Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 13
X' ( f Fer Osgood til V-Þýskalands? V-þýskt 1. deildarliö hefur sýnt mikinn áhuga á aö kaupa Peter Osgood, hinn kunna leikmanna Southampton. Útsendarar þýska liösins voru i Englandi um helgina til aö fylgjast meö Osgood, og hafa þeir gert Southampton tilboö. Talsvert ber þó enn á milli þess sem þeir buöu og þeirrar upphæöar sem Southampton vill fá fyrir kappann, en taliö er aö saman muni ganga meö félögunum á næstunni. Þá eru nokkur félög farin aö ræöa viö for- ráðamenn Liverpool vegna Kevin Keegan sem leikur nú sitt siðasta keppnistimabil meö Liverpool. Bæöi Real Madrid og Barcelona hafa þcgar gert Liverpool tilboö i Keegan, en þeim hefur ekki verið svaraö enn. Einnig er taliö aö v-þýska félagiö Hertha Berlin komi sterklega til greina meö aö kaupa Keegan. Efst á óskalista forráöamanna Liverpool þegar þeir þurfa aö fá mann i hans staö eru þeir Trevor Francis frá Birmingham og Butch Wilkins frá Chelsea. gk— Stóru orðin stóðust ekki „Astæöan fyrir þvi aö viö ætlum aö fara austur er sú aö Reynismenn „guggnuöu” á þessu og ákváöu aö fara”, sagöi Guöni Páls- son, varaformaöur knattspyrnudeildar Aftureidingar, þegar viö ræddum viö hann i morgun. ,,Þar sem þeir ætla aö fara, sjáum viö engan tilgang i þvi aö sitja heima og ætl- um okkur bara aö fara austur og vinna þessa leiki”. Já, þeir létu sig þrátt fyrir öll stóru oröin sem þeir hafa látiö falla aö undanförnu. Aö sögn munu leikmenn Reynis hafa viljaö fara austur, þeir hafa litinn áhuga á aö leika i 3. deildinni, og þeir hjá Aftureldingu fylgja þeim eins og skugginn. E t.v.hefur þetta bara veriö bragö hjá Reyni til þess aö fá Aftureld- ingu til þess aö sitja heima. Þá heföi leiöin til aö halda 2. deildarsætinu veriö greiö! gk— Þór og Þróttur ó morgun Leikur Þórs og Þrottar um lausa sætiö i 1. deild að ári fer fram á Kópavogsvellinum kl. 14 á morgun. Þorsarar höfnuöu sem kunnugt er í 2. sætí í 2. dcild, aöeins tveim stigum á eftir tBV, en þróttarar uröu neöstir i 1. deildinni. Ekki er aö efa, aö hart veröur barist í Kópavoginum á morgun, enda er mikið í húfu fyrir liöin, Margir álita aö þórsarar munu fara létt meö þróttarana, enda eru þórsarar flestir mun leikreyndari og eldri. Hitt er svo, aö þegar þróttarliöinu tekst vel upp og þeir ná baráttu i liöið þá leikur þaö mjög góöa knattspyrnu á köflum, svo aö þórsarar ættu ekki aö bóka sér sigurinn fyrirfram. gk. — Handboltamenn í golfkeppni Hiö árlega golfmót handknattleiksmanna fer fram á Nesvellinum i dag, og veröa leikn- ar 18 holur aö venju. Þeir sem geta því viö komiö eru beönir um aö mæta kl. 15 en þá veröur byrjaö aö ,,ræsa” út. Búast má viö hörkukeppni enda eru rneöal handknattleiksmanna nokkrir mjög snjallir kylfingar. Skoraö er á alla handknattleiks- menn sem geta þvi viö komiö aö mæta. Föstudagur 10. september 1976. VISIR m VISIR Föstudagur 10. september 1976. Umsjón: Björn BÍöndal og Gylfi Kristjánsson ) Tékkarnir koma með fróbœrt lið Næstkomandi þriöjudag leika framarar og tékkneska liöiö Slovan Bratislava fyrri leik sinn i UEFA keppninni og fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum. Þaö