Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 12.11.1976, Blaðsíða 19
 vísm Föstudagur BÍLAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Dodge Dart Swinger árg. 73 8 cyl. sjálfskiptur, fallegur bm. Toyota Celica árg. 74 Litaö gler. Datsun 100 A. árg. 74 Skitpi möguleg. Mercury Galanty árgerð 1967 8 cyl. sjálfsk. Pow- erst. og bremsur. Ekinn 20 þús. km. á vél. Bill i sérflokki. Skipti möguleg. Pontiac Le Main Station árg. '70. Innfluttur 1974. V 8 -350 cu. vél. Sjálfskiptur. Vill skipta á jeppa. Ford Mustang árg. 70 6 cyl. sjálfsk. útvarp. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Ford Limeted Stv. árg. 71 8 cyl. sjálfsk. meö öllu. Skipti á ódýrari bil möguleg. Ford Bronco árg. 74 V 8 beinskiptur. Litur vel út. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Eigum til: Chevrolet Capri 8 cyl. sjálfsk. árgerö 1973 ótollafgreiddur. Mazda 929 4ra dyra árg. 1976 ekin 3 þús. BÍLAVAL - Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliðina á Stjörnubiói. Sjónvarp klukkan 22.05: HIN Leikhæfileikar Orson Welles hafa löngum falliö i skuggan af þvi verki semhann hefur skilaö sem leikstjóri. Og þaö verk hef- ur aftur á móti sennilega veriö ofmetiö, af góöri og gildri ástæöud upphafi ferils síns geröi hann meistaraverk sem hefur haldið honum á floti i gegnum árin, þótt vissulega hafi hann gert góöar myndir siöan. Leikhæfileikar hans eru mikl- ir: Skuggalegt útlit, mikil rödd og þaö mikla vald sem hann alltaf viröist hafa, hafa gefiö myndum hans lif, sem annars virtust dauðadæmdar. Á yngri árum var hann þekkt- ur sem „enfant terrible” kvik- myndanna og hann hafði oft á tiðum dálitið sérstakar skoðan- ir-. Hann fæddist árið 1915, menntaði sig ágætlega og ferðaðist mikið. Fljótlega fékk hann áhuga á leiklist, og var i nokkur ár bæði leikari og þó sér- staklega leikflokksstjóri f mörg- um farandleikflokkum. A sama tima vann hann mikið fyrir út- varp og var árið 1938 ábyrgur fyrir útsendingu sem hét „The War of the Worlds” og er fræg fyrir þá skelfingu sem greip um sig meðal hlustenda sem gerðu sér ekki grein fyrir þvi að um leikrit var að ræða. Marsbúar voru lentir á jörðinni og hugö- ust leggja hana undir sig. Leikritið var i fréttaformi, og það hefur verið flutt i islenska útvarpinu. RKO bauð honum, nokkuð óvænt, árið 1940 að gera mynd og lét hann hafa frjálsar hendur um gerð hennar. Hann gerði þá Citizen Kane (41), litt dulbúna ranpsókn á ferli blaðakóngsins William Randolph Hearst. Well- es framleiddi, leikstýrði, lék i, og skrifaði handritið að mynd- inni. Citizen Kane hefur verið nefnd besta mynd allra tima, en það er að sjálfsögðu umdeilan- legt. Eftir þetta lék hann i og stjórnaði fjölda mynda i mörg ár. Sumar fengu góða dóma, aðrar lélega en flestar þóttu heldur venjulegar. Hann gerði 3 myndir fyrir 20th Century Fox og ein þeirra var Compulsion, sem við fáum að sjá í kvöld. Handritið var gert eftir sögu Mayer Levin um um morð háskólanemanna tveggja i Chicago árið 1924. Margir telja leik hans i þeirri mynd hápunkt- inn á leikferli hans. Föstudagur - 12. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur les (9). 15.00 Miödegistónleikar Hali- fax-trióið leikur Trió nr. 2 fyrir fiðlu, selló og pianó op. 76 eftir Joaquin Turina. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Hamborg leikur Strengjaserenöðu i E-dúr op. 22 eftir Dvorák, Hans Schmidt-Isserstedt stjórn- ar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar strengjasveit- ar Sinfóniuhljómsveitar ts- lands i Bústaðakirkju i september. Einleíkari og stjórnandi: György Pauk. a. Adagio og fúga eftir Mozart. b. Fiðlukonsert i a-moll og c. Fiðlukonsert i d-moll eftir Bach. 20.50 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur 21.20 Lög úr baliettinum „Rómeó og Júliu” eftir Ser- gej Prokofjeff Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staöir” cftir Truman Capote Atli gefið af sér tvöfalt meira hunang en venjulegar bý- flugur. Hins vegar fylgir sá böggull skammrifi, að þessi býfluga verður hundruðum manna og þúsundum hús- dýra að bana á hverju ári. Þýðandi Jón Skaptason. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 22.05 Hin myrku öfl (Com- pulsion) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1959. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Dean Stock- well, Bradford Dillman og Orson Welles. Myndin er byggð á sönnum, óhugnan- legum viðburðum, sem gerðust i Chicago árið 1924. Tveir ungir háskólanemar, Artie Straus og Judd Stein- er, ræna ungum dreng og krefjast lausnargjalds, en fyrirkoma honum siðan. Þetta ódæði fremja þeir einkum til að sýna, að þeir geti drýgt fullkominn glæp, en brátt berast þó böndin að þeim. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 23.45 Dagskrárlok MYRKU ÖFL Orson Welles sem Clarence Darrow I myndinni Hin myrku öfl, eða Compulsion eins og hún heitir á frummálinu. Siðan hefur hann leikið i mörgum myndum og æði mis- jöfnum, m.a. hinni frábæru mynd Catch 22. Hin myrku öfl, eins og Compulsion hefur veriö nefnd á islensku var gerð árið 1959, og i Bandarikjunum að sjálfsögðu. Leíkstjóri er Richard Fleischer, en i aðalhlutverkum auk Welles eruDean Stockwell og Bradford Dillman. Myndin er byggð á sönnum óhugnarlegum viðburöum, sem gerðust i Chicago árið 1924. Tveir ungir háskólanemar, Artie Straus og Judd Steiner, ræna ungum dreng og krefjast lausnargjalds, en fyrirkoma honum siðan. Þetta ódæði fremja þeir einkum til að sýna, að þeir geti drýgt hinn full- komna glæp, en brátt berast þó böndin að þeim. Myndin hefst klukkan 22.05 og tekur einn klukkutima og fjöru- tiu minútur i sýningu. Þýö- andi er Jóhanna Þráinsdótt- ir. —GA Magnússon les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþátt- ur Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12. nóvember 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastíjós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.40 Banvænar býflugur Bandarisk fræðslumynd um býflugnategund, sem flutt hefur verið inn til Brasiliu frá Afriku, þar eð hún getur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.