Vísir - 17.09.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1976, Blaðsíða 4
Föstudagur 17. september 1976. VISIR Vitað um 40 sjórán á síðustu þrem árum Sjóræningjar eru taldir hafa myrt fleiri hundruð eigendur skemmtibáta á undanförnum árum.fþeim tilgangi að komast yfir bátana eöa verömæti um borö. Bátarnir sem rænt er, eru i mörgum tilfellum notaöir til aö smygla eiturlyfjum milli Bandarlkjanna og Suöur-Ame- riku. Fulltrúadeild Bandarikja- þings hefur skipaö nefnd til aö kanna þetta óhugnanlega mál, og bandariska strandgæslan hyggst hefja herferö gegn sjó- ræningjunum. Strandgæslan veit meö vissu um fjörutiu sjórán á siöustu þrem árum. Tvöhundruö manns hafa týnt lifi i þeim. Þaö er hins- vegar taliö vist aö miklu fleiri skip en þessi fjörutiu hafi oröiö sjóræningjunum aö bráö. Strandgæsian viöurkennir þvi aöeins sjórán.aö viökomandi skip eöa bátur komi fram siöar i höndum annarra „eigenda.” Og nú veit aöeins um fjörutiu slík tilfelli, sem fyrr segir. Hins- vegar hafa á siðustu tveim ár- um TÝNST 611 bandarfskir skemmtibátar. Enginn veit um örlög þeirra en taliö er nokkuð vist aö einhverjir þeirra hafi oröiö á vegi sjóræningjanna. Aö meöaltali voru fjórar mann- eskjur um borö i hverjum þess- ara báta. Sjórœningar herja á skemmtisnekkjur , . - ; Fórnardýr: Daniel Semour (tv) og Joyn Kent Breckenridge, (annar frá hægri) um borö I snekkjunni Immamou, ásamt kunningjum. Þeir tveir voru myrtir þegar sjóræningjar yfirtóku Immamou. Morð og eiturlyf Fulltrúadeildarþingmaöurinn John Murphy, veitir forstööu neftid, sem faliö var að kanna þessi dularfullu bátshvörf. Hann hefur eftir sérfræöingum að þaö séu litlar likur til aö nokkru sinni fáist vitneskja um meirihluta hvarfanna. t mörgum tilfellum hafa sjó- ræningjarnir sjálfsagt aðeins sótst eftir verömætum um borö og þá hafa áhafnirnar örugg- lega veriö myrtar, annars væru þær komnar fram. Murphy nefnir dæmi um sam- viskuleysi þessara nútima sjó- ræningja: Fjögur ungmenni urðu vitni aö þvi þegar veriö var að landa eiturlyfjum úr skemmtibátnum Ardel. Þaö voru tvær stúlkur frá New Jersey og tveir bræður frá Miami. Þau rákust á smyglar- ana þegar þeir voru aö setja eiturlyf á land á Key Largo, á Florida. Þau voru öll myrt. Skotin i höfuðið af litlu færi. Jafnvel stór skip Tom Philpott, lautinant i strandgæslunni gefur annað dæmi: Tveir ungir bandarikja- menn lögöu upp á fjörutiu feta seglskútu, Immamou. Þeir fóru frá Columbia og hurfu sjx>r- laust. Atta mánuöum siöar fannst Immamou í grennd viö Guada- lupe. Þá voru bandarikja- mennirnir tveir horftiir,en lög- reglan handtók tvo frakka sem voru um borö i skútunni. Þeir héldu þvi fram aö bandarikja- mennirnir heföu GEFIÐ þeim skútuna. En þaö eru ekki bara smábát- ar sem freista sjóræningjanna. I september á siðasta ári réöust einir fjörutfu sjóræningjar til uppgöngu i japanskt flutninga- skip og yfirtóku það. Filipeyski sjóherinn komst aö þessu, sendi herskip á vettvangog náði fiutningaskipinu úr höndum ræningjanna. Þykjast i nauðum Bandarisk yfirvöld hafa aö vonum miklar áhyggjur af þessu. Strandgæslan hefur hvatt eigendur skemmtibáta til aö vera sérstaklega vei á veröi. Þeim er ráðlagt aö ráöa aldrei áhafnir nema kynna sér fortiö mannanna. Þeim er einnig ráölagt aö til- kynna strandgæslunni um feröir sinar reglulega og láta þegar i staö vitaefþeir fara til aöstóöar öðrum bát. Sjóræningjarnir tiðka það . nefnilega töluvert aö þykjast i nauöum staddir og hertaka svo þá sem koma þeim til aöstoðar. Siglingar á svona skútum þykja góö skemmtun. En gamaniö fer af ef sjóræningjar myröa áhöfnina og hiröa'fieyiö. Mánudags morgunn.... Parkes kemur aftur til MilfordB hr. Jackson, en hann hefur ■ áhyggjur af Feltor.. Ég lofaði / . ™ Sum aö þú myndir útvega Jæja, honum gott starf.^^g geröirði I Alltllagi.ég »*-AmeOan egman,_ jskalsjá tilþess) hérna er ávisunin aðhannfái--'—- °“’v’ — sem viö sendum Parkes, hann sendir þér hana aftur meö þeim skilaboöum, 'aö þú vissir hvað gera ætti viö aurana! A 1 i r/ l / pao var arengi\ lega gert hjá honum fyrst uml veit / viö aurana Brodie. \ Sveit George Rosenkranz, sem nýlega vann bæöi Spingold og Vanderbiltkeppnirnar i Banda- rikjunum spilar um landsliðsrétt- inn viö sigurvegarana úr einvigi Reisingermeistara (Rubin- Hamilton-Paulsen-Ross) og Grand Nationalmeistara (Eisen- berg-Soloway-Kantar-Swanson). Þeir sex fyrstnefndu unnu heims- meistaratitilinn frá ttaliu i Monte Carlo i sumar. Rosenkranz spilar sitt eigiö kerfi ROMEX meö þremur sterk- um opnunum og fjölda sagnvenja. Hér er spil frá Spingold meö einni. Staöan var allir á hættu og noröur gaf. ♦ enginn ¥ 7-6-5 4 D-G-7-6-5 ^ K-G-10-5-3 ♦ K-10-9-8-5-3-2 + G-7-6-4 ¥ D-10-2 * G-9-8-4 ♦ K-2 4 A-8 ♦ 8 Jþ 7-4-2 ♦ A-D ¥ A-K-3 ♦ 10-9-4-3 ♦ A-D-9-6 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suöur Vestur P P 1L 1S 2 T 2 S 3 G P P P Rosenkranz sat i vestur og Mohan i austur. Sennilega spila flestir útspaöa eftir þessar sagnir og þá er sagnhafi meö niu slagi. En Rosenkranz var ekki I vand- ræöum. Þaö eina sem hann mátti ekki spila út var spaði. Og hvern- ig vissi hann þaö? Meö þvi aö segja tvo spaöa neitaöi austur aö eiga einhvern af þremur hæstu! Mep einn af þremur hæstu hefði hann dobláö og heföi noröur dobl- aö einn spaöa negatift, þá þýddi redobl hjá austri þaö sama. Mjög hugmyndarlk sagnvenja og áreiöanlega notadrjúg. Hvltur leikur og vinnur Hvltt: Privowitz Svart . Rettman Bréfskák 1946. 1. e5! dxe5 2. Bxc6 Bxc6 3. Rd5! Gefið. Svartur tapar drottningunni, eöa veröur mát. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin visir fyrstur með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.