Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 6
6 12.UMFERÐ tJrslit 12. umferðar Haukur:Najdorf 0:1 Tukmakov :Guömundur Haukur:Najdorf 0:1 Tukmakov:Friörik 1/2:1/2 Helgi:Guömundur 0:1 Gunnar:Timman 0:1 Ingi E.:Björn biðskák Margeir:Antoshin biðskák Vukcevic:Matera 0:1 Westerinen:Keene 1/2:1/2 Strax og opnað var í Haga- skóla tóku áhorfendur að streyma að. Skák Tukmakovs og Friðriks var segullinn sem að dró, þvi að þarna mættust efstu menn mótsins. Byrjunin var Reti-byrjun, 1. Rf3 d5 2. g3 g6, og þegar varð ljóst að ekki yrðu farnar neinar alfaraleiðir. Hvor um sig leitaðist við að vera hinum frumlegri, og i 15. leik var komin upp þessi staða: X # J 11.1 tí 1 1 Jt. * ll-J * i! & t i # í ISLt xö a A B C O E F G H Hvitt:Tukmakov Svart: Friörik Hvltur á leik og lék: 16. f3 Rh3+ 17. Bxh3 Dxh3 18. fxe4 Bxe5 og hefur þar með unnið mann. Núvoru áhorfendur ekki lengur með á nótunum. Sumir héldu Friðrik hreinlega hafa leik- ið af sér manni, en aðrir uppástóðu að hér væri um snjalla fórn aö ræða, og brátt myndi Friðrik ná rennandi sókn, og vinna glæstan sigur. Þvi miöur var fyrri ágiskunin rétt, svo ekki var um annað að ræða en bita á jaxlinn, og treysta á kraftaverkið. Og Tukmakov, sem allt i einu var kominn með vinninginn I hendurnar lék næstu leiki veikt. 19. Bh6 Hf-d8 20. Hxd8+ Hxd8 21. Rd2 Bf6 22. Rd-f3 Dg4! 23. e5 Bxh4 24. Rxg4 g5! 25. Rf5 Hdl+ 26. Hxdl Dxdl+ 27. Dfl Dxfl+ 28. Kxfl gxh4 29. gxh4 Bd5 30. a3 a5 31. Bf6 axb4 32. cxb4 b5 og hér tókust keppendur i hend- ur. Meö þessum úrslitum er spennan fyrst i hámarki, þvi að Timman og Najdorf komust nú 11.-4. sæt- ið, þannig að nú veröur hver skák úrslitaskák. Najdorf tefldi kóngsindverska vörn gegn Hauki, og lék hratt. Fyrstu 15 leikina lék hann nánast við- stöðulaust, enda þekkja fáir skákmeistarar völundarhús kóngsindverjans betur en Naj- dorf. Haukur réði ekki við hraða og tækni andstæðingsins og i 32. leik féll hann á tima. Timman tefldi einnig af miklum krafti gegn Gunnari. Hvitt:Gunnar Svart:Timman 1. Rf3 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 e5 4. 0-0 Re7 5. c4 c6 6. Rc3 d5 7. cxd5 cxd5 8. d4 e4 9. Rel Rb-c6 10. Rc2 Be6 11. Bf4 a6 12. Dd2 h6 13. Ha-dl g5 14. Be3 0-0 15. f3 exf3 16. exf3 Rf5 17. Bf2 Ha-c8 18. f4 g4 19. Dd3 Rc-e7 20. Hf-el Dd7 21. Hd2 Hc7 22. Re3 Rxe3 23. Bxe3 Hf-c8 24. Bf2 Hc4 25. Dc2 b5 26. a3 Rf5 27. Bfl H4-C7 28. Db3 Rd6 29. Ra2 Re4 30. Hd-e2 Rxf2 31. Kxf2 Bxd4+ 32. Kg2 Bf5 33. Khl Bc2 34. db4 Bf6 35. Bg2 d4 36. Hxc2 Hxc2 37. Be4 d3 38. Hdl Hxb2 39. Hxd3 Hxb4 Gefið Helgilék 1. e4 gegn Guðmundi og fékk að gllma viö Pirc-vörn- ina. Hvitur réð yfir meira rými fram eftir skák, en þegar ekkert var hægt að komast áleiðis, varð svarta staöan æ álitlegri, meöan veikleikarnir hjá hvitum jukust. Eftir 29 leiki var ekki hægt að verjast lengur, og Helgi gafst upp. Björn fetaði i slóð Westerinen I skák sinni við Inga. Þar var tefldur enski leikurinn, og upp úr byrjuninni vann Ingi peð. Meira fékkst Björn ekki til að láta af hendi rakna, og I biðstöð- unni hefur Ingi sitt peð yfir, I riddaraendatafli. Skák Vukce- vic og Matera var býsna fjör- lega tefld. Hvitur lagði allt i sölurnar fyrir glæfralega sókn, sem ekki var nógu vel undirbú- in. Matera náði smám saman yfirhöndinni, og er hann var sjálfur kominn i sókn ilokin, var litið hægt að gera með manni minna. Westerinen reyndi einnig að hræra upp i þröngri uppbygg- ingu Keene. Hann hrókaði langt, og sótti siðan án afláts að kóngi svarts. Á timabili virtist hann þó hafa skotið yfir markiö, þvi að Keene fékk sjálfur góð sóknarfæri. 