Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 17.10.1976, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 17. október 1976 VISIR m vism Sunnudagu r 17. október 1976 15 Baltika vinlaus eftir tvo daga ísleitdingarttir 400 drukku 5 dugu skammt á tveimur dögum Hin rúmlega 400 glaðiegu andllt íslenzku farþeganna á rússneska skemmtiferftasklplnu Balttka þyngdust all mjög, þeg* ar sklpiö var komlö 2ja sólar- hrtnga siglingu I suöurátt frá iandinu. AaUeöan var só, aft skipið jwmaftl aigjörlega upp eftir sftlarhringana tvo, hver víndropi var þorrinn ög farþcg- amlr gengu þynnkuleglr um þilj ur og létu sér ieiöast. — Hélzt tempiarastemning um borft j>ar til skipiö kom aft Miftjarftarhaf- inu. I»á haföl skiplft vertð vln- iaust I rúma tvo sóiarhringa og sá skipstjórinn sér ekki annaft fœrt en aft sigla inn til Gíbrait- ar tH aft taka auknar birgftir. Skipiö átti ekkl aft koma neins- staftar við fyrr en I Alsír. Vínafgreiftstumenn blftu meft vtnift á bryggjunni, þegar skipift iagftist upp aft. Var þaft tekift snariega um borft, en síftan lagt frá þegar i staft. Segja menn aft fyrstu kassamir hafl horfift, eins og þegar þerripapplr er iagftur á biautt borft, en slftan varft ney/.ktn jöfn og |>étt. begar skemmtíferftin með ís- lendingana um Miöjarftarhaf og Svartahaf var skipuiögð, var reiknaft meft því, aft jafnvei fyr- ir Isicndinga vecri nftg að hafa hálfa flösku af sterku áfengi á mann á dag. Þar varft skipu- icggjurum hrapaiiega á i mesv unni, þvl fjögurra tH flmm swftlar . hringa skammtur hvarf cins og dögg fyrir sóiu á tveimur sftlar* hringum. — Hvcr maftur mun þvl aft meftaiíatl hafa drukkift meira en flösku af stcrku á dag. Farþegamir háru sig ilia yfir vínieysinu, en einnig fannst þeim þjónustan um borð heidur bágborin, m. a. mcö tiiiiii tii salemanna. — Kvörtuðu þeir yf ir þessu Isímtölum vtft a*ttingja í Rcykjavlk. Þessi frétt úr Visi vakti ab vonum mikla athygli Varla hefur ein skemmtiferð veriö jafn mikiö til umræöu manna á meöan hér á landi en sú fræga Baltika-ferö sem farin var haustiö 1966. Fyrir feröinni stóö Karlakór Reykjavikur. Aöur en feröin var farin höföu gengiö miklar sögur um skipiö og aöbúnaöinn um borö. Þær sögur voru þó aöeins forsmekk- urinn aö ööru meira. Meöan á skemmtisiglingunni stóö jókst umtaliö um allan helming og hrikalegar sögur fóru af lifnaði feröalaganna sem sagðir voru drekka og djamma allan sólarhringinn svo aö vin- birgðir heföu þrotiö. Lokaþátturinn á þessari umtöluðu ferö var viö heimkomu hópsins. Þá báru feröalangarnir sögurnar til baka, ritdeilur hófust og ýmsar eftirminnilegar yfirlýsingar voru gefnar. Nú eru liöin um tiu ár siöan aö þessi fræga ferö var farin. Ýmislegt hefur fyrnst á þeim tfma en enginn vafi er á þvi aö Baltikaferðin veröur með þeim eftirminnilegri i seinni tiö. Líkt