrir stelpur og stráka FTTJjn BANKASTRÆTI, SÍMI 283 50 Z/áfJm0Íe/udœ~£inweum&krf\ (jf/ge&Jíxvt caaa/zgeuaaep/zs/ á cdfoe-'féyjúrzv&tcesjzejzð faá /rzœxua&z?/- -fas//azZzr/rs. J/fJreaían affaaaa'f/^áz^aje- \\ s/af sídéýp/aazJ'/zaasK'axf f/)///?/zJáefzas<^. /éffflœfze />íáfffs/œ fze/c'. Boraairplflit ' ■wq»ineiil~ir«l«l 93-7370 hvöld 09 helgarsími 93*7355 t Mánudagur 5. júli 1976 VISIR Umsjón: Guðmundur Pétursson Kiilanin reynir að bjarga Ólympíu- leikunum Killanin lávarður, for- seti alþjóða Ólympiu- nefndarinnar er væntan- legur til Montreal i Kanada i kvöld, til að reyna að leysa heiftar- lega deilu sem hefur komið upp milli Kanadast jórnar og Ólympiunefndarinnar. Kanadastjórn vill ekki leyfa Formósu að keppa á ólympiuleikunum i nafni lýðveldisins Kina. En alþjóða Ólympiu- hjá Sameinuðu þjóðun- um i nafni Kina, en það var fellt niður. Bæði Kanadastjórn og alþjóða nefndin segja að hægt verði að komast að samkomulagi. En ekk- ert hefur komið i ljós sem gefur til kynna að annar aðilinn ætli að gefa sig. Ef samkomulag næst ekki, er allt eins hætta á að alþjóðanefndin neiti að kalla Ólympiuleikana ólympiuleika. Þá stæðu kanadamenn uppi með stærsta iþróttamót heims, án nafns. Kanada hefur varið yfir milljarði dollara i undirbúning leikanna. Akvörðun Kanadastjórnar um að banna Formósu að keppa i nafni Kina kemur nokkuð á óvart. nefndin viðurkennir Formósu sem lögmætan keppanda i nafni Kina. Til skamms tima kom Formósa einnig fram Kanadastjórn hefur vitað það all- an timann að alþjóða Ólympiu- nefndin viðurkennir aðeins Formósu sem keppanda Kina. Nefndarmenn Ólympiunefnd- arinnar óttast að ef látið verði undan siga fyrir Kanadastjórn, Killanin lávarður — reynir að semja við Kanadastjórn. þá kunni það að leiða til enn frek ari pólitiskra þvingana þegar Ólympiuleikarnir verða haldnir næst i Moskvu árið 1980. Stephen Raymond grípinn í Ziirích: Foríngi Heathrow ráns- ins féll á eigin flónsku Stephan Raymond, forsprakki milljóna- ránsins á Heathrow flugvelli, gat sjálfum sér um kennt J)egar sviss neska lögreglan kom og handtók hann fyrir nokkrum dögum siðan á iúxushóteli i Zurich. Eftir að hafa ásamt tveimur öðrum mönnum framið hið full- komna rán á Heathrow flugvelli, með þvi að stela þar tveimur milljónum sterlingspunda (660 milljónum króna), 26. júni s.l., hljóp Raymond á sig með þvi að bera sig of flott. Afgreiðslustúlka i fataverslum i Zurich fylltist tor- tryggni þegar hann keypti þar 200* þúsund króna alklæðnað, borgaði með spánýjum dollaraseðlum og gaf henni riflegt þjórfé. Stúlkan lét svissnesku lög- regluna vita og var Raymondi handtekinn. 1 hótelherbergi hans fannst taska með ýmsum teg- undum gjaldeyris, samtals að verðmæti 56 milljonir krona. Raymond þótti ekki aðeins tor- tryggilegur vegna dollaraseðl- anna, heldur einnig að hann þóttist vera i'rskur þótt hann tal aði með áberandi kokney hreim. Þótt Raymond hafi verið hand- tekinn fyrir fimm dögum, var ekkert upplýst um handtöku hans fyrr en I gær. A meðan vann svissneska lögreglan og Scotland Yard að þvi að upplýsa málið. Nokkrir fleiri voru handteknir i Englandi, og telur lögreglan nú að allir aðilar ránsins hafi náöst, og meirihluti fjárins. Við yíirheyrslur bar Raymond að hópur glæpamanna heföi þvingað sig til aö taka þátt i rán- inu. Hann vildi ekki gefa upp nöfn mannanna, né upplýsá hvár af- gangurinn af fénu væri. Kvittun fyrir bilageymslugjaldi visaði þó á bil sem geymdur var i Dublin á Irlandi, og þar fundust 43 millj- ónir króna. póiitísk Prestar sund- morð 1 . • í Perú: urskotmr Þrír prestar og tveir prests- lærlingar fundust skotnir i tætl- ur I kaþólskri kirkju i Buenos Aires á sunnudagsmorgun. Á kirkjuveggina var skrifaö að þeir hefðu verið drepnir fyrir að vera stuðningsmenn hinnar vinstrisinnuðu Montenero skæruliðahreyfingar perónista. Morðin á kennimönnunum fimm koma i kjölfar morða á fimmtán manns, sem talið er að dauðasveitir hægrimanna i Argentinu beri ábyrgð á. Þessi morð eru talin var framin I hefndarskyni fyrir sprengjuárás á skrifstofu öryggislögreglunn- ar sl. föstudag. Þá létust 18 manns, og 66 særðust. Frá því Maria Estella Peron forseti var sett af, hafa dauða- sveitir hægri og vinstrimanna klekkt á stjórnmálalegum and- stæðingum sinum af mikilli elju, þannig að nú er vitað um 465 manns sem hafa verið drepnir af stjórnmálalegum ástæðum. 37 létust af tréspfra Þrjátiu og sjö létust, og fimmtiu og fimm veiktust al- varlega eftir að hafa drukkið tréspira i Madras á Indlandi um helgina. Madras er höfuðborg héraðsins Tamil Nadu, en þar er áfengi bannað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.