Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 17. október 1976 VISIR BARNIÐ GiTUR SJÁin TIKIÐ Tll Viö eigum kannski bágt meö aö trúa þvi þegar viö komum inn I herbergi eins og þaö á myndinni. En þegar barniö er aöeins tveggja ára, hefur þaö þegar orö- iö þörf fyrir aö hafa allt i röö og reglu. Þá hefur þaö lika oröiö gaman af aö koma skipulagi á tilveruna og allt sem henni tilheyrir. En oft hendir þaö aö foreldrarnir koma, og rugla öllu... Þaö þarf ekki aö kenna barni reglusemi. Reglusemin kemur af sjálfu sér um leiö og barniö þroskast. Hins vegar er þaö nokk- uö vist aö þaö sem barninu finnst vera reglusemi er allt annaö en þaö sem foreldrarnir álita. En þaö veröur aö taka tillit til þess sem barninu finnst i þessum efn- um. Safna öllu... Þegar barniö 6 ára er mikiö aö gerast i lifi þess. Heimurinn stækkar i augum þess og um leiö sjóndeildarhringurinn. Barniö safnar ótrúlegustu hlutum. Þaö kemur heim meö steina, pappa- spjöld og hluti sem þeim fullorönu dytti ekki til hugar aö IIta á. — en kannski ekki alveg eins og þeir fullorðnu viidu gera það! En hvaö um þaö. Þarna má hjálpa barninu til þess aö hafa röö þaö má kenna þeim skipulagn- ingu. Suma hlutina má geyma i pokum, aöra i kössum og þar fram eftir götunum, þannig aö hægt sé aö ganga aö hlutunum visum. A þennan hátt er barninu lika hjálpaö til aö skipuleggja eftir eigin höföi. Og þvi er lika sýnd viröing, þarsem sá fulloröni skip- ar ekki fyrir. Finnur einmitt réttu skrúfuna... ÞU kemur kannski inn i her- bergi tiu ára drengs og lltur á skrif boröiö hans. Þér viröist allt i drasli og getur ekki imyndaö þér hvernig hægt væri aö finna nokk- um hlut. En á nokkrum sekúnd- um finnur drengurinn einmitt réttu skrúfuna semhannþarfá aö halda. Og hvaö er þaö sem segir aö skipulagning þin sé einmitt sú rétta þegar þú tekur til I herberg- inu meö barninu þinu? Segjum aö þú og dóttir þin taki til I herbergi hennar. Þú leggur ef til vill siö- erma peysur saman I skúffuna en stutterma saman i aöra. Nærfötin seturöu svo saman einhversstaö- ar. En hún vill heldur leggja rauöu peysurnar og buxurnar i hrúgu og fötinsem henni leiöist i einhverja skúffuna. Þaöer lika skipulag, en þaö er aöeins ööru visi en þitt. A að vera skemmti- legt... Þaö er lika um aö gera aö leyfa barriinu aö ráöa. Þriggja til fjög- urra ára börn herma eftir pabba og mömmu, en þau ættu aö fá aö ráöa skipulaginu sjálf. Þaö er lika nauösynlegt aö bamiö fái þá tiifinningu aö þaö sé skemmtilegt aö hafa reglu á hlutunum i kringum sig. Maöur gerir hreint til þess aö hafa þaö betra sjálfur. Ekki vegna þess aö ,,þaö eru komnir gestir”, og þess vegna veröur aö rjúka í aö taka til og þrifa, svo maöur geti sýnt sig „betri” en maöur i rauninni er. Skemmtilegra ef það er nauðsynlegt? Sumir hafa vissa ánægju af þvi aö taka til. Og þaö þarf ekki aö vera leiöinlegt þegar maöur er búinn aö gera þaö upp viö sig aö núþarfaö taka tilog þrifa. Þaö er litiö skemmtilegt aö þvælast meö ryksugu um alla Ibúöina ef þaö er alveg ónauösynlegt. Fjölskyldan ætti lika öll aö hjálpast aö viö hreingerninguna. Og þá ætti ekki aö skilja þau litlu útundan. Þaö ætti aö leyfa þeim aö bera ábyrgö á hreingerningu einhvers staöar i Ibúöinni. Og þriggja ára barn getur oft meira en mann grunar. Ekki inn á þeirra yfirráðasvæði Þaö hlýtur aö skipta miklu máli aö öllum meölimum fjölskyld- unnar liöi vel i hibýlum slnum. Þaö væri þvi kannski ráö aö fjöl- skyldan ræddi um þaö sln á milli hvernig haga ætti hreingeming- um og hvernig hjálpast má aö viö þá hluti. En ef fariö er út i slíkar umræöur, — þar sem börnunum er aö sjálfsögöu ekki gleymt —, þá mega foreldrarnir búast viö þvi aö þurfa aö vægja líka. Viö getum hjálpaö börnunum aö hafa reglu á hlutunum, — en ekki meö nöldri og ekki meö þvi aö segja þeim aö gera rétt eins og viö viljum sjálf gera. Viö veröum .LITAVER— LITAVER — LITAVER — LITAVER Pundið fellur teppin lækka Litavers verölisti yfir gólfteppi komiö á gólfiö. / Bouquet Verð per ferm.: 3.364.- Regency og Bohemia 2.914.- Orion Sherwood 2.680.- Jupiter 2.150.- Aquarius Ria 3.250,- Harvard Ria 2.500,- Florence 3.364,- Zeppelin 3.156.- St. Lawrence 2.496.- Madison 2.680.- Elizabethan Senator 3.364.- Nú er tækifæriö fyrir alla þá sem eru í gólfteppahugleiðingum KOMIЗSJÁIÐ —SANNFÆRIST Lítið við í Litaveri, því það hefur ávallt borgað sig. Hreyfilshúsinu við Grensásveg LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER Stereo segulband, 8 rása í bíla Allir tala um verðhœkkanir en við bjóðum stórkostlega verðlœkkun Venjulegt verð 26.200.- okkar verð 10.900.- Takmarkað upplag INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogov.g — Simar 84510 og 8451 1 VISIR AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.