við ferðir Eiriks rauða Þaö varö þegar I upphafi ljóst aö Baltikaferöin myndi aldrei veröa neitt venjuleg. Guörún Þ. Egilson blaöamaöur á Timan- um sem var i ferðinni sendi fastar frásagnir i blaö sittog hið sama geröi Ragnar Ingólfsson formaöur Karlakórs Reykjavikur fyrir Morgunblaö- iö. Auk þess reyndu öll blöðin eftir megni að fylgjast meö þvi sem fram fór um borö á meöan á siglingunni stóö. Menn voru djarfhuga i byrj- un. Guörún Egilson sagöi aö is- lenski hópurinn sem væri meö Baltika væri sá stærsti sem legði frá heimalandinu frá þvi aö Eirikur rauöi flutti liö sitt til Grænlands: „Þó aö viö farþeg- arnir séum ekki eins stórhuga og okkar fornu feöur eigum viö fast mark og mið engu siður en þeir,” sagöi hún. Og allar sögur um slæman aö- búnaö sagöi hún ýkjur enda.... „Hver gæti látiö sér detta I hug aö sjálfur Krúsjeff heföi látið bjóða sér aö ferðast meö kolómögulegri fleytu”. Fréttir berast af svalli En þó menn létu vel af dvöl- inni um borö bárust váleg tiðindi til tslands. „BALTIKA VINLAUS EFTIR TVO DAGA — íslendingarnir 400 drukku 5 daga skammt á tveimur dög- um”, sagöi I Visi 7. október áriö 1966. Og i fréttinni sagöi. ,, .... skipiö þornaöi algjörlega upp eftir sólarhringana tvo, hver vlndropi var þorrinn og farþeg- amir gengu þynnkulegir um þiljur og létu sér leiðast. — Hélst templarastemmning þar til skipið kom til Miöjaröarhafs- ins. Þá hafði skipið veriö vín- laust i tvo sólarhringa og skip- stjórinn sá sér ekki annaö fært en aö sigla inn til Gibraltar og taka auknar birgöir. Skipiö átti ekki aö koma neins staöar annars staöar við fyrr en i Oran i Alsir. Þessi frétt Visis haföi feykileg áhrif. Eins og eldur i sinu barst þaö um landið aö stanslaust svall væri um borö. Og viðbrögöin létu ekki á sér standa. Blööin birtu skop- myndiraf ástandinu um borðog jafnvel mun prestur hafa átaliö svallið, i stólræðu. MOHCUUILADID Stimtal vift Margreti «9 l»*irl>«r|| |»<irftar«oft tint Baltíkti-forftittH SJA hversu illan enda... !■■■ )■*' »>• rei *>» UtfKAm <■« tivnr á atekk ixo> m >» — ÁtMttHi ■■■■ *«« «*r< )»M tffbr »!!». M v*r **• I1 twfau tft- »<*«. rútl »«*,«« «t *>b*í*a «Ul „«« h*U ’■*■ . frt/lm**. «> *totr í<*(» *«>» «XK(«<«“• Kú'W (<*w na» vtr hór/htmm. UhHtU*«u. D*. trú KmiM. :<*■« tu»* «4 "*** t«U «« »4 mtm Uáú tnthiu >- <«« * *•’ am «tttmlmi tkxíhiuam ««- an * b»tML «*■■»(*»» »««»!**. lí ttvtm tbkum h»(m**>ttt ♦> •« bfin. VJt tiram **mm »<«, t i *•»(» ***•■ t**** <8 »»>« ttt. I Cwwklv«n*». M(w Nwt*"-** <*>m*' vU> *kkt »11 •» *> <(>» twnltrU*t» t*t*r*** l*r tmn «r k •!>*» Itol'tt: M » >í M -I flf Á uivMíauí Via »U«V- m *«r»l l*r* ‘ ***** • þ»*»» yi» ( Á*ú*t m »un. tmiftbm t «**«»- t»Ai<<» y** *tttt» »a tvm m- tkvtokklt 1>U* Wí* m> J«f»«Mlí*»*tt»* 4 t»a, hmtr» ( omt \mri v*lt* v»*ku< »4« *A*tÁítmx. U **! *i4r*i Ur- m*4 <A>vé. <MO> Wur »kki n vpp « t-*t'» »4 hyA* Vt* Uitofant «kkt butdur »«0»». ju *í tklptM*. Vt %’A kf* tmfúott v*» ér!»