Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 5
5 vism Sunnudagu r 17. október 1976 að taka tillit til aldursflokka barnanna til að mynda. En við getum ráðlagt og við getum útvegað þeim alls kyns hirslur til þess að geyma í, og það má ráðleggja þeim hvernig þau geta geymt ýmsa hluti. En það er sama hvaöa kröfur fullorðnir gera varðandi reglu- semi og hreingerningar og það skiptir ekki máli i þvi sambandi á hvaða aldri barnið er — þaö verð- ur að taka tillit til vilja þeirra. Og þeir fullorðnu ættu ekki að fara inn á yfirráðasvæöi þeirra og gramsa og ef til vill rugla öllu hjá þvi. Sú regla sem barnið hefur kom- ið á er þess og liklega er enginn annar en það fær. um að dæma hvort hún er heppileg eða slæm eða hvort það á að geyma hlutina i skúffunum eða fleygja þeim. Líður ekki vel i „leikfangaverslun” Börn hafa ekki siður gaman af hlutum sem i augum þeirra full- orðnu virðast ómerkilegir, heldur en fallegum leikföngum. Það má segja að þeir fullorðnu geri barni greiða með þvi að takmarka leik- fangakaup. Það á heldur ekki að kaupa leikföng sem eru of flókin og ætluð eldri börnum. Gott ráð er aö tina saman ein- hver leikföng hjá barninu og stinga þvi undan i smá tima. Skiptið siðan um leikföng einn daginn þegar allt er ómögulegt og barnið finnur ekkert skemmti- legt. Þegar farið er með börn á stað þar sem litið er um leikföng er ekki að sjá að þeim leiðist. Þau leika sér að stólum, og ýmsu öðru, og úti er alltaf hægt að finna eitthvað. Fullkomin leikföng eru þvi ekki allt! Nýkomið I öllum stærðum, i hvitum lit. PARADÍS ÞREYTTRA FÓTA _ Nýkomið I öllum stærðum, i hvitum lit. Póstsendum samdœgurs DOMUS MEDICA, Egílsgötu 3 pósthólf 5050 Simi 18519. Meiro samstœðan Alltaf eitthvoð nýtt — Veljið vönduð húsgögn — Verðið mjög hagstœtt Húsgagnaversiun Reykjavikur hf. Brautarholti 2 Símar 11940 — 12691 HÚSGAGNAVERSLUN (g) REYKJAVÍKUR HF. Fjölbreytt húsgagnaúrval á tveimur hœðum Forsjálir... Forsjálir lesa þjónustuauglýsingar Vísis. Þeir 'klippa þær jafnvel út og varöveita. Þannig geta þeir valið milli margra aðila þegar á þjónustu þarf að halda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.