Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 30.07.1976, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. júll 1976. 15 Hvoð Eitt af því nauðsynleg- asta sem ferðamenn hafa með sér í ferðalög eru sjúkrakassar sem veitt geta aðstoð þegar um fyrstu hjálp í slysum er að ræða eða í minni hátt- ar óhöppum. Vegna þess að nú fer í hönd tími mik- illa ferðalaga, þá datt okkur í hug að athuga í nokkrum lyf javerslunum er í (sjúkra)kassaiium verð og gæði þeirra sjúkrakassa er þar væru á boðstólum. Fyrst litum viö inn i Lyfjabúö Iðunnar, og skoðuðum hvað þar var á boðstúlum. Þar fengust þrjár gerðir sjúkrakassa, mis- jafnir að verði og gæðum. Ódýrastur var kassi á um 500 kr., en litið var i honum nema plástrar, og kassinn geröur úr plasti. Annar plastkassi var þar einnig, og kostaði með ýmsu dóti nálægt 3500 kr. Virtist hann Sá stærsti og vandaðasti var trékassi, sem kostaði með alls kyns umbúðum og lyfjum 3824 kr., en 'ef þess var óskað gátu kaupendur ráðið nokkru um inr.ihald kassans, hvort heldur var til að auka eða minnka fjöl- - breytni innihaldsins. Þar feng- ust einnig tvær gerðir plast- kassa, á 1350 og 2215 kr. Inni- héldu þeir einkum plástra og sáraumbúðir ýmiskonar, auk þess sem i þeim var að finna sáravatn og verkjatöflur. — AH. nokkuð traustvekjandi, og þar var að finna auk plástra og sárabinda, sáravatn, bruna- krem, skæri og verkjatöflur, svo eitthvaö sé nefnt. Þriðja gerð sjúkrakassa var einnig til hjá Iðunni, og var það blikkkassi sem siðan var hægt að velja i eftir óskum hvers og eins. Var um tvær stærðir þess kassa að ræða, var okkur tjáð að minni gerðin fullbúin kostaði nálægt tvö þúsund krónum. Þá lögðum við leið okkar niður i Ingólfs-apótek, og kom i ljós að þar fékkst aöeins ein gerð sjúkrakassa, var hann úr plasti og kostaöi tæpar 2000 kr. Hafði hann að geyma plástra, sárabindi, skæri, sáraoliu, og verkjatöflur. Að sögn af- greiðslustúlku i apotekinu hafði verið til stærri og fullkomnari kassi, en var nú uppseldur. Siðast lögðum við leið okkar I Reykjavikur Apotek, og þar var hægt að velja á milli þriggja gerða af sjúkrakössum. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum er það afar misjafnt hve vel sjúkrakassar eru útbúnir af nauðsynlegasta döti til þess að geta veitt fyrstu hjálp á slysstað eða til aö gera að minniháttar meiðslum. Sjúkrapúðar að leysa sjúkrakassa af hólmi Vísir hafði einnig sam- band við Hannes Hafstein hjá Slysavarnafélagi Islands, og spurði hann hvað hann teldi að ætti að vera í sjúkrakassa til að hann kæmi að sem mest- um notum. „Fólk ætti að taka með sér sitt heimilisapótek, og ef börn eru með i ferðinni veit fólk best hvað þau hafa þurft að nota af lyfjum og þviumliku, sagði Hannes. „Annað af þvi sem er nauðsynlegt að hafa með, eru plástrar og bindi, dauðhreinsað- ar grisjur og sárabögglar til að stöðva blóðrás. Þá er gott að hafa meðferöis þrihyrnur til að nota sem fetil, og einnig til að binda með spelkur. Skæri og flisatengur skyldu hafðar með- feröis, og einnig tann- og eyrna- dropar. Gott er einnig að hafa sáravatn viö hendina ef hreinsa þarf sár.” Hannes kvaö þetta vera útbúnaðinn ef farið væri i bil oge.t.v. með tjald,enef farið En eitt af þvi mikilvægasta þar væri hægt að finna ýmsar væri fótgangandi yrði að velja sem haft skyldi með i ferðalagið ómetanlegar upplýsingar fyrir það léttasta af þessu, svo sem væri bókin Hjálp i viðlögum feröamenn sem og aðra, sagði plástra og teygjubindi. eftir Jón Oddgeir Jónsson, en Hannes að lokum. — AH. HVAÐ ÞARF AÐ VERA í SJÚKRAKASSA? Visir leitaði til Jóns Oddgeirs blástursaðferö og framkvæma Jónssonar, sem öðrum fremur hjartahnoð. hefur skrifaöum aðstoð sem má Jón kvað islendinga standa veita fólki, sem oröiö hefur fyrir ýmsum nágrannaþjóða okkar slysi, einkum þegar ekki er unnt að baki I sambandi við þær kröf- að ná tíl læknis á skömmum ur sem geröar eru til kunnáttu i tima. Allir Islendingar munu hjálp I viölögum. Minntist hann kannast við bækur Jóns, Hjálp I þar sérstaklega á að nú er það viðlögum, sem fyrst kom út oröin skylda viða erlendis ab 1937, og síðan á fárra árafresti i þeir sem gangist undir ökupróf nýjum og bættum búnaöi, en verði jafnframt að taka próf i siðast kom bókin út fyrir rösk- hjálp i viðlögum. lega tveimur árum. Þá sýndi hann okkur nýja Jón sagði okkur að bókin væri gerð umbúða fyrir sjúkragögn, i eigu flestra sveitaheimila, sem eru nú að leysa sjúkra- snda væri sjálfsagt meiri þörf kassana af hólmi, en það eru fyrir fólk sem býr afskekkt að hinir svonefndu sjúkrapúðar, geta hjálpaö sér sjálft i neyöar- sem eru einskonar taska, tilfellum, en auk þess væri hún svampfóöruð, þannig að hún til á mörgum heimdum I þétt- 8etur jafnframt því aö gegna býli. hlutverki sjúkrakassans nolast Si’ðasta útgáfa bókarinnar er t.d. við að styðja viö bak skreytt ljósmyndum, sem eiga sjúklinga. að geta sýnt hvernig fólk á aö er heldur ekki fyrir hendi bera sig að I ýmsum tilvikum, su hætta að hún valdi neinni allt frá þvi aö setja plástur á sár haútii þótt allt lauslegt færist tU til þess að llfga við með i1111! 1 bifreiðinni. _ ah.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.