Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 8

Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 8
 ( Föstudagur 30. júli 1976. VISIR i Aniio Heiður Oddsi Jót lir J Hvert á að fara um verslunarmannohelgina Það ætti enginn að þurfa að láta sér leiðast um helgina sem nú fer i hönd, því að út um allt land verður urmull af úti- skemmtunum og dans- leikjum. Fimm skemmtanir verða haldnar á suður- og suðvestur- landi um helgina, en stærstar þeirra eru mötin á Húsafelli og við Olfjótsvatn. 1 Húsafelli verða hljómsveitirnar Fresh, Cabarett og Celsius, Halli, Laddi og Engilbert Jensen koma ! heimsókn og auk þess verður ýmislegt annað til skemmtunar. Flestir hafa liklega heyrt minnst á „Rauðhettu ’76”, ungl- ingahátiðina við (Jlfjótsvatn. Dagskrá hátiðarinnar e'r mjög fjölbreytt, og hafa gestir um ýmsa kosti að velja. Hljóm- sveitirnar Páradis, Experi- ment, Cabarett og Galdrakarlar leika fyrir dansi og Randver, Halli og Laddi skemmta. Auk þess má nefna maraþondans- keppni, maraþonkossakeppni og hæfileikakeppni, þar sem fólk fær að troða upp með dansi, söng og fleiru. begar hefur ver- ið seldur mikill fjöldi aðgöngu- miða, en þeir gilda jafnframt sem happdrættismiðar. beir sem vinna i happdrættinu fá ókeypis ferð i loftbelg Holbergs Mássonar. Útiskemmtun á Borg i Grimsnesi í fyrsta skipti. 1 Galtalækjarskógi gengst Umdæmisstúkan og Umdæmis- ráð islenskra ungtemplara fyrir bindindismóti eins og undanfar- in ár, og verður fjölbreytt dag- skrá' alla mótsdagana. Hljóm- sveitirnar Mexicó og Næturgal- ar leika fyrir dansi á stórum danspalliog i samkomutjaldi öll kvöldin. Auk þess skemmta Baldur Brjánsson, Gisli Rúnar Jónsson, Jörundur Guðmunds- son, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson og Edda bórarinsdótt- ir, sem sér um barnaskemmtun. Inga og Silja dansa og syngja i barnatimanum á sunnudaginn klukkan þrjú. Ekki er þar með allt upp talið, þvi að einnig verð- ur flugeldasýning, góðaksturs- keppni og fleira. (Jtiskemmtun verður haldin á Borg i Grimsnesi i fyrsta skipti um verslunarmannahelgi. bar leika Fresh, Galdrakarlar og Paradis fyrir dansi. Einnig verður skemmtun á Arnarstapa með hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar og Celsius. iþróttakeppni og kvik- myndasýning á Laugum. Norðlendingar eru ekki siður i hátiðaskapi en aðrir lands- menn. A Laugum i Reykjadal stendur Héraðssamband suður- þingeyinga fyrir hátið með fjöl- breyttri dagskrá. Skemmtunin hefst á föstudeginum með dans- leik á Breiðumýri við undirleik Celsius. Daginn eftir verður fimmtarþrautarkeppni og kvik- myndasýning, og ball um kvöld- ið. Vegleg dagskrá verður á sunnudeginum, en þá skemmta þau Böðvar Guömundsson, Kristin Olafsdóttir, Helgi R. Einarsson, Knútur Jónsson óperusöngvari og Duncan Gill- es, breskur visnasöngvari. Iþrótta- og ungmennasam- band austurlands heldur skemmtun að Eiðum um hélg- ina. bar verður iþróttamót og ýmislegt annað á dagskrá, og böll á laugardags- og sunnu- dagskvöld. Bach i Skálholti. Eflaust eru einhverjir sem ekki hafa gaman af að hlýða á danshljómsveitir og dilla sér i dansi. beir hafa þó enga ástæðu til að örvænta og ættu að bregða sér i Skálholt, en þar eru tón- leikar um hverja helgi I sumar. beir hefjast klukkan fjögur siö- degis og að þessu sinni verður flutt verk eftií Jóhann Sebastian Bach. Flytjendur eru Agústa Ágústsdóttir sópran- söngkona, Manuela Wiesler flautuleikari, Sigurður Snorra- son klarinettleikari, Hafliði Hallgrimsson cellisti, Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Haukur Guðlaugsson orgelleik- ari. Góða skemmtun. Þar kennir margra grasa Hœtlir bróðum Nú um helgina er siðasta tæki- færið til að sjá sýningu Gisla Friðriks Johnsen