Vísir - 17.09.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1976, Blaðsíða 7
 visir Föstudagu r 17. september 1976. Umsión Petursson : Jon Ormur Haí dorssc Mjög hefur kastast i kekki milii Vorsters og Smiths aö undan- förnu þrátt fyrir Ilka hagsmuni. Taliö er aö Vorster muni ekki skirrast viö aö förna Ródesiu til aö bæta eigin aöstööu. Hjálparstarfið er nú koinið I fullan gang vegna þeirra tug- þúsunda, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sin á jarð- Friuli á* N-ttaliu!* A nærliggjandi feröamanna- stööum hafa gistihús opnað dyr sinar fyrir þessu heimilislausa fólk. og matsölustaðir sjá þvi fyrir tíkeypis fæöi. Hórðasyfirvöld hafa skorað á landsmenn að hlynna að þessu bágstadda fólki, sem i annaö sinn á fjórum mánuðum á nö um sárt að binda vegna jarð- skjálfta. — 1000 manns lótu lífið um 100.000 misstu heimili sin á þessum slóðum í jarðskjálftum 0. mai. 8.000 hafa leitað hælís i Lignano við Adriahafið, 4.000 I Grado, en almannavarnarráð hefur opnað um 100 fjaliakofa I Borca di Cadore til ráðstöfunar fyrir hina heimiiislausu. Skelfingin hefur sett sitt mark á þetta ftílk, sem vogar sér ekkí hærra en upp á aðra hæð i hús- um. Með vissu er nú vitað um aö minnsta kosti eilefu manns, scm týnt hafa llfinu i jaröskjálft- unum að þessu sinni. 116 hafa leitað til sjúkrahtlsa vegna í rafmagnsbfl Umhverfisverndar- menn unnu sigur i gær þegar fulltrúadeild bandarikjaþings sam- þykkti að verja sem svarar 30 milljörðum isl. króna til að smiða raf- knúinn bil. Ford forseti beitti neitunar- valdi gegn frumvarpinu þegar Nota a-þýskar Ijósmyndavélar í geimferðinni Tveir sovéskir geim- farar eru nú staddir i Soyus-geimfari á braut umhverfis jörðu og vinna að þvi að safna upplýsingum um jörðina og taka af henni myndir. 1 þessu geimflugi brjóta sovét- menn blað, þvi að það er I sam- vinnuviö annaö austantjaldsriki, Austur-Þýskaland. Ljósmyndabúnaöurinn um borð i Soyus 22 er geröur af austur-þjóðverjum, og njóta þeir góðs af upplýsingum, sem geim- fararnir afla, meðan geimfar þeirra fer yfir A-Þýskaland. Stjórnandi geimfarsins er 42 ára offursti, Valery Bykovsky, „hetja Sovétrikjanna”, en hann fór sina fyrstu geimferö i Vostok-5 árið 1963. — Hins vegar er þetta fyrsta geimferð véla- ver kf ræöingsi ns, Vladimir Aksenov (41), sem með honum er um borö i Soyus. ö Ut/ Dómur veröur kveöinn upp I máli Patriciu Hearst i næstu viku en fá dómsmál hafa vakiö jafnmikla athygli þar i landi á seinni árum. Hér sést milljónaerfinginn i fylgd meö fangavöröum slnum. það fyrst kom fram, en þingið lét sér ekki segjastog tók máliö upp aftur meö fyrrgreindum árangri. Tvo þriöju hluta atkvæöa þarf til aö hnekkja neitunarvaldi forseta og atkvæði fóru þannig aö 307 greiddu atkvæöi með bilnum en 101 á móti. Þetta var i 57. sinn sem Ford forseti beitti neitunar- valdi sinu, en sjaldnast hefur for- setinn haft árangur sem erfiöi af þeim tilraunum sinum. Ford kvaöst ekki andsnúinn þvi aö raf- magsbill yröi smiðaöur en hann teldi að einkafyrirtæki i Banda- rikjunum ættu aö geta séö um þetta án styrkja frá rikinu. Potty dœmd Mál Patriciu Hearst veröur dómtekiö 24. þessa mánaöar. Hearst var dæmd I fangelsis- vist til allt aö 35 ára, en dómarinn viöurkenndi aö liann heföi kveöiö þann dóm upp til þess aö fá heimild til gagngerrar geörannsóknar á stúUiunni. Skömmu seinna dó dómarinn, en nýr dómari hef- ur tekið viö málinu og liaft sumariö tU þess aö kynna sér málskjöl. 30 mil|arðar WTmrwmmwnrm • • ■ ■ n p n n m a! 41 • iH # • r # um i larnqr eipum • ITicvllll IVISS f | • r inger ■m er i heimso kn öryggissveitir Suður- Afriku höfðu i morgun sérstakan viðbúnað til utanrikisráðherra kem- ur til Pretoriu i dag. En til óeirða kom i Höfðaborg i stúlka voru skotin til bana. 1 Jóhannesarborg vó'rpuðu blökkumenn Qcveikjusprengum inn i stórversluni miðborginni, en að halda i skefjum til- raunum blökkumanna til mótmælaaðgerða, þegar Henry Kissinger gær, þegar kynblendingar grýttu lögreglumenn, létu greipar sópa um verslanir og settu upp götu- tálma. — Karlmaöur og 15 ára þareruppikvittur um, aðblökku- menn hafi á prjónunum mót- mælaaðgeröir i tilefni heimsókn- ar Kissinger.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.