eru engir smákarlar sem eru á feröinni þar sem Slovan Bratislava fer, og i liðinu eru hvorki meira né minna en 7 leik- menn sem uröu evrópumeistarar i sumar þegar tékkar unnu heimsmeistana v-þjóöverja i úr- slitaleiknum. Aður höföu tékk- arnir unnið bæöi Holland og Eng- land i Evrópukeppninni, og þarf þvi varla frekar vitnanna viö um þaö hverjir snillingar hér eru á ferðinni. Slovan Bratislava er stofnaö 1919 og er eitt af elstu félögum i Tékkóslóvakiu. Siöan 1935 hefur félagiöleikiö 11. deild og 7 sinnum orðið meistari, 1949 — 1950 — 1951 — 1955 — 1970 — 1974 og 1975. í fyrra haföi liðið náö góðri forustu sem hefði átt að nægja til sigurs i 1. deildinni, en vegna mikils álags á leikmönnum liðsins missti það af titlinum i siðustu umferðinni. Hollendingarnir sem léku hér með landsliðinu hafa allir leikið gegn tékkunum, og við báðum 3 þeirra, að segja álit sitt á þeim. Arie Haan:— Takist tékkunum vel upp hérna á Laugardalsvell- inum, þá fá áhorfendur að sjá bestu knattspyrnu sem leikin er I heiminum i dag. A góðum degi er tékkneska landsliðið það besta sem gerist i knattspyrnunni 1 dag, og kjarninn i landsliðinu kemur frá Slovan Bratislava. Við feng- um að finna fyrir þeim i undanúr- slitaleiknum i Evrópukeppni landsliða i sumar, og satt best að segja áttum við enga möguleika gegn þessum sterku leikmönnum. Ég vil þó ekki segja að þeir séu ó- sigrandi. Þeir eru i sama okkar hafa ekkert upp úr þeirri miklu vinnu sem þeir leggja á sig til þess að taka þátt i keppni með landsliöinu. Þaö er þvi furðulegt að aðrir eins smámunir og þessir skuli valda rifrildi milli leik- manna og forráöamanna liðsins. Þetta gæti óneitanlega leitt af sér aðrar og meiri deilur sem erfitt yrði að útkljá. Þær spurningar hafa nefnilega vaknað, hversu lengi við getum kallað atvinnumenn okkar heim i landsleiki án þess að greiða þeim fyrir. Þessir menn eru að koma úrvinnu.ogóneitanlega taka þeir talsverða áhættu vegna meiðsla t.d. Hollendingarnir sem léku hérna fengu um 700þúsund krón- ur hver fyrir að sigra i leiknum — an atvinnumenn okkar fenguekki neitt, ekki einu sinni að hafa peysuskipti við mótherja sina án þess að það ylli leiðindum. I Tveir góöir úr Slovan. A myndinni eru þeir Anton Ondrus og markvörðurinn Alexander Venvel sem er I aldursforseti liösins og hefur leikið meö Slovan og landsliöinu I mörg ár. Leika til úrslita í óttunda skipti! Ahorfendur á Laugardalsvell- inum i fyrrakvöld töku flestir eft- ir því að eftir leikinn skiptust flestir leikmenn tslands og Hol- landsá landsliöspeysunum sinum eftir leikinn. Slíkt er nánast föst regla eftir stórleiki erlendis, en hefur ekki tiðkast mikið hjá is- lenska landsliöinufyrr en nú isíö- ustu leikjum. En ekki voru allir ánægöir með það að fslensku leikmennirnir skyldu gera þetta. Nokkrir stjórnarmanna KSl tóku þetta mjög illa upp og voru reiðir is- lensku leikmönnunum. Er það þvi furðulegra þegar á það er litið að KSl fær alla búninga fyrir lands- liðið án endurgjalds. Er islensku leikmönnunum það of gott að eignast landsliðspeysur þeirra leikmanna sem þeir leika gegn? Þess ber að gæta, að leikmenn „klassa” og við og