<a t>w **rn ws**Uhi w «»>«-«, ;* mt *<a*w*»f t'**t*t*fa 1»«m. t* tMtfa ***. tttk« tjrit t p.úr.r.A tl* bxiitmni. ti*»*t nmtrnAni*«<tt . . Hrt**t. «1*. ►«»»»** JUr**>» »«* (-» >— •- •*» v-ut- *trn *4 ->•*» ** * <*** W-» tto*»*>' »»»'«<■ k« » ***«» ♦* ^twttvt i MJmAúum «• »m. Urnm *<tt **m*m ** vm« IWk*5» Ipra *» < «*%*<*», «« »v» Vmr*- wtwM, «• j>* *,»!»» t. », «*»», mmup. tt-«M »»** •*— mm* » rium **>« ktoí* * hmrfam «f<* «« w» <toM t«»’* * «m trttt «t*tú p*t mtm %M tf «« ^ Ungn w.« t?, **r*t **** «€ •***<*>■ «■* «« mtú Jm, vt* *»< ÁimfatkÁpM »4< «« itrnvM**. Mtkí AkúiM* v**tt* *»(*,» «« i*"* fyiV *>*«** t rktffam'- U. mti *■* -» fc»»u, m MUi **« *•*«» I *■■>“*' 0*rM« »U MW H»( wat. tl,» Itofcur *** ***** ak„k. hmt* «M»«« lw —pmcftu* *kk< **Mt *m *Á — jú, t M'tti*. *•«« •*» tv* ktal* k kv g Viötaliö viö Margréti og Þórberg. Spegillinn, samviska þjóö- arinnar helgaöi þessari stórfrétt viröulegt og ómælt rúm. I myndum og máli var skýrt frá herlegheitunum. Kókið þraut en ekki vin Morgunblaöið lét sér ekki lynda aö heyra um svall islend- inganna án þess aö fá af þvi nánari spurnir. Blaöiö hringdi til Ragnars Ingólfssonar ..,meö an skipiö var i Jalta og fékk fréttir af vfnkaupunum. Ragnar bar þaö til baka aö vinbirgöir hafi þrotið. „Þaö var Coca cola, sem gekk til þurröar en ekki á- fengiö”, sagöi hann. Guörún Egilson sem var um borö haföi þó aöra sögu aö segja. „Engum blööum er um þaö aö fletta aö enn sem komiö er hefur barinn veriö langvin- sælasti staöurinn um borö.... „Liklega halda blessaöir rúss- arnir aö vinbann riki hér á landi svo mikill er hinn almenni þorstihérum borð. Ýmsar vin- tegundir eru á þrotum og svo til allur bjór og ennþá eru eftir tveir sólarhringar þar til hægt verður aö bæta við birgöum.” Og Vísir hefur fleira til mál- anna aö leggja: ,,En islendingarnir 430 hafa keypt fleira en áfengi”, segir I blaöinu 13. október. „Þvi i smá- verslunum um borö hafa 6 mán- aöa birgöir af alls kyns glingri horfiö á nokkrum dögum sem dögg fyrir sólu. Er þetta allt fremur ómerkilegur varningur — léreftsblússur með rósa- mynstri, útskornir hlutir.lélegar myndavélar og svo framvegis. Rússneskir um borö eru sagö- ir vera undrandi á þeirri vel- megun sem Islendingar búa viö og gárungar segja aö áhöfn Baltika hafi einna mestan áhuga á aö veröa eftir i velferö- arrikinu á Islandi.” Allir komu þeir aftur..... Stööugt bárust siöan fréttir af mannskapnum um borö i Baltika. En viö komuna aftur til Reykjavikur hófst nýr kapituli. Blöðin birtu viðtöl viö fólk sem haföi veriö um borð. Yfirleitt voru menn jákvæöir og létu mjög vel af feröinni meö Baltika. Einn þeirra sem rætt var viö var Gisli Guömundsson fararstjóri: „Feröin var hin