Vísir - 17.09.1976, Blaðsíða 2
Föstudagur 17. september 1976. VISIR
c
I REYKJAVIK
v
Ætlar þú að sækja mikið
leikhús í vetur?
Baldvin Jónsson, fulltrúi: — Ég
vona að ég hafi tækifæri til þess.
Og ég fer örugglega ef leikritin
veröa jafngóö og þau hafa veriö
undanfarin tvö eöa þrjú ár.
Björgvin Halldórsson, tónlistar-
maöur: — Ég ætla aö fara ef ég
finn mér tima til þess, og góö verk
verða á feröinni. Ég vona lika að
manni gefist kostur á aö sjá ný
andlit og leikhúsin uppfæri ein-
hverja af hinum góöu söngleikj-
um sem eru nú sýndir i London.
Ronald Kristjánsson, leigubil-
stjóri: Ég fór alltaf litið i leikhús
þar til fyrir einu ári. Þá kynntist
ég dömu sem hefur áhuga á þessu
svo ég neyöist til aö fara meö
henni.
Gunnar Guðmannsson, forstööu-
maöur Laugardalshallar. Nei ég
ætla ekki. Ég hef ekki fariö i leik-
hús i mörg ár, nema ég fór að sjá
verk Gorkis, Náttbóliö i Þjóöleik-
húsinu i fyrra.
Hlööver Jónsson, sjómaöur: —
Ég er ákveðinn i að fara að
minnsta kosti tvisvar. Mestan
áhuga hef ég á aö sjá eitthvaö
létt.
Glœsilegt íþrótta-
hús opnað í Eyjum
vegna gossins þar 1973, varið til
framkvæmdanna.
íþróttahúsiö var tekiö i notkun
nú í vikunni strax eftir formlega
viglsu á sunnudag en skólar byrj-
uöu i Vestmannaeyjum i vikunni
og er húsiö notaö til leikfimi-
kennslu fyrir nemendur þeirra.
I iþróttahúsins er 20x40
metra keppnisvöllur og er sund-
laugin 11x25 metrar.
Bygging hússins tók aöeins 15
mánuöi en heimamenn sáu aöal-
lega um byggingarframkvæmdir.
Gjörbreyting varö á aöstööu til
iþróttaiökana í Vestmannaeyjum
um siöustu helgi. t staö tveggja
litilla iþróttasala i barna- og
gagnfræöaskóla bæjarins hefur
veriö tekiö i notkun eitt glæsileg-
asta iþróttahús landsins.
Aöstaða til innanhússiþrótta
var heldur bágborin i eyjum, en
meö tilkomu nýja hússins hafa
vestmannaeyingar betri aöstööu
á þessu sviöi en flestir lands-
menn. Húsið er 3300 fermetrar aö
flatarmáli og erhið glæsilegasta i
alla staöi. Sundlaug er i tengslum
viö húsið en hun hefur verið i
notkun i nokkrar vikur.
Fullgert kostar húsiö 400 millj-
ónir króna og var fjár aflað til
framkvæmdana meö ýmsum
hætti. Rikið greiðir nálega helm-
ing byggingarkostnaöar en hinn
helmingurinn er greiddur af
bæjarsjóði Vestmannaeyja og
meö lánum úr Viölagasjóöi. Aö
auki var eftirstöövum af gjafafé
sem barst vestmannaeyingum
Viö vigslu hússins sýndi leikfimiflokkur frá Ollerup. Myndir Guömundur Sigfússon
ÓE 'ts ð
LL 3
tþróttahúsiö er eitt þaö stærsta sinnar tegundar á landinu.
Andlega hliðin á eigin persónuleika—\
Ekki er þaö andskotalaust
hvaö Alþýöubandalagiö veröur
aö sækja viöa fanga um and-
legar undirstööur flokksstarf-
seminnar. Fyrrverandi forustu-
maöur þessara pólitisku sam-
taka Brynjólfur Bjarnason
hefur skrifaö innblásna bók um
lifiö á himnum. Róttækir ungir
menn á þriöja átatug aldar-
innar, og þeir sem seinna uröu
miklir andans menn i fylkingu
rauöliöa á tslandi, brugöu sér
gjarnan utan til aö setjast viö
fótskör Kristnamurti og Annie
Besant. Og enn er kominn á
vettvang maöur, sem boöar aö
kommúnisminn sé aöeins upp-
hafiö, og viröist hann eitthvaö
tengdur kornfæöu og sanskrit.