vestur-þjóð- verjar. Rob Rensenbrink: — Þið fáið að sjá frábært lið sem leikur mjög skemmtilega og árangursrika knattspyrnu. Ég hafði ekki séð Anton Ondrus leika fyrr en I Evrópukeppninni I Júgóslaviu, en að sjálfsögðu hafði ég heyrt getið um hann. Ég tel tvimælalaust að hann sé besti miðvörður heimsins i dag ásamt Franz Beckenbauer, og það var mjög erfitt að leika gegn honum. En tékkar eiga marga fleiri frá- bæra leikmenn, t.d. Jan Pie- vernik. Þó hefðum við átt að geta.unnið þá i Evrópukeppninni, áður en til framlengingarinnar kom, en I henni léku þeir stórkostlega knattspyrnu, sem við réðum ekki við. Zwartkruis, þjálfari hollenska landsliösins: — Tékkar voru I miklúm öldudal á árunum 1962- 1972, en siðan þá hafa þeir leikið betri knattspyrnu með hverju ár- inu og eru án efa með eitt allra sterkasta landslið I heiminum i dag. Af leikmönnum liðsins Slovan Bratislava, sem ég hef séð, vil ég sérstaklega nefna miðvörðinn Ondrus sem er að minu áliti besti miðvörður sem leikur knatt- spyrnu i dag. Einnig vil ég benda ykkur sérstaklega á að fylgjast með sóknarleikmanninum Nari- an Masny. Hann er stórkostllegur leikmaður sem ræöur yfir ótrú- legum hæfileikum. Svo sem sjá má, eru hollend- ingarnir mjög hrifnir af tékk- nesku leikmönnunum sem leika hér við Fram i Evrópukeppninni nk. þriðjudag, og eru þeir þó ýmsu góðu vanir. gk—. leikurinn veröur á Akranesi á þriöjudaginn, en sá síöari i Reykjavik á fimmmtudaginn. Það hefur verið fremur hljótt hlaupinu og fékk timann 22,7 sek. og hann varð einnig stigahæstur I karlakeppninni með 39,75 stig, og i 400 metra hlaupinu hljóp hann mjög vel og fékk timann 50,4. Heildarúrslitin I keppninni urðu þau að HSÞ sigraði með 203 5/6 stig, UMSE varð i öðru sæti með 171 stig, en siðan komu KA með 81 1/3 stig, UNÞ 46, USAH 30,5, UMSS 18 1/3 og USVH með 14 stig. 1 karlakeppninni sigraöi HSÞ með 118 1/3 stig og HSÞ sigraði einnig I kvennakeppninni með 85,5 stig. Mótið þótti takast með afbrigð- um vel, en mótsstjóri var Harald- ur Sigurösson bankafulltrúi á Akureyri. FAX—. um landsliðiö að undanfórnu, en samt hefur 25 manna hópur æft reglulega undir stjórn landsliðs- nefndar sem nú hefur valið 15 leikmenn sem sýnt hafa besta á- stundun i æfingasókn til þessara landsleikja. En þeir eru: Birgir Finnbogason FH Guðjón Erlendsson Fram Jens Einarsson IR Viðar Simonarson FH Geir HallsteinssonFH Þórarinn Ragnarsson FH Arni Indriða son Gróttu Þorbjörn Guðmundsson Val Bjarni Guðmundsson Val Agúst Svavarsson IR Viggó Sigurösson Vikingi Björgvin Björgvinsson Vikingi Olafur Einarsson Vikingi Magnús Guðmundsson Vikingi Þorbergur Aðalsteinsson Vikingi Af pölska þjálfaranum Januz Czerwinski er það að frétta, að hannervæntanlegurtil landsins á mánudaginn — og fær þvi tæki- færi til aö fylgjast með landslið- inu á þriðjudaginn. Leikurinn á þriðjudaginn verð- ur þriðji landsleikur þjóðanna. Fyrst lékum við gegn sviss- lendingum i heimsmeistara- keppninni 1961 og sigruðum þá 14:12 og fyrir tveim árum léku þjóöirnar I Sviss — og lauk þeim leik meö jafntefli 21:21. 