ágætasta. Þaö kom aö visu ýmislegt fyrir.” Flest gott? spuröi blaöamaö- urinn. „Já flest skemmtilegt,” svaraði Gisli. „En þaö sem var ekki skemmtilegt var gert skemmtilegt eftir á. Það eitt út af fyrir sig er skemmtilegt aö koma 420 farþegum gegn um slika ferö og „allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó”, er ekki hvað sist skemmtilegt.” ,,This is for animals” Meðal farþega um borð i Baltika voru Þórbergur Þóröar- son og kona hans frú Margrét. Við heimkomuna létu þau illa af feröinni og lýstu aöbúnaöi á ófagran hátt. „This is for animals, but not for men”, kveðst Margrét hafa sagt viö einn af rússnesku yfirmönnun- um á Baltika og segir hún hann hafa alveg veriö á sama jnáli. I frægu viötali sem Matthlas Johannesen tók við þau i Morgunblaðinu segir Þórberg- ur: „Innréttingin ber þess vitni að skipiö er oröiö dálitiö úrelt, enda 26 ára gamalt. En þaö AÐEINS HOPUR EIRÍKS rauða VAR STÆRRI Upprifjun ó hinni frœgu Baltikafe rð fyrir tíu órum Samantekt: Einar K. Guðfinnsson þykir ágætis sjóskip, enda haföi Þórarinn skipherra (Björnsson) orö á þvi. Margrét: Já og margir aörir sem vit höföu á sögöu aö skipiö væri ágætt sjóskip. Þórbergur: A þeirri skoöun var einnig Þórbergur Þórðar- son sem var á skútum I gamla daga.” Ennfremur sagöi Þórbergur’ „í „sightseeing” feröunum eöa gónf eröum i landi gengu 12 stór- ir strætisvagnar en túlkar voru aöeinsfimm þannig aö ekki var einu sinni hálfur túlkur á bil.” ,,Sjá hversu illan enda......” Þórbergur segir frá versl- unarhungri islendinga i viö- talinu og þvi þegar þeir keyptu sér úlfalda. Skipstjórinn skipaöi aö úlföldunum skyldi komiö fyrir á hádekki skipsins, en þvi hlýddu islendingar seintog illa. „Einn islendingurinn neitaði upptendraöur af heilagri reiöi aö afhenda sinn úlfalda”, segir „Eins og ein fjölskylda" Rœtt við Ragnar Ingólfsson formann Karlakórs Reykjavíkur um ferðina með Baltiku Ragnar Ingólfsson var for- maöur Karlakórs ReykjavDiur þegar Baltika feröin var farin rétt eins og núna. Til þess aö rifja upp þessa frægu ferö ræddi Visir við hann. „Tilefnið var að fara f skemmtiferö”, sagði Ragnar. „Auk þess var um aö ræöa söng- för hjá Karlakórnum. Þetta var 35 daga ferö. Fariö frá Reykja- vik 27. september og koniið til baka 31. október. r Frá Reykjavik var siglt rak- leiðis til Óran i Alsir. Siöan var áætlaö aö fara til Alexandriu i Egyptalandi. En á leiðinni veiktist einn farþeginn, svo komið var viö á Möltu og stopp- aö þar stuttan tima, áöur en haldið var til Alexandríu. Frá Alexandriu fóru þó nokkrir upp til Kairó og skoöuöu i leiöinni pýramida. Næsti áfangastaður var Bei- rút i Libanon. Okkur gafst þar eins og annars staöar kostur á aö ferðast viöa um landiö og jafnvel fóru tvær rútur til Jerúsalem i Israel. Frá Beirút héldum viö til Istanbúl i Tyrklandi, þaöan um