Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 1
ölct 0-®fl& 4« wf JLlþýtaflolcbw 1922 Þdðjudagina 28, febrúar. 49 tölublað Jjárssiálaiáðherraisi og enska lánið. 1 ræðu sinni er biitist í Mbl. 39, þ, m. talar fjánuáiaráðherrann opinbeilega um enska iánið, sem isíeszka ríkið tók á sfðasta ári H-.nn heldur því fram þar, að msljónsgróði verði á kutöku þess ari, og akýrir það hvernig mögu legt sé að ná hoaum, en batsa getur ekki um það, hver borgar gróðann, og ekki heldur um aitt, hvar gróðian iendir. Hér verður •þvf athugað: Hver borgar gróð ann og hvar hann lendir, Nú standa sakir þannig, að -Srstír ef ekki allir þeir sem flytja ian nauðsynjavörur, verða að borga þeim sem selt geta útlenda peniega gengismun. Gengismuninn, sem miðaður er við enska pen- inga, verða innflytjendur sfðan að Isggja á vöruna og neytendur verða að borga vöruna þvf hærra verði sem gengismunurinn er meiri. Bankarnir, sem öafa ráð á þessum ensku pundum sem stjómin fékk þeícu, hafa hagað sér eins og kaupmenn gerðu á striðiiáru&um. JÞeir hafa látið puadin liggja, þar til veruskorturinn krepti svo mjög að iandsmönnum,. að þeir neydd- ust til þess að bjóða meira og meira fyrir ensku peningana. Nú er þvf svo komið, að ensk puad kosta hér frá 26 til 28,75 krónur pundið. Við verðum þvf nú að borga frá 40 til 50°/o meira fyrir pundin heldur en ráðherrann íeiur vfst n'ó þau muni kosta þeg- ~ár laníð verður endurgreitt. Þa2f er enguni efa undirorpið, sð fs lenzkir neytendur erlendra vara "yerða sð greiða það fé, sem ráð- herrann ieyfir ser aö kalla gtoða á ensku hhrtökunni f áður umgctinni ræðu segir ráðherrajsn uð við þurfum að spará, og enn fremnr,, að skattabyrði þjóðarinnar &é cú svo þung, að ekki sé viðbætandi. En hvað er þessi hækkun á. ensksv lánsfénu. annað en skaítur, sem lagður er á neyzlu og íraoileiðsluvörur al menseings. Þeir sem skattinn greiða eru jarnt sviftir (é sfnu hvort sem álagið heitir skattar í. ríkissjóð eða gcngismumir í b&nka. Mucurinn verður aðeins sá, að cf þessi skatt- ur rennur f ríkissjóð, þá verður það eítir gróðinn sem ráðherrann talar um, þegar íán þetta er að fuilu greitt, en ef skatturinn fer til bankanna, verður gróðinn þeirra eign Nú hefir ráðherrann skýrt frá þvf, að bönkunum væri afhent féð, óg þar með að þeir ættu að hafa gróðann. Hve hár er þá þessi skattur, sem ráðherrann segir að bankamir leggi á þjóðiaa? Ráðherrann segir, að rfkissjóður hafí fengið i'/a milj. krónur af láninu. Telja veiður víat að það hafi verið f útlendum peningum, og að bankarnir hsfi ekkert á því grætt. Það verða 68 þús, pund. Eftir af láninu eru þá 357 þús. pund. Ráðherrann segir að lægsta verð á pundinn nú sé 26 króaur, en með þvf verði fá bankarnir fyrir þsssi 357 þús. pund 9 railj. 282 þús. krónur. Sé nú Isks fylgt lægrí tölunni, seoi ráðherrann tel- ur að pundin kosti þegsr lánið verður endurgreitt, þá ko^ta þessi 357 þús. pund 6 nrilj. 426 þús. krónur. Gróði bankanna. verður þvl 2 nsilj. 856þúsund krónur á þessari peníngasölu, en ef þeir borga afföll lánsins, 15% af 357 þús, pundum, sem er 964 þús., þá verður hreinn gróði ekki nema 1 mllj 892 þúsund krónur á þess- um stuðningi, sem ríkið hcfir rétt bönkuauá'. Islandsbanki fær tals vert á aðra miljón, þar eð hann fékk íaeiri hiuta af enska lánsfénu. Það er dáiftið skopiegt að heyra ráðherrann tala um gróða í þessu sambandi. Maður skyldi ætla að hann, fulitrúi íslenzku þjóðarinnar, talaði um gróðá þjóðarinnar eða ríkissjóðs. Én f þess stað taiar hana um gróða innlendra og ú'c- lendra stofnana, sem er f því fólg- inn, að hann, ráShenann, fær bönkunum möguieika til þess að skattleggja neyzlu manna og vör- ur, sem kaupa þarf tii þess að yiðhalda framleiðslunni. Lánsféð, sem fengið er út á samábyrgð borgara þessa rfkis, verður að hengingaról fyrir sjálfstæði smá framleiðenda, og efnalftilia manna, sem nú berjast hinni hörðustu bar- áttu fyrir tilveru sinai, en ráð herrann bendir alþjóð á gróða þann, sem bankarnir hljóti s.ð fá af striti manna á komandi árum, og mestur gengur út úr landinu, tíí erlendra hluthafa íslandsbanka, sem vei geta brosað að búhýgni íslenzku stjórnarvaldanna, og þakk- að fyrir miljónir þær, sem ráð- | herrann ségir að þeir muni taka. X Dumpuð. Stjórnin bað í gær um lausn frá störfum sfnum, og mun hafa bent á Sigurð Éggerz til þess að myada nýja stjórn. 20 þingmenn höfðu af þeim er á þingi eru, sent henni ásk'orun um að hætta störfum og sá hún sér ekki annað fært, en vetða við henni. Fjórir þingmena eru ekkt á þingi og mun óvíst um hvort j 2 þeirra verða með eða móti. Frseðslaliðið. Fundur kl. Fyrirlestur nm Kar! Marx. 8. Sem dæmi upp á hve bústofh bænda fyrir austah hefir minkað sfðustu árin, má geti þess, að f Bakkahrólfshverfi í Öivesi vorti 42 ký'r 19131 en f íyrra voru kýrnar aá eias 18. Aaaar fénaður hafði fækkað að tiltölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.