Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 17
vism Föstudagur 30. júll 1976 21 VliRSLUN LICENTIA VEGGHÚSGÖGN CIHQHB Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vaiulaöir svefnbekkir. Nvjar springdýnur i öll- uin stæröuin og stifleik- um. Viögerö á notuöuin springdýnuin samdæg- lirs. Sækjuin, sendum. □QQHHE] AUGlÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Búist er við fjölda skóta að Leyningshólum um helgina Skátamöt veröur haldiö i Leyningshólum i botni Eyja- djaröar um verslunarmanna- helgina. Þaö eru skátafélögin á Akureyri sem gangast fyrir mótinu.en skátar víös vegar aö af landinu munu einnig sækja mótiö, og þegar hafa nokkuö á fimmta hundraö skátar boöaö þátttöku sina. Þá veröa einnig starfræktar þar fjölskyldubúöir, og þar geta gamlir skátar og fjölskyldur skáta tjaldaö og tekiö þátt i og fylgst meö mótinu. Dagskrá mótsins veröur mjög fjölbreytt, og munu þar skiptast á atriöi til fróöleiks og skemmt- unar. Má þar nefna flokka- keppni skáta, markferöir, úti- eldun, næturleiki, auk þess sem dagblaö veröur gefiö út á meöan á mótinu stendur. Frá þvi á hádegi á sunnudag- inn veröur svæöiö opiö almenn- ingi, og þá um kvöldiö veröur tendraöur varöeldur mótsins. Fáir staöir á landinu eru eins vel fallnir til hverskonar sam- komuhalds undir berum himni eins og Leyningshólar. Þar er skjólgott ihvaöa vindátt sem er, og eins og viöar i innsveitum noröanlands eru stórrigningar þar fátiöar. Landiðer kjarrivaxiö, og eins og nafnið ber með sér skiptast þar á hólar og lautir. Fyrir neð- an hólana rennur Eyjafjarðará, þannig að ekki ætti að skorta drykkjarvatn. Mótsstjóri skátamótsins aö Leyningshólum er Gunnar Jónsson á Akureyri. —AH Séö yfir hluta mótssvæöisins I Leyningshóium. Lokaö vegna sumarleyfa til 16 ágúst. ^Spvingdýnur Helluhrauni 20/ Sími 53044. Hafnarfirði________ LEYNINGSHÓLUM 30.JÍIII-3.ÁGÍIST □□□C3 Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 L Tjöld — Tjaldhimnar Tjöldin og stóru tjaldhimnarnir fró Seglagerðinni Ægi, Grandagarði, vekja alstaðar athygli SKATAMÓT Innskots- borð og smóborð í mikSu úrvali Vegghúsgögn Hillur Skópar Hagstœtt verð r .. -I FERÐAMENN! Urvals vestfirskur harðfiskur Ýsa og steinbitur, barinn og óbarinn. verð aðeins 1.700kr Cpiö til 10, föstudag og 12 f.h. laugardag. Verzlunin Svalbarði Framnesveg 44 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilaó á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. Hljóðfæraverzlun P-4LMÞiRS fflirih Borgartúni 29 Sími 32845

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.