Bospórus og Svartahaf til Jalta þar sem Karlakórinn hélt hljdmleika. Frá Jalta var sigR til Odessa þar sem viö sungum einnig. Þá fórum viö til Varna i Búlgariu þar sem viö notuðum tækifæriö til þess aö skoða nær- liggjandi lönd. Viö héldum síöan til baka til Pýreus i Grikklandi sem er hafnarborg Aþenu. Þaðan var haldið til siöustu hafnarinnar, Napóli á Italiu og þá notuðu margir tækifæriö til þess aö fara vlðar um Italiu svo sem til Rómar, Pompei og Capri. Frá Napóli var haldiö beint heim. Fjölbreytilegt líf Lifiö um borð var afar fjöl- breytilegt.Tildæmisvoru nokk- uö oft ýmiss konar skemmti- kvöld. Einsöngvarar, kvartett- ar og Karlakórinn komu fram, og einnig var lesið upp. Auk þess var ýmislegt annaö við aö vera. Sýndar voru kvik- myndir, aö vísu aöeins rúss- neskar, en margar voru mjög góöar og hafa seinna meir veriö sýndar hér á landi. Má til dæmis nefna „Trönurnar fljúga”. Þá var sundlaug um borð sem mikiö var notuö. A dekkinu voru ýmiss konar leiktæki eins og gengur á skemmtiferöaskipum og á kvöldin lék hljómsveit allt- af fyrir dansi. Ahöfn skipsins talaði öll ensku og einn talaöi jafnvel islensku. — Þaö var einmitt merkilegt, aö þegar aö ég fór aö skoöa skipið úti i Leningrad áður en þaö var tekiö á leigu, þá hitti ég þennan mann sem talaði islensku. Ég spuröi hann hvort ekki gæti ver- ið aö ég heföi séö hann áöur þvi hann kom mér svo kunnuglega fyrir sjónir. Þá kom i ljós að hann haföi komiö hingaö meö Kiróv óperunni, og túlkaöi textana. Ég fór einmitt aö sjá hana og þaðan kannaðist ég viö andlit hans.” Umtöluð ferð — Ferð Baltiku er sennilega ein sú frægari á siðari árum. Aöur en hún var farin hófst þó nokkuð umtal um hana. Og á meöan aö á ferðinni stóö magn- aöist umtaliö aö mun og náöi kannski hátindi meö feiknarleg- um viötölum og greinum i lok hennar. — Hvernig stóö á þessu? „Ég held að þaö hafi komiö tvennt til ”, segir Ragnar Ingólfsson. „I fyrsta lagi var þetta afleiðing af haröri sam- keppni feröaskrifstofanna og Ragnar Ingólfsson, formaöur Karlakórs Reykjavikur, bæöi þegar feröin var farin og einnig núna. Baltikaferöin var farin á vegum Karlakórs Reykjavikur. Ljósm. Vísis: Jens hitt atriöiö var aö pólitikin spil- aöi inn i, — þvi að skipiö var rússneskt. Sem dæmi um þetta má nefna aö allar feröaskrifstofurnar auglýstu aö Baltiku feröin væri ekki farin á þeirra vegum. Meö þessu vildu þær auövitað gera feröina tortryggilega. En aösóknin varö strax mikil. Aöur en byrjaö var aö selja far- miöana voru komnir 800 á biö- lista. Og ijúnivar búiö aö selja i feröina. (feröin var farin I septemberlok). Skemmtileg ferð Þetta var fyrsta ferö sinnar tegundar sem farin var héöan siöan aö Gullfoss fór áriö 1953. Þá var þaö lika Karlakórinn sem m.a. stóö aö feröinni. Sú ferö var kveikjan aö Baltika- ferðinni. Feröin meö Baltika var mjög skemmtileg. Aö vísu voru þæg- indi ekki fullkomin, enda feröin seld mjög ódýrt. Þaö voru upp i sex 1 klefa. Islendingar voru ekki alveg óvanir sliku þvl aö stærsti klefinn á Gullfossi tdk 48 farþega. Baltika var komin til Bl Æ B N tímurít uir ft*röu*»n - .