Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 12. nóvember 1976 dbt s nr jhk. 12 M n Fiskverkunarhúsib eins og þaö leit út þegar þaö var afhent Haukum. Þeir breyttu fiskhúsi í íþróttahús Knattspyrnufélagiö Haukar I Hafnarfiröi mun á mánudaginn taka f notkun nýtt iþróttahús i Hafnarfiröi. Þaö er ef til vill full- mikiö sagt aö húsiö sé nýtt, því aö þaö var áöur notaö sem fiskverkunarhús, sem nú hefur veriö breytt í iþróttahús. t nýútkomnu blaöi sem Haukar gefa út f til- efni 45 ára afmælis sins rekur Hermann Þóröarson varaformaöur sögu hússins og er þar ómyrkur I máli I garö ýmissa forráöa- manna bæjarins. Hermann segir m.a. i greininni, aö bærinn hafi eignast húsiö áriö 1969 og þá þegar hafi þeir haukamenn iitiö þaö hýru auga. Þeir hafi siöan skrifaö bæjaryfirvöldum bréf um ósk um afnot aö húsinu og áriö 1970 hafi veriö geröur 25 ára leigusamningur. Fljótlega hafi svo veriö hafist handa viö aö ioka húsinu, múra upp f huröar og móttöku- göt, en siðan hafi framkvæmdir stöövast vegna fjárskorts. Næstu þrjú árin hafi svo hvorki gengiö né rekið — og þá hafi forráða- menn bæjarins frekar latt Hauka en hvatt viö verkiö. Þaö hafi svo veriö 1973 aö rofa tók til á ný og hægt var aö haida áfram eftir sam- þykkt bæjarstjórnar um meiri stuöning viö gerö Iþróttainannvirkja, Siöan segir Hermann, aö Haukum hafi ver- iö gefiö undir fótinn um aö húsiö yröi tekið á leigu af bæjaryfirvöldum tii leikfimiskennslu og þeir hafi reynt aö haga framkvæmdum f samræmi viö þaö, en þaö sé opinbert ieyndarmál, aö ákveönir aöilar f bænum hafi beitt sér gegn þessum áætlunum og haft sitt fram. Sjálfir hafa Haukar lagt verulega hönd aö endurbyggingu hússins og sjá nú loksins langþráöan draum rætast. Þvi má bæta viö aö iþróttahúsiö sem stend- ur viö Flatahraun veröur almenningi til sýnis á sunnudaginn kl. 14:00 til 16:00. — Bb vtsir VISIR Föstudagur 12. nóvember 1976 Umsjón: Björn Btöndal og Gylfi Kristjánsson Húsiö aö innan eftir gagngeröar endurbætur. 'Þeirsem eru aöstörfum eru sjálfboöaliöar úr handknattleiksdeild. M Jl|i!' || | p WsfcPWZÍ Ingimar Haraldsson er nú byrjaður aö leika meö Haukum aftur, og hér sést hann sloppinn inn á lfnu framhjá ArnariGuðlaugssyni og Árna Sverrissyni f leik Hauka ogFram í gærkvöldi. Ljósmynd Einar. Haukarnir náðu Val að stiaum! Þeir sigruðu „vœngbrotið" Fram-lið auðveldlega 15:18 og deila nú efstu sœtunum ásamt Val Haukarúr Hafnarfiröi áttu ekki í teljandi erfiöleikum meö aö sigra „vængbrotiö” lið Fram I ís- landsmótinu I handknattleik 1. deild i Laugardalshöllinni i gær- kvöldi. Lokatölurnar uröu 15:18 fyrir haukana sem var sist of mikill munur miöað viö gang leiksins. Þaö er vert aö minnast á þátt dómaranna, þeirra Magnúsar V. Péturssonar og Vals Benedikts- sonar i þessum leik. Þeir hafa átt hvern ,,skandal”-leikinn á eftir öðrum i vetur og i gærkvöldi bættu þeir viö einum leiknum enn i þaö safn. Alveg furðulegt hvaö jafn reynslumiklir dómarar og þeir eru geta látiö sjá til sin, en sem betur fer bitnaöi „vitleysan” jafnt á báöum liöunum. Haukarnir tóku strax forystu- una i leiknum. Þeir komust i 0:3 um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan 2:4 — og i hálfleik 7:10. 1 upphafi siðari hálfleiks tókst frömurum tvivegis aö minnka muninn i tvö mörk 8:10og 9:10, en siðan ekki söguna meir. Hauk- arnir juku muninn i fimm mörk 10:15 — og sá munur hélst allt til loka þegar leikurinn hálfpartinn leystist upp og frömurum tókst að minnka muninniþrjú mörk,15:18 sem uröu lokatölurnar. Það er greinilegt aö framundan er erfitt timabil hjáfrömurum* Þeir hafa nú aðeins fengið 3 stig úr fimm leikjum og ef svo fer sem horfir þá er allt útlit fyrir aö þeir biandi séraö einhverju leyti i fall- baráttuna. Pálmi Pálmason sem hefur veriö lykilmaður Fram hefur átt viö veikindi aö striöa og er aöeins hálfurmaöurmiðað viö fyrri getu og hlýtur að muna um minna. Annars