Hreyfingin, sem nefnir sig
Ananda Marga, hefur starfaö
hér i eitt ár eöa svo, en helstur
páfi hennar er maöur aö nafi
Acarya Maytiita Brahmacarii.
Hann kemur fram klæddur aö
nokkru á indverska visu, en
þrátt fyrir þaö, aö hann hefur
tekiö ser nafn úr sanskrit er
hann bandarfkjamaöur aö ætt.
Heföu þaö þótt meiri tíöindi hér
^ ------
áöur, þegar CIA-málin voru
mest á döfinni og „double-
agent” á hverju horni eftir aö
kom . upp á Skólavöröustiginn.
Amerikumaöurinn meö san.s-
kritarnafniö viröist standa
heldur hægrameginn, eins og
himnariki viö Alþýöubanda-
lagiö, enda heldur hann þvi
fram aö kommúnisminn skeröi
frelsi einstaklingsins. Ber ef-
laust aö kenna þetta áhrifum
kornfæöunnar á þankagang
Ananda Marga-hópsins (Vegur
fullsælunnar). Yröi þaö þokka-
legt til afspurnar ef Þjóövilja-
menn og flokksmenn þeirra
færu almennt aö neyta sann-
leikskornsins. Nóg mun vera til
af þvi, enda hefur Ananda
Marga opnaö verslun meö
jurtafæöiá mótum Klapparstigs
og Skólavöröustigs og nefnist
hún Kornmarkaöurinn.
Þaö er ekki lltill fengur aö
þessari hreyfingu þarna á
Skólavöröustignum, þar sem
þaö er yfirlýst stefna hennar aö
taka ekki þátt I spillingu. Helsti
forustumaður hreyfingarinnar i
Indlandi, þar sem andleg verö-
mæti á borö viö Ananda Marga
veröa einkum til, hefur setiö i
hungurverkfalli i heimalandi
sinu frá árinu 1973. Mun þaö
orðið lengsta hungur sögunnar,
enda hermir Þjoöviljinn aö
þessi maöur, Anandamurti aö
nafni, sé oröinn mjög mátt-
farinn.
Helsta lexian, sem Alþýöu-
bandalagiö geti lært af Þjóö-
vilja viötalinu viö ameriku-
manninn meö sanskrftarnafniö
hljóöar svo:
,,Sé fólk hiröulaust um and-
legu hliöina á eigin persónu-
leika, getur þaö aö visu náö
sæmilegum árangri I sókn eftir
efnislegum gæöum, en innstu
þrám þess verður ekki full-
nægt.”
Allt eru þetta almenn og góö
sannindi, en mikill væri kraftur
Ananda Marga, yröi hreyfingin
til aö breyta seinhverju um and
legu hliöina á persónuleika
granna sinna viö Skólavöröu-
stiginn. Sjálf höfuðkempa
kommúnista á Islandi reyndi aö
kenna þeim aö til væri annað lif,
en án árangurs. En þaö getur
svo sem veriö aö fin indversk
hreyfing meö tilheyrandi sans-
krit, gitarspili, sannleikskorni
og hungurverkfalli, megi loks
færa hinu forstokkaða liöi heim
sanninn um, aö skeröingin á
frelsi einstaklingsins sé minna
eftirsóknarverð en hiröusemi
um andlegu hliöina á eigin per-
sónuleika.
Sagt er aö Kristnamurti eftir
fjöimargar heimsóknir rót-
tækra af tslandi, sem komnir
voru i leit aö sannleikanum, hafi
aö siðustu staöiö upp viö heim-
sókn athafnakonu mikillar og
sagt: Þaö er fullkomnað. Slöan
hafi hann snúiö heim til Ind-
lands og hætt aö prédika. Eins
getur svo fariö aö Acarya
Mayatiita Brahmacarii, þurfi
ekki aö sjá nema eitt andlit til
að standa upp og gjöra hið sama
og meistarinn. Þá mundi korn-
versluninni veröa lokaö og
engan sannleik aö hafa I bili
handa þvl fólki, sem viröist enn
vera að leita aö frelsaranum,
þrátt fyrir guöinn sem brást.
Svarthöföi
4