í; umt njjustu fréttum - gefid út uit Uur* í Baltika - 22.októb«r 1966 6. tölubia 5 ICL, 8,oo i fyrrcuníið er œtlnat til u Eftir að öllun formaatriðua hefur v« 3em verður fyrri oeta kl. 7,3o og at í ferð til Pompoi, þannig að hver og sem merktar eru-hans hfiteli, en hver um það & h'/uða hðteli h:nn gi3tir nt hjá nokkrum fregum atööum í Hapol:., r\tr ramm r»r*4 nl o . "h íl knnun/rílhfl Lítiö fréttablaö var gefiö út um borö i ð við koatun til Hapoli általíu. rið fullnagt-og raorgunmatur borðaður inni 3eto kl. 8,15 verður lagt upp einn geggur upp í bar blfreiðir «S oir.n verður látinn vita £ dag 3tu nátt. Eyrat.verður ekið fram 3vo' aem Hunicipiotorginu, Mergellina, ;1-1 ortnnor . S. Carlo laikhúainu oc Baltiku. ára sinna, en var samt ákaflega þrifalegt skip, — þjónustufólkiö lipurt og maturinn prýöilegur. Það sem kvarta mátti yfir var aö klefarnir voru of fjölmenn- ir.” Þegar vinið þraut Taliö barst að sögunum um hina feikilegu drykkju á Bal- tiku. „Þaö var 7. október sem frétt kom í VIsi um aö vinbirgöirnar i skipinu heföu þrotiö og þaö heföi oröiö aö sigla.inn til Glbraltar til að ná I meiri vinföng. Þetta var aö sjálfsögöu lygafrétt. Þaö var ekki drukkiö meira um borö en gengur og gerist þegar fs- lendingar koma saman og fjar- stæöa er að segja aö fólk hafi verið stanslaust fullt i 35 daga. Þessi frétt vakti mikla athygli ogblaöamaður frá Morgunblaö- inu hringdi út til Jalta þar sem viö vorum og aöalspurningin var — uröuö þiö vinlausir? Viö fréttum um þetta feiki- lega umtal á meöan að viö vor- um á leiðinni. Þetta kom okkur á óvart, en vakti fremur kátinu en leiöindi meöal farþeganna. Ég held aö þeir hafi ekki tekiö þetta almennt nærri sér. Frekar aö aöstandendur þeirra heima hafi gert þaö. Fins og ein fjölskylda Þetta var eins og ein fjöl- skylda um boröog samkomulag meöal farþeganna var mjög gott. Þaö hafa borist fjölmargar áskoranir frá hópnum um aö efna til annarrar feröar. En ekkert hefur oröiö úr þvi, enda mikiö fyrirtæki. A föstudaginn var komum viö saman um 300 manns af 427 manna hópi til þess aö minnast þess aö tiu ár eru liöin frá þvi aö ferð þessi var farin. Þaö er ábyggilega mjög óvenjulegt aö feröahópur komi saman eftir tiu ár að nýju.” „Tilburöir I ástalifi voru þarna dálitlir..” Þórbergur i viötalinu, „enda þótt vitaö væri aö af þeim stafaöi smithætta, enda keypt- ir i þeim sóöalöndum sem Arabalöndin eru. Margrét: Einn úlfaldinn var svo stór, að hann gat verið hestur handa mér. Þórbergur: Að lokum var fyrirskipað samkvæmt boöum frá Islandi aö henda þeim öllum