vakti ungur piltur, Einar Birgisson, mesta athygli i Fram- liðinu i gærkvöldi. Hann stóð lengstum i markinu sem hann varði oft af stakri prýöi. Vörn haukanna er sterk og fyrir aftan hana hafa þeir góöan mark- vörð þar sem Gunnar Einarsson er. Annars kom lið þeirra óvenju jafnt út úr leiknum sem sést best á þvi aö mörkin skiptust á átta leikmenn. MörkFram: Pálmi Pálmason 5 (1), Gústaf Björnsson 4, Guö- mundur Sveinsson 3, og þeir ArnarGuðlaugsson, Arni Sverris- son og Jón Arni Rúnarsson eitt mark hver. Mörk Hauka: Hörður Sigmars- son 5 (2), Sigurgeir Marteinsson 3, Svavar Geirsson 2, Ingimar Haraldsson 2, Jón Hauksson 2, Óiafur Ólafsson 2 og þeir Stefán Jónsson og Þorgeir Haraldsson eitt mark hvor. —bb Eitt mark ú mín- útu og vel það! — Nýtt markamet í gœrkvöldi þegar Víkingur sigraði íslandsmeistara FH með 35-26 í gœrkvöldi Skot og mark — skot og mark. — Nýtt islandsmet i markaskorun i 1. deild siöan hætt var að leika á gamla Hálogalandi, var setti leik Vikings og FH i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi. Hvorki meira eða minna en 61 mark var skorað, og af þeim voru vikingar með hvorki meira eöa minna en 35 stykki, FH 26. Þetta var alveg furðulegur leikur, sóknarleikur i fyrsta, öðru og þriðja sæti, en ekki hugsaö um að leika varnar- leik nema aðeins i upphafi leiks- ins. Fljótlega var þó ljóst að mik- iðyrði skorað.liöin brunuðu upp á vixl og það var skotið strax, og i markinu lá boltinn eða dæmt var vitakast. Jafnræöi var meö liöun- um I skoruninni lengst af i fyrri hálfleik, t.d. jafnt á öllum tölum upp i 10, en þá var einum vikingi visað af velli. Og þaö sama skeði og i leik Vikings gegn Val, viking- ar náðu forskoti einum færri, skoruðu 5 mörk i röð og höfðu yfir i hálfleik 15:13. Og eftirleikurinn var vikingum ( STAÐAN ) ■ TL . Staðan i 1. deild islandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Fram — Haukar Vikingur—FH Valur Haukar ÍR Vikingur FH Fram Þróttur Grótta 0 1 15:18 35:26 113:87 8 0 1 103:92 1 1 106:106 0 2 124:115 118:117 100:109 88:103 0 3 1 1 3 0 3 2 0 1 4 97:120 1 Markhæstu leikmenn eru nú þessir: Hörður Sigmars. Haukum 43/15 Geir Hallsteins. FH 35/9 Þorbjörn Guðmunds. Val 30/6 Jón Karlsson Val 30/9 Konráð Jónsson Þrótti 28/3 Þorbergur Aðaisteins. Vik. 27 Viðar Simonarson FH 27/9 Ólafur Einars. Vikingi 25/6 Brynjólfur Markúss. ÍR 24 Jón P. Jónsson Val 22 Björgvin Björgv. Vik. 22 ArnarGuðiaugs.Fram 22/3 ÞórOttesen Gróttu 20 Páimi Pálmason Fram 20/12 Arni Indriðason Gróttu 20/15 Næstu leikir i 1. deild verða á sunnudagskvöld. Þá leika i Laugardalshöll Vfkingur og Fram, og siöan Þróttur og FH. Við skulum láta þetta/ gleymt og grafið, jf þetta er allt misskiln-, .ingur.jÉf r« Allt ilagi, en ég er'' enn á þvi að Milford ætlist til of mikils af bað gengur allt auðveldur. Þeir gátu leyftsér allt i sóknarleik sinum, FH-vörnin var ekki til staðar og allt lak inn hjá markvörðunum. Rósmundur Jónsson byrjaði hinsvegar aö verja eins og ber- serkur.m.a. 4vitakösti röðihálf- leiknum, og undir lokin var hann farinn að gera grin i markinu. Vikingur skoraði 11:3 i fyrri hluta hálfleiksins, og hafði yfir 26:16, en á siðustu minútunum rigndi mörkunum á báða bóga. Það er ekki langt siðan talað var um vikingsliöið sem tilvon- andi fallkandidat, en það er vist hægtað hætta öllusllku tali strax. Þó að liðið hafi fengið á sig 26 mörk i þessum leik, verður ekki annað sagt en algjör bylting hafi orðið hjá liðinu eftir að Karl Benediktsson tók við þvi, og liðið leikur beittastan sóknarleik allra liða i 1. deild i dag, þar sem breiddin er mikil. I þessum leik voru þeir bestir Þorbergur Aöal- steinsson, Björgvin Björgvinsson og Rósmundur i siöari hálfleik. Að öllum likindum þýöir þessi ósigur FH að liðið er endanlega búið að missa vonina um að endurheimta Islandsmeistaratitil sinn. Eins og svo óft áður var það varnarleikurinn sem varð liðinu að falli. Það var reyndar ekki spiluð nein vörn sem hægt er að kalla þvi nafnilengst af, og mark- varslan var i molum. Geir og Viðar voru atkvæöa- mestir FH-inga sem fyrr. Mörk Vikings: Þorbergur 10, ÓlafurE. 