1 lokin knúði Westerinen þó fram uppskipti, og að þeim loknum voru mislitir biskupar komnir á borðiö, og ekkert hægt að gera. Antoshin valdi hollenska vörn gegn Mar- geiri. Hann er mikill sér- fræðingur i þeirri vörn, enda er eitt afbrigði hennar frá Antosh- in komið. Margeir sýndi þó engin óttamerki, og réð lengst af ferðinni. t timahrakinu I lokin tók Antoshin til bragðs að fórna manni upp á von óg óvon. Margeir hélt þó sinu striki, og biðstaðan litur þannig út: t BBg XI «r 1 1 m ifp * t t i XI X A B c □ E ® G Hvitt:Margeir Svart:Antoshin Hvitur leikur biðleik. X 11.1 1 1 1 1 Á t 1 h i i t il XI ® Nú var Tukmakov sýniiega ekki orðið um sel, og sá ekkert betra en taka jafntefli. / 2 3 V £ 7 8 <? /0 u n /3 /y /c /b V/'/V/y /. tfBLCr/ OLfirsSOA/ * Vz 'lz /2 /4 0 0 '/2 0 'k 0 0 'k 3/y GUMNftR. CrUNN/tZSScN ’/z % 6 0 0 G / 0 0 0 0 c 0 / '!z 3. 1 NCi / K. JoHHNNSScN 'lz I * 1 0 7z 7z 'íz G / 1 b f ?.&. V- MnRhEie ’PÉTURSSUfJ 7z 1 c * C 6 c !z iz 0 0 ’/z 3-1-m. 5. MUKí-EViC- Iz 1 1 1 "Á /z c O /2. % 1z /2 íz <o 'k <0. W£ ST£ fZ) N£ A/ 1 l 'lz 1 'k te '/?. 0 'lz 0 /z ’/z 1 1 7. KEE.NE 1 0 íz 1 1 '+» m / 0 7z 0 7z 'k t'k *. MHTEK0 'lz / /z k 1 % !z / D /z 0 0 0 í’/z. 4. R-HTOsttiN 1 / 7z á íz /z k 7z 'k /z 1 fc/zt-zí lo. RIÓKN f>OZST£iNSSOAj ’/z i 0 u !z A /z c c Iz 0 0 3 +■!&. II T ÍMMHN 1 i / / 1 ’/z Wz * 1 /z c c / x'!i 12. GUbMur/buK s/ouHjcNss. 1 1 7z 7z 'A Íz 1 0 % ’/z 0 ’/z 'k t 'k 13. ‘!l h l 1 1 'iz 1 ’/x k 1 i'z k s/z IH- fZGOTiOfiF 1 1 7z 'k 7z / Iz 7z 1 1 0 % 1 V/z IS. TUKMGKúZ i 0 1 1 7z 7z / •lz 1 1 'lz % V/z /fc. HHUKUK fí tUiANrjsstN ‘h i c '/z 7z c 0 1 c iz •Iz 0 M ‘t'Jz Miki reynir að höggva á hnótinn Takeo Miki, hinn umdeildi for- sætisráðherra Japan stakk i gær uppá, að flokksþing yrði haldið á næstunni i Frjalslynda fiokknum til þess að höggva á þann hnút sem japönsk stjórnmál eru komin í vegna deilna um mútuhneykslið sem kennt er við Lockheed. Miki teflir á tvær hættur með þessum tillögum sinum, þvi allt eins liklegt er, að flokksþingið setji hann frá völdum og auki á ólguna I flokknum, sem er 1 þann veginn að hefja baráttu fyrir lifi sinu i þingkosningum sem fram eiga að fara i desember. Miki hefur baríst við ofurefli liðs i þingflokki frjálslyndra og virðist ráðherrann hafa ótrúlega litinn stuðning meðal annarra forustumanna flokksins. Miki hefur á hinn bóginn notiö nokk- urrar vinsælda meðal almennings fyrir einurð sina viðaðupplýsa mútuhneyksli sem margir af for- ustumönnum frjálslyndra eru við riðnir. Bretar stöðva sfldveiðamar Breskir bátar munu gera hlé á sildveiöum I Norðursjó frá 19. septembertil ársioka tílaðhlifa . stofninum, segir i tilkynningu sjávarútvcgsraöuneytis Bret- lands I gær. Um leiö verður bönnuð sild- veiði innan tólf milna lögsögu Bretlands, að undanteknum nokkrum svæðum innan sex milna við austur- og suð- austurströnd Englands þar sem veiða má takmarkaö magn. Það sem af er þessu ári, hafa breskir sildarbátar aflað um 23.500 smálestir. Tapað spil hjá Ford? EF marka má skoðanakönnun, sem gerð var i Bandarikjunum i vikunni á Ford forseti mjög tak- markaða möguleika á sigri i for- setakosningunum i nóvember. Repúblikanaflokkurinn nýtur aðeins stuðnings 25% kjósenda og verður þvi að laða til sin óháöa kjósendur sem talsins eru meira en 35% bandariskra kjósenda. Samkvæmt skoöakönnuninni hef- ur Carter meira fylgi meðal ó- háðra en Ford og þvi mun meira fylgi meðal kjósenda, þar eð Demókrataflokkurinn, sem stendur nánast heill og óskiptur að baki Carters hefur töluvert meira fylgi meöal almennings en repúblikanar. Samkvæmt skoðana- könnunninni er fylgi Carters meira en Fords I flestum suður- fylkjunum og öllum norður- fylkjunum en frambjóðendurnir hafa svipað fylgi I vesturhéruöum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.