Vísir - 05.07.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 05.07.1976, Blaðsíða 12
16 Mánudagur 5. júli 1976 VISIR GUÐSORÐ DAGSINS: Ef vér segj- um: vér höf- um samfé- lag viö hann, og göngum þó í myrkr- inu, þá Ijúg- um vér og iðkum ekki sannleikann. l.Jóh. 1,6 Hátíðar- i súkklaðibúningur Búðingurinn er fyrir fjóra til sex 60 gr. dökkt su&usúkkulaöi þrjú egg 75 gr. sykur 1 1/2 dl. rjómi Börkur af hálfri appelsinu. Skraut: Rjömi, rifift súkkulaöi. Bræöiö súkkulaöiö I skál i heitu vatni, t.d. i vaskinum. Þvoiö og burstiö appelsinuna vel og rifiö gula börkinn af hálfri appelsin- unnimeö rifjárni. Aöskiljiö eggin, þ.e. rauöur og hvitur sér. Stif- þeytiö eggjahvltur og rjöma. Þeytiö eggja hvituna fyrst og rjómann á eftir, þá þarf ekki aö þvo þeytarann á milli. Setjiö eggjarauöur, eina og eina i senn, út i bráöiö súkkulaöiö og hræriö þeim saman viö meö sleikju. Setj- iö appelsinubörkinn út i. Blandiö súkkulaöi-eggjakreminu varlega saman viö eggjahvituna meö sleikju. Takiö svolltiö frá af rjómanum I skraut. Skeriö ijóm- ann siöan vandlega saman viö. Setjiö búöinginn i stóra skál eöa litlar skálar, fjórar til sex. Skreytiö meö rifnu súkkulaöi og rjómatoppum ef vill. Ef notuö eru bragöefni eins og vto (t.d. appelsinulikkjör,semer mjög góöur meö) er búöingurinn settur I litlar skálar, 4-6 sUc, þvi aö vin vill oft setjast á botninn. Búöingurinn er bestur ef hann er búinn til nokkrum klukkutimum fyrir notkun. ýiing Kl. 12.00 Kaup , Banda ríkjadolla r 1«3. 90 1 StcrhngBpund 328. 00 1 KanadHoolln r ifid. óc. 100 Danskar krónur 299V. óO 100 Norekar krónur .3309. 20 100 Sænakar krónur 4133. 75 100 Finnsk rnörk 4733. 50 100 Franakir írankar 3880. 30 100 Belg. frankar 463. 90 100 Sviasn, franka r 7456. 90 100 Gyllini 6769. 15 100 V. - Þýzk mörk 7144. 25 100 Lfrur 21. 93 100 Auaturr. Sch, 999. 75 100 Eacudoa 584. 85 100 Peaeta r 270. 80 100 Heu 61. 89 L 00 fteiknmgakrónur - Vöruskiptalönd 99. 86 1 Reikningadolla r - Vöruskiptalönd 183. 90 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriöjudaginn 3. ágúst. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröiö veröur þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aörir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. t dag er mánudagur 5. júli, 187. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 12.25 og slödegis- flóö er ki. 24.51. AA-samtökin. Einhver félaga AA-samtakanna er til viötals milli kl. 8 og 11 öll kvöld nema laugardagskvöld I sima 16373, Tjarnargötu 3c. Einnig eru starfandi deildir úti á landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla- vik og Vestmannaeyjum. Fólk getur óhikaö haft samband viö samtökin þar sem algjör nafn- leynd gildir. Kvöld- og næturvarsla lyfjabúöa vikuna: 2.-8. júli. Apótek Austur- bæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. & UTIVISTARFERÐ'IR í Sumarleyfisferöir 1. 3.-10. júll Ólafsfjöröur — Héö- insfjöröur — Siglufjörður. 2. 9.-19. júli Flateyjardalur 3. 10.-18. júli öræfajökull — Skaftafell 4. 12.-2T júll Hornstrandir — Hornvik: 5. 13.-22. júli Suöursveit — Hof- fellsdalur. 6. 14.-28. júli Vopnafjörður — Langanes. 7. 15.-21. júli Látrabjarg. 8. 20.-28. júli Hornsirandir’ — Aðalvik. 9. 22.-29. júli Alftafjaröaröræfi. 10. 24.-29. júli Laki — Eldgjá — Hvanngil. 11. 22.-28. júli Grænlandsferð (einnig 29/7.-5./8). Ennfremur ódýrar vikudvalir I Þórsmörk, 6.200 kr. — Geymi auglýsinguna — — Leitiö upplýsinga — ÚTIVIST, Lækjarg. 6, slmi 14606. Feröir I júli 1. Baula og Skarðsheiði 9.-11. 2. Hringferö um Vestfiröi 9.-18. 3. Ferö á Hornstrandir (Aöalvik) 10.-17. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.-25. 6. Hornstrandir (Hornvik). 17.- 25. 7. Lónsöræfi 17.-25. 8. Gönguferö um Arnarvatns- heifti 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.-25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. 11. Tindafjallajökull 23.-25. 12. Lakagigar—Eldgjá 14.-29. 13. Gönguferö: Horn- bjarg—Hrafnsfjöröur 24.-31. Feröafélag islands. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu I apótekinu er i sima 51600. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, slmi 51100. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Þú ver&ur aö segja mér allt um sjálfa þig. Hvernig er nýji strák- urinn sem þú ert meö? Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabiianir slmi 05. Ósköp er maöur iitill og aumur þegar á aö fara aö stlga fyrstu sporin á Ilfsleiöinni. Þá er eins gott aö mamma gamla sé I nánd og styöji örlltiö viö rassinn. Guömundur Sigfússon, fréttaritari og ljósmyndari VIsis I Vestmannaeyjum, tók þessa mynd af hryssunni Stjörnu og folaldinu hennar stuttu cftir gosiö, en Stjarna var meöal fyrstu hestanna sem sneru aftur heim. Ý.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.