á ljósmyndum sinum. Sýningin er á Hallveigarstöðum og lýkur næstkomandi mánudag. Gisli er liklega mörgum kunnur fyrir myndir sinar, sem flestar eru náttúrumyndir úr Vest- mannaeyjum, teknar á siðustu fimmtiu árum. Myndirnar eru til sölu fyrir óvenjulágt verð, eða frá 1500 upp i 5000 krónur hver. Sýn- ing Gisla er opin frá kl. 14.00 22.00 um helgina. —AHO SÝNINGAR Listasafn: Sýning á verkum i eigu Listasafnsins eftir marga islenska listamenn. brastarlundur: Valtýr Pétursson listmálari heldur sýningu á 50 oliumyndum. Norræna húsið: brir listamenn sýna verk sin i boði Norræna hússins. bað eru þau Ragnheiður Jónsdóttii; Ream, Hjörleifur Sigurðsson og Snorri Sveinn Frið- riksson. Sýning á myndum og teikningum af gömlum Islenskum torfbæjum. Kjarvalsstaðir: Jóhannes S. Kjarval, sumarsýning. Opið virka daga frá kl. 16.00-22.00 en helgidaga frá kl. 14.00-22.00. Lok- að á mánudögum. Sýning á ljós- myndum Óskars Gislasonar. Hallveigarstaðir: Gisli Friörik Jónsson frá Vestmannaeyjum heldur sýningu á verkum sinum. Hættir á sunnudag. Forsalur bjóðminjasafnsins: Sýningin „islenskar útsaums- gerðir”"er opin frá kl. 13.30-16.00. Mokka: Ljón norðursins heldur sýningu á verkum sinum. BÖLLIN barna kennir margra grasa og eru að meðaltali 3—4 verk eftir ýmsa islenska höfunda, bæði unga og gamla. Einnig eru nokkur verk eftir erlenda list- málara. „bað er i rauninni furðulegt ef litið ér á fjárhag Listasafnsins að það skuli eiga myndir eftir þessa málara” sagði ólafur. „béir eru sumir mjög frægir, svo sem Victor Vasarely, Auguste Herbin, Hans Hartung og Robert Jakobsen.” Marjgar myndanna á sýning- unni hafa verið i eigu Lista- safnsins i nokkurn tima. bó hef- ur þvi nýlega áskotnast verk eftir Einar borláksson, Sigurð örlygsson og Eyborgu Guð- mundsdóttur, en hún gaf safn- inu nokkrar mynda sinna. Aðspurður sagði Ólafur að ýmislegt væri i undirbúningi hjá Listasafninu fyrir haustið. Haldið verður áfram með námshópa, en siðastliðinn vetur Hótel Saga: Hljómsveit Arna tsleifs skemmtir um helgina. Sigtún:Pónik og Einar skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Drekar leika fyrir gömlu dönsun- um á sunnudagskvöld. Hótel Borg: Haukur Mortens skemmtir um helgina. ,, Megintilgangurinn með þessari sýningu er að gefa einskonar yfir- lit yfir islenska mynd- list á 20. öld” sagði Ólafur Kvaran list- fræðingur er visismenn litu inn i Listasafn fs- lands, en þar var opnuð sýning fyrir skömmu. voru 50 — 60 manns i slikum hópum. „Ég tel að þörfin sé gif- urleg fyrir slika listfræðslu” sagði Ólafur. „Áhugi fyrir myndlist er mikill meðal al- mennings, en fólk þaíf á ein- hverri undirstöðufræðslu að halda og það hlýtur að vera hlutverk stofnunar eins og Listasafnsins að veita hana.” Sýningin I Listasafninu er op- in frá kl. 13.30 — 16.00, og stend- ur eitthvað fram eftir hausti. — AHO Glæsibær:Asar leika um helgina. Leikhúskjallarinn: Kjarnar skemmta um helgina. Skiphóll: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar leikur um helgina. Klúbburinn: Lena og hljómsveit Gissurar Geirs föstudag. Lena og Sirkus laugardag og Lena og diskótek sunnudag. Paradis og diskótek mánudag. Böll úti á landi: Aratunga Árnes Lindartunga Miðgarður Dalabúð Sævangur Hnifsdalur Húnaver Skjólbrekka við Mývatn Skúlagarður í Kelduhverfi Höfðaborg á Skagaströnd Hjaltalundur Iðuvellir Valaskjálf. fggm ■ í;/-; _ Pessi ákvað að taka listina með sér heim til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. barna eru meðai annars myndir efjtir Sverri Haraidsson frá árinu 1952. Nókknr verkanna sem Lista- safni tslands hefur áskotnast eftir erienda listamenn, þrátt fyrir bágan fjárhag. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.