100.000 KRÓNU VERÐLAUN! í þriðju milljónustu fernunni af JRDPICANÁ eru 100.000 krónu verðlaun. Fékkst þú þér JRDPICANA í morgun? SóTargeislinn frá Florida siðan Vikingur sigraði i keppninni 1970 að það lið sem slegið hefur Viking út I bikarkeppninni hefur sigrað það árið. „Ég er ekki hjátrúarfullur og þó skagamönnum hafi tekist að sigra Viking, þá er það engin trygging fyrir þvi að sigra okk- ur,” sagði Ingi Björn Albertsson fyrirliði Vals. „Við höfum enga minnimáttar- kennd fyrir skagamönnum, það sýna úrslit leikja okkar i sumar best —og ég er sannfærður um að okkur tekst að sigra þá i þriðja skiptið á sunnudaginn.” • — BB Jóhannes Eövaldsson, fyrirliöi islenska landsliösins, og einn belgisku landsliösmannanna skiptast hér á landsliöspeysum sinum. Forráöa- menn KSI voru ekki allir ánægöir meö aö fyrirliöinn og aörir leikmenn skyldu leyfa sér þetta. — Ljósmynd Einar. Þorbjörn Guömundsson úr Val er einn þeirra nýju leikmanna sem munu /eika I landsleikjunum gegn svisslendingum. Hér sést Þorbjörn skora I úrslitaleiknum I bikarkeppninni I fyrra gegn FH. — Ljósmynd Einar. Handboltavertíðin hefst ó Skaganum! Svissneska landsliöiö i hand- knattleik er væntanlegt til lands- ins um helgina og mun þaö leika hér tvo landsleiki. Fyrri lands- „Þaö er mikill hugur i okkur skagamönnum og viö erum staö- ráönir i aö leggja valsmenn á sunnudaginn, þvi aö okkur finnst aö þaö sé timi til kominn aö bikarinn komi viö á Skaganum,” sagöi Jón Gunnlaugsson fyrirliöi 1A á blaöamannafundi i gær sem skagamenn og valsmenn héldu i tilefni af úrslitaleiknum i Bikar- keppni KSt sem fram fer á Laugardalsvellinum á sunnudag- inn kl. 14.00. „Okkur hefur ekki vegnað vel i Bikarkeppninni til þessa, við höf- um áður komist sjö sinnum I úr- slit, en alltaf borið lægri hlut. En nú erum við akveðnir I að breyt- ing verði á — og bikarinn skal uppá Skaga.” Jón sagði aö hann væri ekki hjátrúarfullur og þótt lið hans hefði sigrað Viking þá væri það engin trygging fyrir þvi að skaga- menn sigruðu i keppninni. En það hefur verið ófrávikjanleg regla Jónas Clausen KA sést hér sigra i 800 metra hlaupinu eftir haröa keppni viö Steindór Helgason KA og Jakob Sigurólason HSÞ. Þeir fengu allir sama tima: 2.06.9 minútur, en Jónasi var dæmdur sigurinn. Ljósmynd FAX Noröurlandsmótiö i frjálsum iþróttum var haldið á Akureyri um helgina, og góöur árangur náöist þar i nokkrum greinum. Hæst ber nýtt sveinamet hins 16 ára gamla skagfiröings, Þor- steins Þórssonar í hástökki. Hann stökk 1,87 metra sem er mjög gott hjá 16 ára unglingi. Sigriður Kjartansdóttir KA hljóp 100 metrana á 12,2 sekúnd- um sem var metjöfnun á meti Ingunnar Einarsdóttur, en Ing- unn bætti reyndar þetta met i fyrrakvöld. Sigriöur haföi einnig yfirburði I 200 metra hlaupinu sem hún hljóp á 26,5 sek. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE hljóp vel i 200 metra Móttu peysunum? — Skagamenn hafa leikið sjö sinnum til úrslita í Bikarkeppni KSÍ, en aldrei tekist að sigra — Hollensku landsliðsmennirnir sem léku hér í landsleiknum eiga slœmar minningar fró leiknum við tékka í Evrópukeppninni — Svissneska landsliðið leikur hér tvo leiki — pólski landsliðsþjólfarinn kemur á mánudaginn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.