Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 16
Laugardagsmynd Borgarbíós: Þýsk mynd ó morgun SMYRNATEPPI milli 40 og 50 gerðir RYABÚÐIN Laufósvegi 1, sími 18200 Spartacus Leikstjórinn umsvifamik- ill í íslensku menningarlíf i Enn kentur Rolf Hadrich þýski leikstjórinn viö sögu i is- lensku menningarlifi. Eins og öllum er kunnugt leikstýröi hann Brekkukotsánnál, núna leikstýrir hann leikritinu Vojt- sek i Þjóðleikhúsinu, hann ætlar aö gera kvikmynd eftir sögu Haildórs Laxness Paradlsar- heimt og á morgun veröur sýnd i Nýja biói mynd sem hann hef- ur gert. Myndin heitir „Minningar um sumar i Berlin” og er frá árinu 1972. Er hún byggö á kafla úr sögu bandarisks rithöfundar, Thomas Wolfe. Hann er einn af þekktustu rithöfundum banda- rikjanna frá fyrri hluta þessar- ar aldar. Þekktastur er hann fyrir bók sina „Engill horfðu heim” (Look homeward angel) sem mun hafa komiö út i is- lenskri þýðingu. „Minningar um sumar i Ber- lin” er sýnd á vegum Germaniu þýsk islenska félagsins. Fynr- hugað var aö sýna myndina „Brúðkaup Figarós” Sú mynd barst full seint og verður ekki sýnd fyrr en 11. desember. — EKG Tilboð óskast Tilboð óskast i bifreiðar, sem skemmst hafa F bif reiðaróhöppum. Árgerð LandRover dísel 1971 Ford Bronco 1973 Willis jeppi (8 cyl. vél) Gas jeppi dísel 1972 Vauxhall Viva 1972 Ford Cortina 1600 XL 1974 V.W. 1966 Volga Skoda 1000 MB 1974 Singer Vouge 1966 Volvo 144 sjálfskiptur 1971 Bifreiðar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík föstudaginn 12/11 1976 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Bifreiðadeild fyrir kl. 17 mánudaginn 15/11 1976. Ný heimsfræg amerisk stór- mynd með A1 Pacino Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð innan 12 ára HNÝTIÐ SJÁLF Stórkostleg mynd meö úr- valsleikurum. Isl. texti. Sýnd kl.9 Föstudagur 12. nóvember 1976 VISIH & 3-20-75 Að fjallabaki AWINDOW TOTHESKY Ný bandarisk kvikmynd um eina efnilegustu skiðakonu bandarikjanna skömmu eftir ■ 1950. Aðalhlutverk: Marilyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Stjórnandi skiðaatriða: Dennis Agee. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Nakið líf Mjög djörf dönsk kvikmynd með ISLENZKUM TEXTA Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áður sýnd i Bæjarbió. lonabíó 3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ISLENSKUM •TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugardagsmynd Borgarbiós á Akureyri er að þessu sinni Saga júdókappa, eftir japanska snillinginn Akira Kurosawa. Kurosawa hefur fyrir löngu getið sér alþjóðlegrar frægðar fyrir verk sin, en það er fremur sjaldgæft aö japanskir kvik- myndaleikstjórar nái hylli á Vesturlöndum. Myndin sem hér um ræðir, er all gömul, eða frá árinu 1943, og hefur hún þvi nokkuð sögulegt gildi, auk þess að leiða áhorfendur að nokkru inn i hugarheim japana. En það hefur einmitt verið talin sterk- asta hlið Kurosawa, að hann hefur getað gert japönsk lista- verk aðgengileg vesturlandabú- um. Myndin fjallar um ungan jap- ana, Sugara Sanshiro, sem um 1880 innritast i jiujitsu-skóla, en varla byrjaöur námiö þar, er hann hrifst mjög af annarri jap- anskri sjálfsvarnariþrótt, og tekur að leggja stund á júdó. Nær hann fljótt mikilli leikni i i- þróttinni, og það svo að hann má gæta sin að hann misnoti ekki hæfni sina. Þar kemur þó, að efnt er til ’hólmgöngu milli Sanshiros og þekkts juijitsu-kappa, og er ætl- unin að fá úr þvi skorið hvor iþróttin sé æöri. Verða þeir sammála um aö berjast uns yfir lýkur, allt þar til annar þeirra liggi dauður. Hefst siðan með þeim æðisgengin bardagi, en ekki er rétt að svipta kvik- myndahúsgesti ánægjunni af spennu myndarinnarmeð þvf að fara nánar út i hvernig bardag- anum lyktar. —AH, Akureyri. Hl Ib'TURBÆJARKII I & 1-13-84 Amarcord Stórkostleg og viðfræg stór- mynd eftir Fellini sem alls- staðar hefur fariö sigurför og fengið óreljandi verðlaun. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.15 Og 9.30. *& 1-15-44 mmm Byltingaforinginn Villa Rides Söguleg stórmynd frá Para- lT,GUnt tekin i litum og pana- vision. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk Yul Brinner, Robert Mitchum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd. kl. 5 og 9. tSLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum M^l Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Leikfðiag Kópavogs Glataðir snillingar eftir Wiliiams Heinesen Sýning sunnudag kl. 8.30, og þriðjudag kl. 8.30. Miðasala í bókabúð Lárusar Blöndal simi 15650 og félags- heimili Kópavogs milli kl. 5.30 og 8.30. Sími 41985. Tony teiknar hest eftir: Lesley Storn. Léikstjóri: Gisli Alfreðsson. Veröur sýnt laugardag kl. 8.30. BORGARBÍÓ Akureyri * simi 23500 Hver er sekur? Bandarisk kvikmynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Mark Lester og Britt Ekland. Sýnd kl. 9. Járnhnefinn Dularfull og spennandi mynd sem gerist i Asiu. Sýnd kl. 11. Listaverk eftir jap- anska meistarann haffnarbíó & 16-444 — HUGSÝKI — Spennandi og afar sérstæö ensk Panavision-litnynd, sem hlotið hefur nikiö lof, um unga konu og afar mikið hugarflug og hræðilegar af- leiðingar Leikstjóri: Robert Altman ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Akira Kurosawa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.