7 (2), Viggó og Björgvin 4hvor, Magnús 3, Jón S., Ólafur J. og Erlendur 2 hver og Einar Jóhannsson 1. Mörk FH: Viðar 9 (3), Geir 8 (3), Guðmundur Arni 3, Þórarinn 3 (1), Helgi 2 (2) og Guðmundur M. 1. Leikinn dæmdu Karl Jóhanns- son og Hannes Þ. Sigurðsson. Þeirhöfðu góð tök á leiknum sem var leikinn af nokkurri hörku strax i byrjun og tóku engum vettlingatökum á brotunum, dæmdu milli 15 og 20 vitaköst i leiknum. gk -• Hún leggur sig greinilega alla fram, stúlkan sú arna, enda tókst henni að komast yfir rána í þetta skiptið. Myndin er af norska methafanum f hástökki kvenna — Astrid Tveit — á Ólympfuleikunum I Montreai f sumar. „Ætli Rósi verji þetta ekki?” mætti halda að Björgvin Björgvinsson væri að hugsa þegar Janus Guð- laugsson hafði sloppið inn á línuna hjá honum igær. Og mikið rétt! Rósmundur Imarkinu varði. _______Ljósm, Einar. Leikur Maí búða leikina hérna? — Fyrri leikur Vals og Maí í Laugardalshöll — og sú síðari hugsanlega á sunnudaginn ef Maí gengur vel í fyrri leiknum! Svo gctur farið, aö sovéska liðiö Mai leiki báða Ieiki sina við Val i Evrópukeppni bikarmeistara hér á landi um helgina. Viðræður hafa farið fram milli valsmanna og forráðamanna Mai, eftir að þeir komu hingað til lands varð- andi þetta atriöi, en sovétmenn- irnir hafa ákveöið að gefa vals- mönnum ákveðið svar varðandr þetta I dag. Þá fara þeir á æfingu i iþrótta- Blakið byrjar íslandsmótið i blaki hefst á morgun i karlaflokki, og um helg- ina verða tveir leikir i 1. deild. Kl. 13 á morgun leika Stigandi og UMSE á Laugarvatni, og á sunnudag leika ÍS og UMSE i Hagaskólahúsinu kl. 19. Eins og kunnugt er hafa IS menn verið nánast ósigrandi i blakinu hérheima undanfarin ár, en i haust tapaði 1S fyrir Þrótti i Reykjavikurmótinu. Fleiri lið eru að sækja á, t.d. Vikingur, og UMFL, svo búast má við spenn- andi keppni i blakinu i vetur. gk— höllinni, og strax að henni lokinni er ákvörðunar að vænta i málinu. Þeir hafa þurft að hringja til Moskvu til aö kanna ýmis mál i þessu sambandi, og svo er eftir að fá leyfi fyrir þessu hjá Alþjóöa handknattlcikssambandinu ef af verður. Framangreindar upplýsingar fengum við hjá Jóni Karlssyni i morgun þegar við ræddum við hann um leiki Vals og Mai. Jón bætti þvi viö að sovétmennirnir myndu þó hafa þann fyrirvara á að leika báða leikina hér heima, að árangur þeirra i fyrri leiknum væri góður fyrir þá!!! „Ég tel þetta vera mikið atriði fyrir okkur”, sagði Jón, „bæði fjárhagslega og eins vegna þess að þegar siöari leikurinn á að fara fram veröur landsliðið á keppnis- ferð erlendis, og ef einhverjir valsmenn veröa i landsliðinu koma þeir örþreyttir i leikinn i Moskvu.” — Hverjir eru möguleikar Vals gegn þessu fræga liði? „Þó ég þekki ekki mikið til Mai- liðsins, þá þekki ég þar nokkra máttarstólpa. Þeir eru með mjög hættulega hornamenn sem þarf aðhafa vakandi gætur á, og fyrir utan eru stórkarlarnir Maksimov og Klimov. Ég get ekki sagt aö ég sé of bjartsýnn á úrslitin, en það er enginn leikur tapaður fyrr en hann hefur verið flaulaður ef. Viö munum reyna að leika þennan leik af skynsemi og reyna að koma þeim á óvart með þeim leikaðferðum sem við höfum verið að æfa upp, og vonumst til að geta komið þeim á óvart með þeim”. Leikur Vals og Mai á morgun hefst kl. 15 i Laugardalshöllinni, og ef siðari leikurinn fer einnig fram hérlendis, þá verður hann að öllu.n likindum á sunnudag. En úr þvi fæst skorið 1 dag. gk-. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. / Leitid upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 RUSSARNIR KOMNIR VALUR-MAI, MOSKVA Laugardalshöll á morgun kl. 15.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.