Isjóinn að öörum kosti myndum viö öll lenda i tólf daga sóttkvi, að okkur var sagt. Margrét: Svo fór útförin fram aftur á hádekki skipsins aö viðstöddum vonsviknum islend ingum, en á framhádekkinu stóö röö af farþegum og einblindi á athöfnina. Þá stóö vindur af noröri svo allan úlfaldafénaöinn rak aftur til fööurhúsanna i Alsirlöndum. Þetta drasl var klætt kattarskinni og morandi af möl en i stoppinu voru mjög hættuleg skorkvikindi aö þvi er okkur var sagt. Þórbergur: Athöfnin tók nokkurn tlma. Ég vildi láta syngja sálm: Sjá hversu illan enda, ódyggö og svikin fá... en lagöi samt ekkert kapp á þaö. Barinn varoftast nær fullur af fólki, þvi eitthvaö varö þaö aö gera til afþreyingar. Ég fór stundum á barinn eins og aörir. Ég fann f nokkra daga samtals svolitiö á mér. Og á yndisleg- asta degi reisunnar var ég fullur tiu minútur. Þaö var i Varna i Búlgariu. Tilburöir i ástarlifi voru þarna dálitlir, en fæstir náöu endanlegu takmarki, því afkim- ar voru fáir og ótryggir. Þaö hafa þá helst verið björgunar- bátarnir uppi á hádekkjunum.” tjltii nnt*<t,y«nt«r n'«( vtríitr hmk*Js gtra «{ Tolltan opnact mín, d pm fUuto *% «>«!' AIH uppdrxkkia. Jkipiljónnn ttkor kúrtinn A o« er þ*ð til luarki uro 1 híppniöé slipun rartdbíud- ns, «8 þau tóku scm óöast að ogj* tjálfkrkffc, en irUfðunin i á Mluuii mður hen merkl kf þvl, «8 þ«tr firjK-gar. tr ttíú tungu, gitu httauð á rínuutóg Jðn* Leift án þe«t «8 knmott úr jafnurjfi LeW tiiroi ««ur dagur \Ú »t* afUmti, ug Uikywtti yfúbrytmn, á þrtXuro x*m toði wungát ug mtjttður, e* brfði htnn kídrrgi V«kð U »ietUk£Jt tteyft h»nro» fljótoroíi tiHii tir bún tfroi. «K uadr»fti(4 viorum Þykjurort vér ikllj* fuU- v*l unrtrroi hoU«*> róttkma þar hkli-í't rr »8 h«num h*fi Ijttt verið tti eitu rétlá tkjt- í»g á Jmntbmu. nrfnUegii tú. kWrei mnu jaíitttur«ir Lanrtkf vnrir h»f* íerðakt út fynr Uort- iféíiuíu f pUwrí bóp: J£t tki* ttjtrra Urust þewi tlðtodt »e«J h»ro» WjófUtt uro ttúttd. tn *ik m grkk httttn J Wd lófc «ef»tt i Gihrkltar. Vkr og hkfl Mndurod vtð öt*ólum»r h*8í I Saorrkbrtuf U»d*r««ttt þ*( J htttdt, o« SjtánvrrjiBtt brfcn* «8 hkf* Ul t brmjuttKÍ. þrgki iktþtð k»«L *r* <Ug* *k«ittt»i turoda fttsero hundruð mmnt. te: trorkUtt. Lrið hltro krrotr á»m Nti Wfur, fiafn/ mttW' <n£ cr «2 ! ~w wlliíty L 1 WHiíky hl GíUohor. IhwvmMutu NwIím Mktw tftko «i«ði dro» * ný. ferðarintur til ktðldt •« h« þá Utii BBttttiU H "080 » 8Uu. Þjktr þetl* eUAwr hio t þrifomrilk drykkjo, wm kðg far* «1. ttftan At*Kr þrey ktppdrykkjun* hj» 0»|ttU Lok* forftum Sftnsvttttt Spegillinn, samviska þjóöarinnar, gerði sér mikinn mat úr Baltika- ferðinni. j]_ Welcrne Tc Jcrdan £i V ARRIVALS Baltikaferöin vakti athygli og var getiö víöa, meöal annars birtist þessi mynd af hópnum i Lögreglu- blaöinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.