Vísir - 05.07.1976, Side 18

Vísir - 05.07.1976, Side 18
22 Mánudagur 5. júli 1976 VISIR TIL SÖLIJ Til sölu ódýrt. Svefnherbergis-húsgögn úr tekki með dýnum, 23 tommu sjónvarp, kringlótt sófaborð úr tekki, spor- öskjulagað borðstufuborð úr hnotu o.fl. Simi 38182. Hálfs árs sófasett 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og hús- bóndastóll með skemli til sölu. Einnig hringlaga sófaborð með glerplötu. Uppl. i sima 71317 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söiu Antik dömu-skrifborð. Uppl. i sima 41740. Til sölu notað rúðugler Uppl. i sima 15520 milli kl. 6-8 á kvöldin. Til sölu nýtt Kakhoff reiðhjól á kr. 25 þús. Einnig Ronson hárþurrka i tösku á kr. 5 þús. Simi 13723. Sumarbústaður — Frystikista Sumarbústaður við Þingvalla- vatn til sölu. Uppl. i sima 18348. A sama stað er til sölu frystikista. Passap prjónavél og mótor, nýlegt til sölu. Einnig 2.86 m langur Zeta kappi. Simi 53437 eftir kl. 20. Til sölu nýlegur barnavagn, barnakarfa, 2gerðir af barnastólum og göngu- grind. Simi 32573 eftir kl. 1S. Til sölu barnakarfa með dýnu, litið notað. Simi 52002 Tækifæriskaup. Nýlegt hjónarúm, 16 ferm. gólf- teppi. útvarpsplötuspilari, gömul þvottavél og eins manns svefn- bekkur til sölu. Uppl. i síma 72203. III fcta Cavalier hjólhýsi til sölu. eða sem greiðsla upp i ný- legan bíl. Uppl. i sima 27248. 2 hilskúrshurðir til sölu 253x205 með járnum og 7 1/2 cm milli pósta, sem nýtt og nýr hita- blásari, 5 ferm ketill með brenn- ara og öllu, frá Tækni. 15 plötu forhitari frá Landssmiðjunni. Uppl. i sima 43189. Til sölu hraðbátur 15 feta með hvalbak rúðu og stýri. Mer- cury utanborðsmótor 50 hestöfl. Á kerru. Skipti á bil koma til greina. Úppi. i síma 19497 eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings, útvarp i skáp, Radionette segulband og spólur, brauðrist, krosssaumaðar vegg- myndir, dagatalsklukkustrengur, sófapúðar, barnarimlarúm, sæng og á rúmið, bleyjur. Ýmis fatnað- ur á 0-5 ára, barnabílstóll, barna- kerra m/skermi, úlpa nr. 14. Simi 86952 kl. 9-6 á daginn. Notað hústjaid. Þýskt hústjald i góðu standi, styrkt fyrir islenska veðráttu, með botni ásamt svefntjaldi. Til sýnis að Skipasundi 21, 1. hæð. Ritvél I.B.M. rafritvél, i fullkomnu lagi til sölu. Uppl. i sima 86144 á skrif- stofutima. Nýtt, sænskt tveggja manna tjald til sölu. Uppl. i sima 10376. Yamaha orgel B-4 cR til sölu. Simi 73333. Brúðarkjóil, skirnarkjóll og isskápur til sölu. Uppl. i sima 73364 eftir kl. 7. Girðingarefni. Galvaniseraðir girðingarstaurar góðir og sterkir I lengdum 1,60-1.80 fyrirliggjandi. Simar 42101 og 42981. Uppl. alla daga. Sumarhúsgögn Reyrstólar meö púðum, léttir og þægilegir, reyrborð kringlótt og hin vinsælu teborö á hjólum fyrir- liggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Kaupið islenskan iðnaö. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Vinnuskúr til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 21819. Hraunheilur til sölu. Uppl. I sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Mótatimbur til sölu 1 l/2”x4”, 1x6” og 1x4”, einnig 54 ferm. af einangrunarplasti 1 1/4” þykkt. Uppl. i sima 42454. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Simi 34292. 15 feta luxus hjólhýsi til sölu. Uppl. I sima 28719 eftir kl. 20. Túnþökur til sölu. IJppl. I sima 20776. ÓSKAST KEYPT Stór yfirbyggð aftani kerra fyrir Blazer. Simi 43189. Vmislegt óskast keypt. Girkassi i Ford, Falcon árg. ’66. Vinnuskúr fyrir nýbyggingu, garðhús fyrir börn, garðhjólbör- ur, skrifborðsstóll og skjala- skápur. Einnig stórt tjald og annar viðleguútbúnaður. Simi 30645. Utanborðsmótor. Litill utanborðsmótor óskast. Uppl. i sima 28263 eftir kl. 5. Hitakútur Óska eftir rafmagnshitakút 45-60 litra. Simi 3464 Keflavik. Traktorsvagn óskast til kaups, sem fyrst. Jeppakerra tilsölu á sama stað. Upplýsingar i sima 30126 eftir kl. 19. VLHSLUiY Gallabuxur. Gallabuxur og flauelsbuxur nr. 2- 16, röndóttar peysur nr. 2-14, röndóttir sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Kjöt Kjöt 6 verðflokkar. Orvalsdilkakjöt 542 kr. kg. sagað eftir ósk kaup- anda, lifur 550 kr., hjörtu 400 kr. mör 100 kr. sviðahausar 175 kr. stk. Mitt viðurkennda hangikjöt mjög ódýrt. Sláturhús Hafnar- fjaröar. Simar 50791 og 50199. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öðrum tegundum, lága verðið, helst óbreytt fram að sumarfrii. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Gtsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Rýmingar- sala á öllum fatnaði þessa viku allir kjólar og kápur selt á 500- 1000 kr. stk. blússur i úrvali 750- 1000 kr. enskar rúllukragapeysur barna 750 kr. karlmannaskyrtur á 750 kr. vandaðar karlmannabux- ur alls konar 1500 kr. og margt fl. á gjafverði. Siggabúð auglýsir Gallabuxur, rúllukragabolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. Nýkomnar ódýrar denim barnabuxur i stærðunum 1- 5, verð 1 þús—1300.00, náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Verslunin hættir og vörurn- ar allar seldar með miklum afslætti. Barnafataverslunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10: Idniánatjöld, indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng, Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. HJÖL-ViUiiVjUt Mjög vel með farin Silver Cross barnakerra með skermi til sölu, ásamt kerrupoka. Selst sér eða saman. Uppl. i sima 35463. Litið notað Winner DBS kappaksturs reiðhjól til sölu. Uppl. I sima 19942. Stórglæsilegt og mjög vel með farið Phillips girahjól til sölu. Stærð 28”Xll/2”. Upp- lýsingar i sima 32473. IIUSHÖKY Raðstólar til sö!u. Uppl. i sima 75096. Til sölu sófasett, svefnbekkur og hjónarúm með 2 náttborðum og springdýnum. Uppl.i slma 27840 eða Hátúni 6, 6. hæð ibúð 35. Ódýru svefnbekkirnir komnir aftur. Upplýsingar i sima 37007. Andrés Gestsson. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófa, hjóna rúm. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólftepppiogmarga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. öldugötu 33 sendum i póstkröfu simi 19407. IILIMILISTÆKI Vil kaupa litinn Isskáp. Uppl. I sima 18163. Notuð Húsqvarna eldavélasett, 4 hellur, ofn og bakarofn til sölu verð 40 þús. Einnig er til sölu eld- húsvifta. Simi 84258. Þvottavél. Candy þvottavél sem ný til sölu. Uppl. i sima 20061. II(JSI\WJ)I 11501)1 T Tvær samliggjandi stofur til leigu I gamla miðbæn- um. Tilvalið fyrir skrifstofur eða skólafólk. Má elda. Tilboð merkt „strax 2321”. Ibúð til leigu við Háaleitisbraut 4ra herbergja. Laus 1. okt. Tilboð og uppl. send- ist Visi merkt ,,lbúð 2313”. Fjögurra herbergja ibúð til leigu á góðum stað i bæn- um. Uppl. óskast sendar á augld. Visis merkt „Sólrik 2202”. Til leigu nýleg 3ja herbergja ibúð að Vesturbergi 78, 1 hæð E. Ibúðin er laus strax. Uppl. á staðnum kl. 8-10 i kvöld og annað kvöld. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IUJSiNÆDI ÖSIÍ ISI Reglusamur háskólamaður með 9 ára dóttur óskar eftir stórri 2ja eða litilli 3ja herbergja ibúð. Helst i Langholts eða Heima- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 17977. Guðmundur Sæmundsson. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu 1 eða 2ja herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 34199 eftir kl. 17. Þrifin og reglusöm kona með eitt barn óskar eftir lit- illi ibúð eða einuherbergi og eld- húsi. Gjárnan með húsgögnum. Fyrirframgreiðsla og jafnvel húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 43168 eftir kl. 19. Höfum verið beðnir að útvega 4ra herbergja ibúð, helst i vesturbæ. Leigutimi til áramóta. Fasteignasalan Afdrep, Laugavegi 33, simi 28644. Utan skrifstofutíma simi 81814. Bilskúr. Óskum eftir að taka á leigu bil- skúr. Simi 34846 eftir kl. 7. Ung, barnlaus hjón i námi óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogifrá 1. sept. Upplýsingar i sima 74282 eftir kl. 8. Einhleypan kennara vantar ibúð frá 1. sept. eða fyrr i nágrenni Vighólaskóla. Simi 73333. Miðaldara kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldhúsi. Algjör reglusemi. Litils háttar húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 19362. Panskur lektor við Háskólann óskar eftir, að taka á leigu á góðum stað 4ra her- bergja ibúð eða stærri, án hús- gagna. Ef til vill húshæð eða rað- hús. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20318. Ath. ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 37225. AITIMA óskum eftir að ráða eldri mann til lagervörslu nú þegar. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Járnsmiður eða rafsuðumaður óskast. Breiðfjörðs blikksmiðjan h/f, Sigtúni 7. Simi 35557. Kona eða stúlka óskast i eldhús dagheimilisins Laufásborgar. Uppl. i sima 17219 eða 10045 frá kl. 10-5.30. ATVIYiYA OSKVSl StúlKa á 17.ári óskar eftir vinnu. Helst kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Vön afgreiðslu. Vinsam- legast hringið i sima 52592. Unglingastúlka óskar eftir vist, má vera úti á landi. A sama stað er til sölu hjónarúm og 2 náttborð ásamt nýuppgerðum 2ja manna svefn- sófa. Uppl. eftir kl. 4 i dag og næstu daga i sima 22752. Kaupum Islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Vil gjarnan taka börn til gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. að Lundi við Nýbýlaveg, efra hús 2. hæð. Fæði. Get tekið menn i fast fæði. Simi 25692. Spái f spil og bolla. Simi 82032. TAMD-MJiYlHI) Kvenmanns-gullúr Romer, tapaðist sl. föstudagskvöld á leiðinni frá Leikhúskjallara að Þórsgötu. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 75368. SvartrHvitt Beuty-box og snyrtitaska töpuð- ust s.l. sunnudag 27. júni við veg- inn yfir Holtavörðuheiði, skammt norðan við Fornahvamm. Finn- andi hringi 111166 Reykjavik eða 96-23666 Akureyri. Fundarlaun. FÆÐI Óska eftir herbergi og fæði að hluta á reglusömu heimili i vetur og helst að fá að vera ein af fjölskyldunni, á meðan ég stunda nám i 3. bekk Verslunarskólans frá 10. sept. til 30.april. Hef góð meðmæli. Tilboð um verð og stað hringist i sima. 93-1346 Akranesi, sem fyrst. felÓiYIJSTA Bókhald Get bætt við mig nokkrum smærri fyrirtækjum, verslunum, reikn- ingsuppgjöri. Annast einnig toll- skýrslugerð, svo og söluskatts- uppgjör fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Sendið tilboð til blaðs- ins merkt „Bókhald 100” og þér fáið svar um hæl. Múrverk — Múrviðgerðir. Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum strax. Einangrun, hleðsla, pússning, viðgerðir úti og inni. Einnig til sölu 3-4,5 mm gler, mikið magn. Simi 15731. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. I slrria 40467. Sjónvarps-pg útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð- um útvarpstækja bil- og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fi'fuhvammsvegi 41. S&ni 42244. Húseigendur \ Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. ódýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar i sima 66474 og 38271. IIUKIlVGI'llYIiYKAll k. i Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 100 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Söni 190Í7. Hólmbræður (Olafur Hólm). Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Vélhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjón- usta. Simi 75915 og 37287. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkúr hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 6g 31044. Sjó bls. 10

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.